Louis Saha krefur The Sun um að hætta að nota nafnið sitt Atli Arason skrifar 17. ágúst 2022 20:45 Louis Saha í leik með Manchester United á sínum tíma. Getty Images Louis Saha, fyrrum framherji, Manchester United hefur beðið breska blaðið Sun um að hætta að nota nafnið sitt í tengslum við kynferðisafbrotarmál Benjamin Mendy. Saha skrifaði þetta á Twitter í gær en Mendy er þessa stundina í dómssal í Manchester ásamt félaga sínum, Louis Saha Mattuire, sem er ekki sami maðurinn og Louis Saha, fyrrum framherji United. Mendy og Mattuire hafa verið kærðir fyrir kynferðisafbrot gegn alls 13 konum en Mattuire á að hafa aðstoðað Mendy við afbrotin. Persónum Mattuire og Saha hefur verið ruglað saman af ýmsum fjölmiðlum þar sem þeir eru nánast alnafnar. Í nokkrum fréttum The Sun af málinu, ásamt fleiri fjölmiðlum, hefur verið talað um einungis um Mendy og Saha. Louis Saha hefur því ranglega verið tengdur við málið sem hann kemur ekkert nálægt og hefur það skiljanlega truflað Saha mikið. „Ég vil biðja Sun um að taka nákvæmlega fram að um er að ræða Saha Mattuire en ekki einungis Saha þegar ritað er um þetta hræðilega Mendy mál. Þetta ætti ekki að vera í neinum vafa, vinsamlegast verið sanngjörn við mig,“ skrifaði Saha á Twitter. Louis Saha lék í ensku úrvalsdeildinni í 14 ár, frá 1999 til 2013, með Manchester United, Fulham, Tottenham, Everton, Newcastle og Sunderland. I would like the @TheSun newspaper to precise that it’s Saha Matturie and not simply Saha that it’s named in Mendy horrible case. Don’t let doubts over this. Be fair with me please!!— Louis Saha (@louissaha) August 16, 2022 Enski boltinn Tengdar fréttir Nöfn fimm samherja Mendy komu upp í kynferðisafbrotamáli hans | Neitar öllum ásökunum Dómari og mögulegir kviðdómendur komu saman í fyrsta skipti í morgun ásamt sakborningum í kynferðisafbrotamáli Benjamin Mendy. Þessi fyrrum leikmaður Manchester City er sakaður um átta nauðganir, eitt kynferðisafbrot og eina tilraun til nauðgunar frá október 2018 til ágúst 2021 en Mendy neitar allri sök. 10. ágúst 2022 22:30 Sakaður um að nauðga konum í læstum neyðarrýmum Saksóknari lýsti því fyrir rétti í Englandi í dag hvernig knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, hefði ásamt félaga sínum gert sér að leik að nauðga ungum konum í afgirtri glæsivillu sinni í Cheshire-sýslu. 15. ágúst 2022 16:31 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Saha skrifaði þetta á Twitter í gær en Mendy er þessa stundina í dómssal í Manchester ásamt félaga sínum, Louis Saha Mattuire, sem er ekki sami maðurinn og Louis Saha, fyrrum framherji United. Mendy og Mattuire hafa verið kærðir fyrir kynferðisafbrot gegn alls 13 konum en Mattuire á að hafa aðstoðað Mendy við afbrotin. Persónum Mattuire og Saha hefur verið ruglað saman af ýmsum fjölmiðlum þar sem þeir eru nánast alnafnar. Í nokkrum fréttum The Sun af málinu, ásamt fleiri fjölmiðlum, hefur verið talað um einungis um Mendy og Saha. Louis Saha hefur því ranglega verið tengdur við málið sem hann kemur ekkert nálægt og hefur það skiljanlega truflað Saha mikið. „Ég vil biðja Sun um að taka nákvæmlega fram að um er að ræða Saha Mattuire en ekki einungis Saha þegar ritað er um þetta hræðilega Mendy mál. Þetta ætti ekki að vera í neinum vafa, vinsamlegast verið sanngjörn við mig,“ skrifaði Saha á Twitter. Louis Saha lék í ensku úrvalsdeildinni í 14 ár, frá 1999 til 2013, með Manchester United, Fulham, Tottenham, Everton, Newcastle og Sunderland. I would like the @TheSun newspaper to precise that it’s Saha Matturie and not simply Saha that it’s named in Mendy horrible case. Don’t let doubts over this. Be fair with me please!!— Louis Saha (@louissaha) August 16, 2022
Enski boltinn Tengdar fréttir Nöfn fimm samherja Mendy komu upp í kynferðisafbrotamáli hans | Neitar öllum ásökunum Dómari og mögulegir kviðdómendur komu saman í fyrsta skipti í morgun ásamt sakborningum í kynferðisafbrotamáli Benjamin Mendy. Þessi fyrrum leikmaður Manchester City er sakaður um átta nauðganir, eitt kynferðisafbrot og eina tilraun til nauðgunar frá október 2018 til ágúst 2021 en Mendy neitar allri sök. 10. ágúst 2022 22:30 Sakaður um að nauðga konum í læstum neyðarrýmum Saksóknari lýsti því fyrir rétti í Englandi í dag hvernig knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, hefði ásamt félaga sínum gert sér að leik að nauðga ungum konum í afgirtri glæsivillu sinni í Cheshire-sýslu. 15. ágúst 2022 16:31 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Nöfn fimm samherja Mendy komu upp í kynferðisafbrotamáli hans | Neitar öllum ásökunum Dómari og mögulegir kviðdómendur komu saman í fyrsta skipti í morgun ásamt sakborningum í kynferðisafbrotamáli Benjamin Mendy. Þessi fyrrum leikmaður Manchester City er sakaður um átta nauðganir, eitt kynferðisafbrot og eina tilraun til nauðgunar frá október 2018 til ágúst 2021 en Mendy neitar allri sök. 10. ágúst 2022 22:30
Sakaður um að nauðga konum í læstum neyðarrýmum Saksóknari lýsti því fyrir rétti í Englandi í dag hvernig knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, hefði ásamt félaga sínum gert sér að leik að nauðga ungum konum í afgirtri glæsivillu sinni í Cheshire-sýslu. 15. ágúst 2022 16:31