Collina hvetur dómara á HM í Katar að nota ekki tæknina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2022 15:00 Pierluigi Collina var sjálfur frábær dómari og meðal annars kosinn besti dómari heims sex ár í röð í kringum aldamótin. EPA-EFE/SRDJAN SUKI ATTENTION Pierluigi Collina, yfirmaður dómaramála hjá FIFA og einn farsælasti dómari sögunnar, talar fyrir því að dómarar treysti ekki of mikið á tæknina á komandi heimsmeistaramóti. Myndbandadómararnir verða á sínum stað á heimsmeistaramótinu í Katar í nóvember og desember en auk þess verður tekið í notkun nýtt rangstöðukerfi sem hjálpar dómurum, líkt og marklínutæknin, að útskurða um rangstöðu á augabragði. | Italian Pierluigi Collina, chairman of the FIFA Referees Committee, explained that the mission of preparing referees for the #Qatar2022 World Cup is to avoid the use of technology, but it is an endorsement to prevent human error. a game. pic.twitter.com/kDCpsQrNjd— Alkass Digital (@alkass_digital) August 15, 2022 „Okkar markmið er að undirbúa dómarana eins vel og þannig að þeir þurfi ekki að nota tæknina. Tæknin er vissulega til staðar til að leiðrétta mannleg mistök sem geta haft áhrif á úrslit leikja,“ sagði Pierluigi Collina. Collina varar HM-dómarana við því að nota tæknina til að dæma leikina. Yfirmaður dómaramála vill að tæknin notist aðeins í neyð. „Meira segja besti dómarinn getur gert mistök. Þeir eru mannlegir líka og við vitum það,“ sagði Collina. Pierluigi Collina var kosinn besti dómari heims af FIFA sex ár í röð frá 1998 til 2003 og var tekinn inn í Heiðurshöll ítalska fótboltans árið 2011. Hann dæmdi í Seríu A frá 1991 til 2005 og var FIFA-dómarinn frá 1995 til 2005. Hann dæmi úrslitaleik HM 2002 milli Brasilíu og Þýskalands. "We decided to develop new technology to try to limit the time needed and to be more accurate" FIFA Referees Committee chairman Pierluigi Collina explains why they decided to bring in new technology for the World Cup pic.twitter.com/QO2Y6F6ZXq— Sky Sports Football (@SkyFootball) July 1, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Sjá meira
Myndbandadómararnir verða á sínum stað á heimsmeistaramótinu í Katar í nóvember og desember en auk þess verður tekið í notkun nýtt rangstöðukerfi sem hjálpar dómurum, líkt og marklínutæknin, að útskurða um rangstöðu á augabragði. | Italian Pierluigi Collina, chairman of the FIFA Referees Committee, explained that the mission of preparing referees for the #Qatar2022 World Cup is to avoid the use of technology, but it is an endorsement to prevent human error. a game. pic.twitter.com/kDCpsQrNjd— Alkass Digital (@alkass_digital) August 15, 2022 „Okkar markmið er að undirbúa dómarana eins vel og þannig að þeir þurfi ekki að nota tæknina. Tæknin er vissulega til staðar til að leiðrétta mannleg mistök sem geta haft áhrif á úrslit leikja,“ sagði Pierluigi Collina. Collina varar HM-dómarana við því að nota tæknina til að dæma leikina. Yfirmaður dómaramála vill að tæknin notist aðeins í neyð. „Meira segja besti dómarinn getur gert mistök. Þeir eru mannlegir líka og við vitum það,“ sagði Collina. Pierluigi Collina var kosinn besti dómari heims af FIFA sex ár í röð frá 1998 til 2003 og var tekinn inn í Heiðurshöll ítalska fótboltans árið 2011. Hann dæmdi í Seríu A frá 1991 til 2005 og var FIFA-dómarinn frá 1995 til 2005. Hann dæmi úrslitaleik HM 2002 milli Brasilíu og Þýskalands. "We decided to develop new technology to try to limit the time needed and to be more accurate" FIFA Referees Committee chairman Pierluigi Collina explains why they decided to bring in new technology for the World Cup pic.twitter.com/QO2Y6F6ZXq— Sky Sports Football (@SkyFootball) July 1, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Sjá meira