Ástfangin á rauða dreglinum Elísabet Hanna skrifar 10. ágúst 2022 12:00 Baltasar Kormákur og Sunneva Ása Weisshappel voru ástfangin á rauða dreglinum. Getty/Nina Westervelt Baltasar Kormákur og listakonan Sunneva Ása Weisshappel voru glæsileg á rauða dreglinum við heimsfrumsýningu nýjustu myndar Baltasars sem ber heitið Beast. Idris Elba lét sig ekki vanta á svæðið en hann fer með aðalhlutverk myndarinnar. Myndin var frumsýnd í New York á Museum of Modern Art og virtist mikil gleði ríkja meðal aðstandenda myndarinnar. Myndin sem Baltasar leikstýrir fjallar um föður sem fer með dætur sínar til Suður-Afríku þar sem hann kynntist móður þeirra. Þegar þangað er komið breytist draumaferðin í martröð þar sem illgjarnt ljón reynir að ráða daga þeirra. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=oQMc7Sq36mI">watch on YouTube</a> Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá frumsýningunni: Baltasar Kormákur, Iyana Halley, Leah Jeffries, Will Packer, Idris Elba og Sharlto Copley á heimsfrumsýningu Beast.Getty/Nina Westervelt Mikil gleði var meðal þeirra sem komu að myndinni.Getty/Nina Westervelt Ást og gleði hjá parinu.Getty/Nina Westervelt Idris Elba og Sabrina Dhowre voru líka ástfangin á rauða dreglinum.Getty/Nina Westervelt Svo mikil ást hjá Floyd Jeffrie, Leah Jeffries og Lee Jeffries.Getty/Nina Westervelt Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Balta fannst hann eiga smá sérvisku inni hjá Hollywood Nýjasta mynd Baltasars Kormáks, Beast, er væntanleg í kvikmyndahús í ágúst. Myndin var unnin í Suður-Afríku síðasta sumar og segir sögu manns sem þarf að kljást við illvígt ljón í hefndarhug á sama tíma og hann reynir að rækta tengslin við dætur sínar á nýjan leik. 26. maí 2022 07:33 Baltasar Kormákur selur Smáragötuna Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur selur einbýlishús sitt á Smáragötu í miðborginni. Fasteignamat eignarinnar er 152.500.000 krónur og er óskað eftir tilboði. 8. október 2021 13:45 Sunneva segir draum að geta unnið með Balta Listakonan Sunneva Ása Weisshappel birti á Instagram fallegar myndir af sér með Baltasar Kormáki í hestaferð. Hún er í London í augnablikinu og virðist sakna hestaferðanna. 8. nóvember 2021 14:30 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira
Myndin var frumsýnd í New York á Museum of Modern Art og virtist mikil gleði ríkja meðal aðstandenda myndarinnar. Myndin sem Baltasar leikstýrir fjallar um föður sem fer með dætur sínar til Suður-Afríku þar sem hann kynntist móður þeirra. Þegar þangað er komið breytist draumaferðin í martröð þar sem illgjarnt ljón reynir að ráða daga þeirra. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=oQMc7Sq36mI">watch on YouTube</a> Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá frumsýningunni: Baltasar Kormákur, Iyana Halley, Leah Jeffries, Will Packer, Idris Elba og Sharlto Copley á heimsfrumsýningu Beast.Getty/Nina Westervelt Mikil gleði var meðal þeirra sem komu að myndinni.Getty/Nina Westervelt Ást og gleði hjá parinu.Getty/Nina Westervelt Idris Elba og Sabrina Dhowre voru líka ástfangin á rauða dreglinum.Getty/Nina Westervelt Svo mikil ást hjá Floyd Jeffrie, Leah Jeffries og Lee Jeffries.Getty/Nina Westervelt
Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Balta fannst hann eiga smá sérvisku inni hjá Hollywood Nýjasta mynd Baltasars Kormáks, Beast, er væntanleg í kvikmyndahús í ágúst. Myndin var unnin í Suður-Afríku síðasta sumar og segir sögu manns sem þarf að kljást við illvígt ljón í hefndarhug á sama tíma og hann reynir að rækta tengslin við dætur sínar á nýjan leik. 26. maí 2022 07:33 Baltasar Kormákur selur Smáragötuna Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur selur einbýlishús sitt á Smáragötu í miðborginni. Fasteignamat eignarinnar er 152.500.000 krónur og er óskað eftir tilboði. 8. október 2021 13:45 Sunneva segir draum að geta unnið með Balta Listakonan Sunneva Ása Weisshappel birti á Instagram fallegar myndir af sér með Baltasar Kormáki í hestaferð. Hún er í London í augnablikinu og virðist sakna hestaferðanna. 8. nóvember 2021 14:30 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira
Balta fannst hann eiga smá sérvisku inni hjá Hollywood Nýjasta mynd Baltasars Kormáks, Beast, er væntanleg í kvikmyndahús í ágúst. Myndin var unnin í Suður-Afríku síðasta sumar og segir sögu manns sem þarf að kljást við illvígt ljón í hefndarhug á sama tíma og hann reynir að rækta tengslin við dætur sínar á nýjan leik. 26. maí 2022 07:33
Baltasar Kormákur selur Smáragötuna Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur selur einbýlishús sitt á Smáragötu í miðborginni. Fasteignamat eignarinnar er 152.500.000 krónur og er óskað eftir tilboði. 8. október 2021 13:45
Sunneva segir draum að geta unnið með Balta Listakonan Sunneva Ása Weisshappel birti á Instagram fallegar myndir af sér með Baltasar Kormáki í hestaferð. Hún er í London í augnablikinu og virðist sakna hestaferðanna. 8. nóvember 2021 14:30