Lífið

Baltasar Kormákur selur Smáragötuna

Ása Ninna Pétursdóttir skrifar
Kvimyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur hefur sett glæsilega eign sína að Smáragötu til sölu.
Kvimyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur hefur sett glæsilega eign sína að Smáragötu til sölu.

Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur selur einbýlishús sitt á Smáragötu í miðborginni. Fasteignamat eignarinnar er 152.500.000 krónur og er óskað eftir tilboði.

Húsið er 375,6 m2 einbýlishús á þremur hæðum með stórum garði til suð-vesturs. Sérsmíðaðar innréttingar eru í öllu húsinu sem er handmálað með kalkmálingu og parketlagt með olíubornum aski. 

Hægt er að sjá nánari lýsingu á Fasteignavef Vísi. 

Leikstjórastólinn á sínum stað.​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Litríkt og hlýlegt eldhús þar sem smáatriðin fá að njóta sín. ​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Eldhúsið er einstaklega hlýlegt.​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is

Græni sófinn setur sterkan svip á stofuna. ​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Falleg og björt borðstofa með arni. ​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Grá klakmálning er áberandi á veggjunum. ​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
​Fast­eigna­ljós­mynd­un.isFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.