Lech Poznan gefur árskortshöfum frítt á leikinn gegn Víkingum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. ágúst 2022 23:30 Leikmenn Lech Poznan þurfa á stuðningi að halda gegn Víkingi. Vísir/Diego ÞPólsku meistararnir í Lech Poznan gera sér greinilega algjörlega grein fyrir því að liðið þarf á stuðningi að halda er Víkingur mætir í heimsókn í seinni leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á fimmtudaginn. Eigendur árskorta á heimaleiki liðsins munu fá frítt á leikinn. Pólsku meistararnir hafa byrjað tímabilið illa og eru aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki í pólsku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir að hafa aðeins leikið þrjá leiki er liðið strax ellefu stigum á eftir toppliði Wisla Plock, sem hefur þó leikið einum leik meira. Til að bæta gráu ofan á svart þá á Lech Poznan í hættu á því að missa af sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að liðið tapaði fyrri leiknum gegn Íslandsmeisturum Víkings 1-0. Stuðningsmenn liðsins eru ekki hræddir við að láta í sér heyra ef þeim finnst liðið ekki standa sig eins vel og búist var við af þeim og mátti meðal annars sjá leikmenn liðsins hlusta á þrumuræðu stuðninsgmanna eftir tapið gegn Víking. Lech Poznan hefur nú biðlað til stuðningsmanna sinna um að mæta á völlin er Víkingur mætir í heimsókn á fimmtudagskvöldið. Í gær birtist svo myndband af fyrirliða liðsins, Mikael Ishak, þar sem hann viðurkennir að úrslitin hafi ekki verið að falla liðinu í hag og að liðið þurfi virkilega á stuðningi að halda. Þá bætir hann einnig við í lok myndbandsins að eigendur árskorta, sem annars gilda bara á heimaleiki í deild, muni fá frítt á leikinn mikilvæga á fimmtudaginn. 🗣️ Potrzebujemy Was bardziej niż kiedykolwiek, szczególnie w najbliższy czwartek! Przypominamy, że każdy posiadacz karnetu na rewanżowy mecz #LPOVIK wchodzi za darmo. Mamy nadzieję, że widzimy się #NaStadionie! pic.twitter.com/hMEVbKVSGb— Mistrz Polski 🥇 (@LechPoznan) August 8, 2022 Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó Sjá meira
Pólsku meistararnir hafa byrjað tímabilið illa og eru aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki í pólsku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir að hafa aðeins leikið þrjá leiki er liðið strax ellefu stigum á eftir toppliði Wisla Plock, sem hefur þó leikið einum leik meira. Til að bæta gráu ofan á svart þá á Lech Poznan í hættu á því að missa af sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að liðið tapaði fyrri leiknum gegn Íslandsmeisturum Víkings 1-0. Stuðningsmenn liðsins eru ekki hræddir við að láta í sér heyra ef þeim finnst liðið ekki standa sig eins vel og búist var við af þeim og mátti meðal annars sjá leikmenn liðsins hlusta á þrumuræðu stuðninsgmanna eftir tapið gegn Víking. Lech Poznan hefur nú biðlað til stuðningsmanna sinna um að mæta á völlin er Víkingur mætir í heimsókn á fimmtudagskvöldið. Í gær birtist svo myndband af fyrirliða liðsins, Mikael Ishak, þar sem hann viðurkennir að úrslitin hafi ekki verið að falla liðinu í hag og að liðið þurfi virkilega á stuðningi að halda. Þá bætir hann einnig við í lok myndbandsins að eigendur árskorta, sem annars gilda bara á heimaleiki í deild, muni fá frítt á leikinn mikilvæga á fimmtudaginn. 🗣️ Potrzebujemy Was bardziej niż kiedykolwiek, szczególnie w najbliższy czwartek! Przypominamy, że każdy posiadacz karnetu na rewanżowy mecz #LPOVIK wchodzi za darmo. Mamy nadzieję, że widzimy się #NaStadionie! pic.twitter.com/hMEVbKVSGb— Mistrz Polski 🥇 (@LechPoznan) August 8, 2022
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó Sjá meira