Hinsegin fólk áhyggjufullt vegna bakslags Ellen Geirsdóttir Håkansson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 6. ágúst 2022 21:16 Margt var í miðbænum í dag. T.h. Kitty Anderson og Róbert Bjargarson. Egill Aðalsteinsson/Vísir Gríðarlegur fjöldi var saman kominn í Gleðigöngunni í miðbæ Reykjavíkur til að fagna fjölbreytileikanum. Hinsegin fólk segir að mæting sé til marks um samstöðu þrátt fyrir mikið bakslag í þjóðfélaginu. Gleðin ríkti í miðbæ Reykjavíkur í dag þegar Hinsegindagar náðu hápunkti sínum með Gleðigöngunni. Hinsegin fólk fylkti liði að Hallgrímskirkju þar sem gangan hófst. Margir lýstu áhyggjum af bakslagi í réttindabaráttu hinsegin fólks. „Það sem má ekki gleymast er að öll mannréttindabarátta stendur saman þannig að það að komi bakslag komi hjá okkur getur mjög auðveldlega farið yfir í bakslag á konur og aðra hópa,“ segir Jóhann G. Thorarensen. Kitty Anderson formaður Instersex Íslands segist hafa fundið fyrir bakslagi í þjóðfélaginu hvað varðar málefni hinseginfólks og nú sé mikilvægara að hinseginsamfélagið komi saman en áður. Aðrir spyrja hvort samfélagið vilji ekki að allir séu hamingjusamir. „Þetta virkar bara svona, við komumst tvö skref áfram og eitt skref aftur svo bara halda áfram að berjast. Það eina sem við viljum er að allir séu hamingjusamir er það ekki,“ segir Róbert Bjargarson, faðir hinsegin barna. Söngkonan Sigga Beinteins segist hafa fundið fyrir samstöðu í dag og samstaðan sé með hinsegin fólki, hún segist vona að fordómarnir komi frá fáum einstaklingum sem vanti fræðslu. Hinsegin fólk hafi staðið sig vel í fræðslumálum. „Ég held að Íslendingar standi með hinseginsamfélaginu mjög vel eins og sást bara í dag,“ segir Sigga. Hinsegin Reykjavík Gleðigangan Tengdar fréttir Gleðigangan fínasti staðgengill Fiskidagsins Gestir Gleðigöngunnar voru margir í dag og voru margir hverjir þeirra ansi litríkir líkt og söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson og útvarpsmaðurinn Siggi Gunnars. Þeir voru báðir í dragi þegar fréttastofa náði tali af þeim. 6. ágúst 2022 18:20 Gleðin við völd í miðbænum Gleðigangan, hápunktur Hinsegin daga, hófst klukkan 14. Gangan hefur ekki verið gengin síðan árið 2019 vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og því er gleðin við völd, sem hún er reyndar alltaf. 6. ágúst 2022 14:40 Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Sjá meira
Gleðin ríkti í miðbæ Reykjavíkur í dag þegar Hinsegindagar náðu hápunkti sínum með Gleðigöngunni. Hinsegin fólk fylkti liði að Hallgrímskirkju þar sem gangan hófst. Margir lýstu áhyggjum af bakslagi í réttindabaráttu hinsegin fólks. „Það sem má ekki gleymast er að öll mannréttindabarátta stendur saman þannig að það að komi bakslag komi hjá okkur getur mjög auðveldlega farið yfir í bakslag á konur og aðra hópa,“ segir Jóhann G. Thorarensen. Kitty Anderson formaður Instersex Íslands segist hafa fundið fyrir bakslagi í þjóðfélaginu hvað varðar málefni hinseginfólks og nú sé mikilvægara að hinseginsamfélagið komi saman en áður. Aðrir spyrja hvort samfélagið vilji ekki að allir séu hamingjusamir. „Þetta virkar bara svona, við komumst tvö skref áfram og eitt skref aftur svo bara halda áfram að berjast. Það eina sem við viljum er að allir séu hamingjusamir er það ekki,“ segir Róbert Bjargarson, faðir hinsegin barna. Söngkonan Sigga Beinteins segist hafa fundið fyrir samstöðu í dag og samstaðan sé með hinsegin fólki, hún segist vona að fordómarnir komi frá fáum einstaklingum sem vanti fræðslu. Hinsegin fólk hafi staðið sig vel í fræðslumálum. „Ég held að Íslendingar standi með hinseginsamfélaginu mjög vel eins og sást bara í dag,“ segir Sigga.
Hinsegin Reykjavík Gleðigangan Tengdar fréttir Gleðigangan fínasti staðgengill Fiskidagsins Gestir Gleðigöngunnar voru margir í dag og voru margir hverjir þeirra ansi litríkir líkt og söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson og útvarpsmaðurinn Siggi Gunnars. Þeir voru báðir í dragi þegar fréttastofa náði tali af þeim. 6. ágúst 2022 18:20 Gleðin við völd í miðbænum Gleðigangan, hápunktur Hinsegin daga, hófst klukkan 14. Gangan hefur ekki verið gengin síðan árið 2019 vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og því er gleðin við völd, sem hún er reyndar alltaf. 6. ágúst 2022 14:40 Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Sjá meira
Gleðigangan fínasti staðgengill Fiskidagsins Gestir Gleðigöngunnar voru margir í dag og voru margir hverjir þeirra ansi litríkir líkt og söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson og útvarpsmaðurinn Siggi Gunnars. Þeir voru báðir í dragi þegar fréttastofa náði tali af þeim. 6. ágúst 2022 18:20
Gleðin við völd í miðbænum Gleðigangan, hápunktur Hinsegin daga, hófst klukkan 14. Gangan hefur ekki verið gengin síðan árið 2019 vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og því er gleðin við völd, sem hún er reyndar alltaf. 6. ágúst 2022 14:40