Gleðigangan Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur og trans aðgerðarsinni, svarar ósáttum föður fegurðardrottningar sem blöskraði gjörningur Kvenréttindafélagsins í Gleðigöngunni. Hún segir að ef skipuleggjendur göngunnar bæðust afsökunar hvert sinn sem eitthvað færi fyrir brjóstið á fólki þá myndu þeir varla gera mikið annað. Fegurðarsamkeppnir séu ekki hafðar yfir gagnrýni. Innlent 13.8.2025 19:03 Tjáningarfrelsi Tjáningarfrelsið er grundvallar mannréttindi. Um leið og við nýtum okkur þau mannréttindi með því að tjá okkur, gefum við í raun öðrum færi og heimild til að gera slíkt hið sama. Skoðun 13.8.2025 13:30 Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Regnbogafáni var skorinn niður við Grensáskirkju í Reykjavík um helgina. Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu. Prestar í Fossvogsprestakalli vilja bjóða þeim sem eru ósammála því að kirkjan flaggi fánanum til samtals. Innlent 13.8.2025 13:30 Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Faðir fyrrverandi sigurvegara Miss Universe Iceland krefst þess að forsvarsmenn Gleðigöngunnar, sem fór fram um helgina, biðjist afsökunar á gjörningi sem hann telur að hafi niðurlægt keppendur fegurðarsamkeppna. Þar talar hann um eins konar lukkudýr sem líktist nauti og var merkt „Miss young Iceland“ og var sjáanlegt í Gleðigöngunni. Innlent 12.8.2025 18:41 Gleði eða ógleði? Ég var staddur á Gleðigöngunni síðastliðinn laugardag líkt og ég hef verið vel flestar Gleðigöngur undanfarin ár. Skoðun 12.8.2025 18:02 Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Palestínufánar í Gleðigöngunni um helgina drógu ekki athygli frá réttindabaráttu hinsegin fólks, að mati sérfræðings í málefnum hinsegin fólks. Samstaða með Palestínu í göngunni hafi snúist um að virða öll mannréttindi skilyrðislaust, óháð skoðunum fólks. Innlent 12.8.2025 09:32 Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Hinsegin dagar náðu hápunkti sínum í dag þegar litskrúðug Gleðigangan hélt af stað frá Hallgrímskirkju. Í henni sameinuðust lesbíur, hommar, tví- og pankynhneigðir, trans fólk, intersex fólk og fleiri ásamt fjölskyldum sínum og vinum til að staðfesta tilveru sína og minna á baráttumál sín. Lífið 10.8.2025 00:04 Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Páll Óskar slær botninn í hinsegin daga að venju og engu verður sparað í hátíðarhöldunum. Í kvöld kemur hann fram við tilefnið í 25. sinn og hann segist hvergi af baki dottinn. Hann flutti ungu hinsegin fólki falleg skilaboð í kvöldfréttum Sýnar. Innlent 9.8.2025 20:59 Baráttan um þjóðarsálina Í dag er Pride. Það er vissulega gaman og mikil ánægja sem því fylgir að mæta, sýna sig og sjá önnur. En það er ekki aðalatriðið. Skoðun 9.8.2025 13:00 Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Hinsegin dagar ná hápunkti í dag með Gleðigöngunni. Í henni sameinast lesbíur, hommar, tví- og pankynhneigðir, trans fólk, intersex fólk og fleiri ásamt fjölskyldum sínum og vinum til að staðfesta tilveru sína og minna á baráttumál sín. Lífið 9.8.2025 08:56 Viðrar vel til gleðigöngu Minnkandi lægðasvæði austur af landinu stjórnar veðrinu á landinu í dag. Áttin verður því norðlæg eða norðvestlæg, víða gola eða kaldi og súld eða rigning með köflum á Norður- og Austurlandi, en bjart að mestu suðvestan- og vestantil. Veður 9.8.2025 07:19 Hver rödd skiptir máli! Nú styttist í Gleðigönguna!Brátt munu brosandi andlit streyma um götur miðborgarinnar til að fagna fjölbreytileikanum og taka undir með hinsegin samfélaginu um að Samstaða skapi samfélag. Skoðun 9.8.2025 07:00 Sýnum þeim frelsið Á morgun verður Gleðigangan gengin í Reykjavík, hápunktur Hinsegin daga sem hafa staðið alla vikuna. Skoðun 8.8.2025 17:02 Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni „Akkúrat núna er ég að gera mjög táknrænan fiðrildatrukk þar sem fiðrildin eru að koma út úr púpunni eitt af öðru. Það verða 26 mennsk fiðrildi uppi á þessum trukk. Þetta þarf alltaf að vera pínu táknrænt í bland við það að vera gaman,“ segir Páll Óskar. Gleðigangan fer fram á morgun kl. 14 þar sem lagt verður af stað frá Hallgrímskirkju. Lífið 8.8.2025 13:14 „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga „Hátíðin var sett í hádeginu í sameiningu með Reykjavíkurborg þar sem regnbogafáni var dreginn að húni ásamt því að transfáninn var krítaður á stéttina fyrir framan Iðnó,“ segir Helga Haraldsdóttir, formaður Hinsegin daga.Upplýsingamiðstöð Hinsegin daga verður staðsett í Iðnó í vikunni en Reykjavíkurborg er helsti stuðningsaðili daganna. Innlent 5.8.2025 13:20 Heimsfræg lesbía á leið til landsins Leikkonan Fortune Feimster er á leið til landsins með uppistandssýningu í tengslum við Hinsegin hátíðina í ágúst. Feimster, sem er nýskilin, er full tilhlökkunar að kynnast landinu og drekka í sig íslenska menningu. Lífið 21.7.2025 14:00 Dró Antonio grunlausan með sér í Gamla bíó „Hann vissi ekkert hver ég var þegar hann kynnist mér. En eftir tvo daga, ég held að það hafi verið á miðvikudegi, sagði ég við hann: „Ég verð að segja þér við hvað ég vinn,“ segir tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson sem dró eiginmann sinn, Edgar Antonio Lucena Angarita, með sér á skólaball í Gamla bíói. Lífið 16.8.2024 07:00 Myndaveisla: Litadýrð, ást og valdefling í Gleðigöngunni Stemningin í bænum var gríðarleg á laugardag í stórglæsilegri Gleðigöngu þar sem margvíslegur hópur fólks kom saman að fagna fjölbreytileikanum. Lífið 12.8.2024 13:02 „Við eigum ekki bara að hvíla í friði þegar við erum dauð“ „Ég vona að þau ykkar sem eru hinsegin en hafa ekki tekið skrefið finni kjark og þor sem fyrst til að lifa í frelsi og að hátíð eins og Hinsegin dagar fylli ykkur af eldmóð,“ skrifar ástsæli tónlistarmaðurinn og skemmtikrafturinn Friðrik Ómar Hjörleifsson í einlægri og hjartnæmri færslu á Instagram. Lífið 12.8.2024 11:30 „Fullorðna fólk, grow up!“ Páll Óskar segir að á meðan fólk er ennþá að kasta pílum í það hvernig fólk lítur út, hvað það gerir eða hvernig það lifir lífinu sínu, séum við ekki frjáls, og Gleðigangan haldi áfram. Fólk sem dreifi óhróðri og óábyrgum upplýsingum á netinu þurfi að þroskast. Innlent 11.8.2024 10:24 Páll Óskar og Antonio deildu sviðinu á brúðkaupstertu Páll Óskar og eiginmaður hans Edgar Antonio Lucena Angarita, voru saman efst á brúðkaupstertu í Gleðigöngunni í dag. Lífið 10.8.2024 16:31 Þakklæti Nú þegar hinsegindagar standa yfir er þakklæti mér efst í huga. Þakklæti fyrir það fólk sem hefur barist fyrir réttindum hinsegin fólks svo að við öll fáum að búa í opnara og frjálsara samfélagi. Skoðun 9.8.2024 14:00 „Hatrið má ekki sigra“ Hinsegin dagar eru gengnir í garð með tilheyrandi lífi, litagleði og sýnileika. Gleðin nær svo ákveðnu hámarki í Reykjavík á morgun þegar Gleðigangan fer fram og margvíslegur hópur hinsegin fólks sameinast í kröfugöngu sem er á sama tíma mikill fögnuður. Lífið 9.8.2024 07:01 Ógleymanleg gleðivíma að koma út „Ég fór strax að hugsa um litlu Margréti sem var að fara á sitt fyrsta Pride. Tilfinningin var bara gleðivíma,“ segir tónlistarkonan Margrét Rán sem er á bak við Pride lagið í ár. Hún er sömuleiðis að fara af stað með nýtt sólóverkefni undir nafninu Rán en blaðamaður ræddi við hana um listina og hinseginleikann. Tónlist 26.7.2024 07:00 Yfirfullt í strætó í gær: Gáfust upp þegar fimmti vagninn keyrði fram hjá Fjöldi fólks neyddist til að snúa sér að öðrum ferðamátum en strætó eða hreinlega hætta við bæjarferðina vegna yfirfullra strætisvagna sem önnuðu ekki eftirspurn í gær. Íbúi í Hafnarfirði segist hafa snúið aftur heim með börnin sín eftir að fimmti vagninn keyrði fram hjá. Innlent 13.8.2023 15:41 Sjáðu myndbandið: Gleðiganga í blíðskaparveðri Hinsegin dagar náðu hápunkti í gær með Gleðigöngunni sem haldin var á einum sólríkasta degi sumarsins. Lífið 13.8.2023 09:27 Gleði í miðbænum og skrautlegasta hinsegin-partíi bæjarins Landsmenn voru í sólskinsskapi í miðborg Reykjavíkur í dag þegar Hinsegin dagar náðu hápunkti með árlegri gleðigöngu. Samhljómur var í fólki um mikilvægi hátíðarinnar og áherslumál þessa árs, sem eru málefni trans fólks. Innlent 12.8.2023 21:15 Ekki þverfótað fyrir fólki sem fagnaði fjölbreytileikanum Eins og búast mátti við var mikið um dýrðir á Gleðigöngu hinsegin daga sem fór fram í dag. Lífið 12.8.2023 16:11 Göngum í dag – hlaupum á morgun Það er gott að tilheyra samfélagi sem stendur saman með mannréttindum. Einu sinni á ári sýnum við samstöðu með hinsegin fólki með því að troðfylla miðbæ Reykjavíkar í tilefni Gleðigöngunnar. Skoðun 12.8.2023 12:01 Atriðin sjaldan eða aldrei verið fleiri Búast má við götulokunum í miðbæ Reykjavíkur í dag þegar Gleðiganga Hinsegin daga fer fram en gangan er hápunktur hátíðarinnar sem fram hefur farið alla vikuna. Innlent 12.8.2023 11:19 « ‹ 1 2 ›
Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur og trans aðgerðarsinni, svarar ósáttum föður fegurðardrottningar sem blöskraði gjörningur Kvenréttindafélagsins í Gleðigöngunni. Hún segir að ef skipuleggjendur göngunnar bæðust afsökunar hvert sinn sem eitthvað færi fyrir brjóstið á fólki þá myndu þeir varla gera mikið annað. Fegurðarsamkeppnir séu ekki hafðar yfir gagnrýni. Innlent 13.8.2025 19:03
Tjáningarfrelsi Tjáningarfrelsið er grundvallar mannréttindi. Um leið og við nýtum okkur þau mannréttindi með því að tjá okkur, gefum við í raun öðrum færi og heimild til að gera slíkt hið sama. Skoðun 13.8.2025 13:30
Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Regnbogafáni var skorinn niður við Grensáskirkju í Reykjavík um helgina. Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu. Prestar í Fossvogsprestakalli vilja bjóða þeim sem eru ósammála því að kirkjan flaggi fánanum til samtals. Innlent 13.8.2025 13:30
Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Faðir fyrrverandi sigurvegara Miss Universe Iceland krefst þess að forsvarsmenn Gleðigöngunnar, sem fór fram um helgina, biðjist afsökunar á gjörningi sem hann telur að hafi niðurlægt keppendur fegurðarsamkeppna. Þar talar hann um eins konar lukkudýr sem líktist nauti og var merkt „Miss young Iceland“ og var sjáanlegt í Gleðigöngunni. Innlent 12.8.2025 18:41
Gleði eða ógleði? Ég var staddur á Gleðigöngunni síðastliðinn laugardag líkt og ég hef verið vel flestar Gleðigöngur undanfarin ár. Skoðun 12.8.2025 18:02
Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Palestínufánar í Gleðigöngunni um helgina drógu ekki athygli frá réttindabaráttu hinsegin fólks, að mati sérfræðings í málefnum hinsegin fólks. Samstaða með Palestínu í göngunni hafi snúist um að virða öll mannréttindi skilyrðislaust, óháð skoðunum fólks. Innlent 12.8.2025 09:32
Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Hinsegin dagar náðu hápunkti sínum í dag þegar litskrúðug Gleðigangan hélt af stað frá Hallgrímskirkju. Í henni sameinuðust lesbíur, hommar, tví- og pankynhneigðir, trans fólk, intersex fólk og fleiri ásamt fjölskyldum sínum og vinum til að staðfesta tilveru sína og minna á baráttumál sín. Lífið 10.8.2025 00:04
Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Páll Óskar slær botninn í hinsegin daga að venju og engu verður sparað í hátíðarhöldunum. Í kvöld kemur hann fram við tilefnið í 25. sinn og hann segist hvergi af baki dottinn. Hann flutti ungu hinsegin fólki falleg skilaboð í kvöldfréttum Sýnar. Innlent 9.8.2025 20:59
Baráttan um þjóðarsálina Í dag er Pride. Það er vissulega gaman og mikil ánægja sem því fylgir að mæta, sýna sig og sjá önnur. En það er ekki aðalatriðið. Skoðun 9.8.2025 13:00
Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Hinsegin dagar ná hápunkti í dag með Gleðigöngunni. Í henni sameinast lesbíur, hommar, tví- og pankynhneigðir, trans fólk, intersex fólk og fleiri ásamt fjölskyldum sínum og vinum til að staðfesta tilveru sína og minna á baráttumál sín. Lífið 9.8.2025 08:56
Viðrar vel til gleðigöngu Minnkandi lægðasvæði austur af landinu stjórnar veðrinu á landinu í dag. Áttin verður því norðlæg eða norðvestlæg, víða gola eða kaldi og súld eða rigning með köflum á Norður- og Austurlandi, en bjart að mestu suðvestan- og vestantil. Veður 9.8.2025 07:19
Hver rödd skiptir máli! Nú styttist í Gleðigönguna!Brátt munu brosandi andlit streyma um götur miðborgarinnar til að fagna fjölbreytileikanum og taka undir með hinsegin samfélaginu um að Samstaða skapi samfélag. Skoðun 9.8.2025 07:00
Sýnum þeim frelsið Á morgun verður Gleðigangan gengin í Reykjavík, hápunktur Hinsegin daga sem hafa staðið alla vikuna. Skoðun 8.8.2025 17:02
Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni „Akkúrat núna er ég að gera mjög táknrænan fiðrildatrukk þar sem fiðrildin eru að koma út úr púpunni eitt af öðru. Það verða 26 mennsk fiðrildi uppi á þessum trukk. Þetta þarf alltaf að vera pínu táknrænt í bland við það að vera gaman,“ segir Páll Óskar. Gleðigangan fer fram á morgun kl. 14 þar sem lagt verður af stað frá Hallgrímskirkju. Lífið 8.8.2025 13:14
„Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga „Hátíðin var sett í hádeginu í sameiningu með Reykjavíkurborg þar sem regnbogafáni var dreginn að húni ásamt því að transfáninn var krítaður á stéttina fyrir framan Iðnó,“ segir Helga Haraldsdóttir, formaður Hinsegin daga.Upplýsingamiðstöð Hinsegin daga verður staðsett í Iðnó í vikunni en Reykjavíkurborg er helsti stuðningsaðili daganna. Innlent 5.8.2025 13:20
Heimsfræg lesbía á leið til landsins Leikkonan Fortune Feimster er á leið til landsins með uppistandssýningu í tengslum við Hinsegin hátíðina í ágúst. Feimster, sem er nýskilin, er full tilhlökkunar að kynnast landinu og drekka í sig íslenska menningu. Lífið 21.7.2025 14:00
Dró Antonio grunlausan með sér í Gamla bíó „Hann vissi ekkert hver ég var þegar hann kynnist mér. En eftir tvo daga, ég held að það hafi verið á miðvikudegi, sagði ég við hann: „Ég verð að segja þér við hvað ég vinn,“ segir tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson sem dró eiginmann sinn, Edgar Antonio Lucena Angarita, með sér á skólaball í Gamla bíói. Lífið 16.8.2024 07:00
Myndaveisla: Litadýrð, ást og valdefling í Gleðigöngunni Stemningin í bænum var gríðarleg á laugardag í stórglæsilegri Gleðigöngu þar sem margvíslegur hópur fólks kom saman að fagna fjölbreytileikanum. Lífið 12.8.2024 13:02
„Við eigum ekki bara að hvíla í friði þegar við erum dauð“ „Ég vona að þau ykkar sem eru hinsegin en hafa ekki tekið skrefið finni kjark og þor sem fyrst til að lifa í frelsi og að hátíð eins og Hinsegin dagar fylli ykkur af eldmóð,“ skrifar ástsæli tónlistarmaðurinn og skemmtikrafturinn Friðrik Ómar Hjörleifsson í einlægri og hjartnæmri færslu á Instagram. Lífið 12.8.2024 11:30
„Fullorðna fólk, grow up!“ Páll Óskar segir að á meðan fólk er ennþá að kasta pílum í það hvernig fólk lítur út, hvað það gerir eða hvernig það lifir lífinu sínu, séum við ekki frjáls, og Gleðigangan haldi áfram. Fólk sem dreifi óhróðri og óábyrgum upplýsingum á netinu þurfi að þroskast. Innlent 11.8.2024 10:24
Páll Óskar og Antonio deildu sviðinu á brúðkaupstertu Páll Óskar og eiginmaður hans Edgar Antonio Lucena Angarita, voru saman efst á brúðkaupstertu í Gleðigöngunni í dag. Lífið 10.8.2024 16:31
Þakklæti Nú þegar hinsegindagar standa yfir er þakklæti mér efst í huga. Þakklæti fyrir það fólk sem hefur barist fyrir réttindum hinsegin fólks svo að við öll fáum að búa í opnara og frjálsara samfélagi. Skoðun 9.8.2024 14:00
„Hatrið má ekki sigra“ Hinsegin dagar eru gengnir í garð með tilheyrandi lífi, litagleði og sýnileika. Gleðin nær svo ákveðnu hámarki í Reykjavík á morgun þegar Gleðigangan fer fram og margvíslegur hópur hinsegin fólks sameinast í kröfugöngu sem er á sama tíma mikill fögnuður. Lífið 9.8.2024 07:01
Ógleymanleg gleðivíma að koma út „Ég fór strax að hugsa um litlu Margréti sem var að fara á sitt fyrsta Pride. Tilfinningin var bara gleðivíma,“ segir tónlistarkonan Margrét Rán sem er á bak við Pride lagið í ár. Hún er sömuleiðis að fara af stað með nýtt sólóverkefni undir nafninu Rán en blaðamaður ræddi við hana um listina og hinseginleikann. Tónlist 26.7.2024 07:00
Yfirfullt í strætó í gær: Gáfust upp þegar fimmti vagninn keyrði fram hjá Fjöldi fólks neyddist til að snúa sér að öðrum ferðamátum en strætó eða hreinlega hætta við bæjarferðina vegna yfirfullra strætisvagna sem önnuðu ekki eftirspurn í gær. Íbúi í Hafnarfirði segist hafa snúið aftur heim með börnin sín eftir að fimmti vagninn keyrði fram hjá. Innlent 13.8.2023 15:41
Sjáðu myndbandið: Gleðiganga í blíðskaparveðri Hinsegin dagar náðu hápunkti í gær með Gleðigöngunni sem haldin var á einum sólríkasta degi sumarsins. Lífið 13.8.2023 09:27
Gleði í miðbænum og skrautlegasta hinsegin-partíi bæjarins Landsmenn voru í sólskinsskapi í miðborg Reykjavíkur í dag þegar Hinsegin dagar náðu hápunkti með árlegri gleðigöngu. Samhljómur var í fólki um mikilvægi hátíðarinnar og áherslumál þessa árs, sem eru málefni trans fólks. Innlent 12.8.2023 21:15
Ekki þverfótað fyrir fólki sem fagnaði fjölbreytileikanum Eins og búast mátti við var mikið um dýrðir á Gleðigöngu hinsegin daga sem fór fram í dag. Lífið 12.8.2023 16:11
Göngum í dag – hlaupum á morgun Það er gott að tilheyra samfélagi sem stendur saman með mannréttindum. Einu sinni á ári sýnum við samstöðu með hinsegin fólki með því að troðfylla miðbæ Reykjavíkar í tilefni Gleðigöngunnar. Skoðun 12.8.2023 12:01
Atriðin sjaldan eða aldrei verið fleiri Búast má við götulokunum í miðbæ Reykjavíkur í dag þegar Gleðiganga Hinsegin daga fer fram en gangan er hápunktur hátíðarinnar sem fram hefur farið alla vikuna. Innlent 12.8.2023 11:19