Gustar um De Ligt: Var hann slakur eða Juventus? Valur Páll Eiríksson skrifar 26. júlí 2022 11:00 De Ligt hafði ekki mikið fyrir hlutunum á æfingum Juventus ef marka má nýjan þjálfara hans. Daniele Badolato - Juventus FC/Juventus FC via Getty Images Það gustar um hollenska miðvörðinn Matthijs De Ligt sem gekk nýverið í raðir Bayern München frá Juventus á Ítalíu. Nýr þjálfari hans Julian Nagelsmann segir æfingar hjá ítalska liðinu hafa verið slakar en fyrrum liðsfélagi hans gagnrýnir hugarfar kappans. De Ligt gekk í raðir Juventus fyrir sléttri viku og er þýska stórveldið talið hafa borgað um 70 milljónir evra fyrir kappann. Hann var á meðal heitari bita heimsfótboltans eftir gott gengi með Ajax þegar Juventus keypti hann fyrir hærri upphæð fyrir þremur árum. De Ligt var ætlað að fylla skarð Leonardo Bonucci og Giorgio Chiellini sem voru að komast á aldur en eftir Ítalíutitil á fyrstu leiktíð hans, hefur Juventus mistekist að vinna titilinn síðustu tvö ár. Bonucci kvaðst í vikunni ósáttur við ummæli sem De Ligt lét falla undir lok síðustu leiktíðar. „Brottför hans kemur mér ekki á óvart. Við vorum búnir að átta okkur á því út frá ummælum hans í viðtölum. Mér líður eins og hann hafi sýnt okkur vanvirðingu með ummælunum,“ „Við ræddum þetta undir fjögur augu eftir fríið og hann skildi mína hlið,“ sagði Bonucci. Slappar æfingar á Ítalíu Julian Nagelsmann, þjálfari Bayern, hefur nú skotið á móti á ítalska félagið. Hann segir De Ligt ekki þurft að hafa eins mikið fyrir hlutunum á æfingum öll sín ár á Ítalíu, líkt og hann gerir nú í Þýskalandi. „Ég ræddi við Matthijs eftir æfingu og hann sagði hana hafa verið þá erfiðustu sem hann hefði tekið þátt í síðustu fjögur ár. Þetta var vissulega erfið æfing - en ekki svo erfið,“ Juventus festi kaup á brasilíska miðverðinum Gleison Bremer frá nágrönnum sínum í Torino til að fylla í skarð De Ligt. Þá hafa Ángel Di María, frá PSG, og Paul Pogba, frá Manchester United, einnig gengið í raðir ítalska liðsins. Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
De Ligt gekk í raðir Juventus fyrir sléttri viku og er þýska stórveldið talið hafa borgað um 70 milljónir evra fyrir kappann. Hann var á meðal heitari bita heimsfótboltans eftir gott gengi með Ajax þegar Juventus keypti hann fyrir hærri upphæð fyrir þremur árum. De Ligt var ætlað að fylla skarð Leonardo Bonucci og Giorgio Chiellini sem voru að komast á aldur en eftir Ítalíutitil á fyrstu leiktíð hans, hefur Juventus mistekist að vinna titilinn síðustu tvö ár. Bonucci kvaðst í vikunni ósáttur við ummæli sem De Ligt lét falla undir lok síðustu leiktíðar. „Brottför hans kemur mér ekki á óvart. Við vorum búnir að átta okkur á því út frá ummælum hans í viðtölum. Mér líður eins og hann hafi sýnt okkur vanvirðingu með ummælunum,“ „Við ræddum þetta undir fjögur augu eftir fríið og hann skildi mína hlið,“ sagði Bonucci. Slappar æfingar á Ítalíu Julian Nagelsmann, þjálfari Bayern, hefur nú skotið á móti á ítalska félagið. Hann segir De Ligt ekki þurft að hafa eins mikið fyrir hlutunum á æfingum öll sín ár á Ítalíu, líkt og hann gerir nú í Þýskalandi. „Ég ræddi við Matthijs eftir æfingu og hann sagði hana hafa verið þá erfiðustu sem hann hefði tekið þátt í síðustu fjögur ár. Þetta var vissulega erfið æfing - en ekki svo erfið,“ Juventus festi kaup á brasilíska miðverðinum Gleison Bremer frá nágrönnum sínum í Torino til að fylla í skarð De Ligt. Þá hafa Ángel Di María, frá PSG, og Paul Pogba, frá Manchester United, einnig gengið í raðir ítalska liðsins.
Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira