Aldrei fleiri horft á leik á EM kvenna en þegar Ísland og Frakkland mættust Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2022 08:06 Íslensku stuðningsmennirnir settu sterkan svip á leiki Íslands á EM. Þau sem ekki fóru út horfðu spennt heima á Íslandi. VÍSIR/VILHELM Sett var met yfir landsleik Íslands og Frakklands í lokaumferð D-riðils Evrópumóts kvenna í fótbolta. Aldrei hafa fleiri Íslendingar horft á leik á EM kvenna. Ísland var að taka þátt á EM í fjórða sinn nú en segja má að áhuginn fyrir íslenska landsliðinu, og mótinu almennt, hafi sjaldan eða aldrei verið meiri. Fjöldi Íslendinga fór út til að sjá stelpurnar okkar spila en þau sem heima voru fylgdust með í sjónvarpinu. Alls horfðu 68 prósent þjóðarinnar á jafnteflið gegn Frökkum en á öðrum degi hefði það mögulega dugað til að koma liðinu í 8-liða úrslit mótsins. Það dugði því miður ekki að þessu sinni og Ísland því á leiðinni heim. NÝTT áhorfsmet á EM kvenna... 63% horfðu á leik Íslands og Frakklands á EM kvenna í fótbolta samkvæmt bráðabirgðatölum sem bárust í dag! Gamla metið var 58% á leik Íslands og Frakklands á EM kvenna 2017. #ruvithrottir #weuro2022 #emruv #fotbolti pic.twitter.com/znlu38oqw8— Valgeir Vilhjalmsson (@valgeirv) July 20, 2022 Valgeir Vilhjálmsson, markaðsstjóri RÚV, vakti athygli á þessu á Twitter-síðu sinni. Gamla metið var einnig í leik gegn Frakklandi en það kom árið 2017. Þá tapaði Ísland hins vegar 0-1 á EM í Hollandi. Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Myndasyrpa: Kveðjustund Íslands á EM Þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik á EM féll Ísland úr keppni í gærkvöld eftir 1-1 jafntefli við Frakkland í þriðja og síðasta leik sínum. 19. júlí 2022 08:02 Umfjöllun: Taplausar eftir hetjulega baráttu í hitanum en samt á heimleið af EM Stelpurnar okkar eru úr leik á Evrópumótinu í Englandi þrátt fyrir 1-1 jafntefli á móti Frakklandi á New York leikvanginum í Rotherham. Úrslitin sem eyðilögðu allar vonir íslenska liðsins komu úr hinum leik riðilsins en það voru einmitt þau sem sendu okkar konur endalega heim af EM. 18. júlí 2022 23:45 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Ísland var að taka þátt á EM í fjórða sinn nú en segja má að áhuginn fyrir íslenska landsliðinu, og mótinu almennt, hafi sjaldan eða aldrei verið meiri. Fjöldi Íslendinga fór út til að sjá stelpurnar okkar spila en þau sem heima voru fylgdust með í sjónvarpinu. Alls horfðu 68 prósent þjóðarinnar á jafnteflið gegn Frökkum en á öðrum degi hefði það mögulega dugað til að koma liðinu í 8-liða úrslit mótsins. Það dugði því miður ekki að þessu sinni og Ísland því á leiðinni heim. NÝTT áhorfsmet á EM kvenna... 63% horfðu á leik Íslands og Frakklands á EM kvenna í fótbolta samkvæmt bráðabirgðatölum sem bárust í dag! Gamla metið var 58% á leik Íslands og Frakklands á EM kvenna 2017. #ruvithrottir #weuro2022 #emruv #fotbolti pic.twitter.com/znlu38oqw8— Valgeir Vilhjalmsson (@valgeirv) July 20, 2022 Valgeir Vilhjálmsson, markaðsstjóri RÚV, vakti athygli á þessu á Twitter-síðu sinni. Gamla metið var einnig í leik gegn Frakklandi en það kom árið 2017. Þá tapaði Ísland hins vegar 0-1 á EM í Hollandi.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Myndasyrpa: Kveðjustund Íslands á EM Þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik á EM féll Ísland úr keppni í gærkvöld eftir 1-1 jafntefli við Frakkland í þriðja og síðasta leik sínum. 19. júlí 2022 08:02 Umfjöllun: Taplausar eftir hetjulega baráttu í hitanum en samt á heimleið af EM Stelpurnar okkar eru úr leik á Evrópumótinu í Englandi þrátt fyrir 1-1 jafntefli á móti Frakklandi á New York leikvanginum í Rotherham. Úrslitin sem eyðilögðu allar vonir íslenska liðsins komu úr hinum leik riðilsins en það voru einmitt þau sem sendu okkar konur endalega heim af EM. 18. júlí 2022 23:45 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Myndasyrpa: Kveðjustund Íslands á EM Þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik á EM féll Ísland úr keppni í gærkvöld eftir 1-1 jafntefli við Frakkland í þriðja og síðasta leik sínum. 19. júlí 2022 08:02
Umfjöllun: Taplausar eftir hetjulega baráttu í hitanum en samt á heimleið af EM Stelpurnar okkar eru úr leik á Evrópumótinu í Englandi þrátt fyrir 1-1 jafntefli á móti Frakklandi á New York leikvanginum í Rotherham. Úrslitin sem eyðilögðu allar vonir íslenska liðsins komu úr hinum leik riðilsins en það voru einmitt þau sem sendu okkar konur endalega heim af EM. 18. júlí 2022 23:45