Haller greindist með æxli í eistum Sindri Sverrisson skrifar 19. júlí 2022 07:31 Sebastien Haller í æfingabúðum Dortmund í Sviss. Hann er nú farinn til Þýskalands í rannsóknir vegna æxlis í eistum. Getty/David Inderlied Sébastien Haller, arftaki Erlings Haaland hjá þýska knattspyrnufélaginu Dortmund, hefur yfirgefið æfingabúðir liðsins í Sviss eftir að hafa greinst með æxli í eistum. Haller, sem er 28 ára gamall, kvartaði fyrst undan óþægindum á æfingu á mánudaginn. Æxlið fannst svo við læknisskoðun og Haller fór í kjölfarið til Þýskalands til frekari rannsókna. Ekki er ljóst hvort æxlið er illkynja. „Fréttir dagsins eru mikið áfall fyrir Sebastien Haller og alla aðra,“ er haft eftir Sebastian Kehl, íþróttastjóra Dortmund, á vef The Guardian. „Öll Dortmund-fjölskyldan vonar að Sébastien nái fullum bata eins fljótt og hægt er og að við getum faðmað hann aftur sem fyrst. Við munum gera allt sem við getum til þess að hann fái bestu mögulegu meðferð,“ sagði Kehl. Sebastien #Haller hat das #BVB-Trainingslager in Bad Ragaz krankheitsbedingt verlassen müssen und ist bereits zurück nach Dortmund gereist. Bei Untersuchungen wurde ein Hodentumor entdeckt.Gute Besserung, @HallerSeb! Weitere Infos: https://t.co/XPaNATxgDI pic.twitter.com/v6hA6MeGLV— Borussia Dortmund (@BVB) July 18, 2022 Haller kom til Dortmund fyrr í þessum mánuði frá Ajax, fyrir 31 milljón evra, til að hjálpa til við að fylla í skarðið stóra sem Erling Haaland skildi eftir sig þegar hann fór til Manchester City. Haller skoraði 34 mörk fyrir Ajax á síðustu leiktíð, þar af 11 í aðeins átta leikjum í Meistaradeild Evrópu. Hann er fæddur í Frakklandi en er landsliðsmaður Fílabeinsstrandarinnar. Þýski boltinn Fótbolti Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Í beinni: Valladolid - Barcelona | Mikilvægur slagur í miðri orrustu Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Sjá meira
Haller, sem er 28 ára gamall, kvartaði fyrst undan óþægindum á æfingu á mánudaginn. Æxlið fannst svo við læknisskoðun og Haller fór í kjölfarið til Þýskalands til frekari rannsókna. Ekki er ljóst hvort æxlið er illkynja. „Fréttir dagsins eru mikið áfall fyrir Sebastien Haller og alla aðra,“ er haft eftir Sebastian Kehl, íþróttastjóra Dortmund, á vef The Guardian. „Öll Dortmund-fjölskyldan vonar að Sébastien nái fullum bata eins fljótt og hægt er og að við getum faðmað hann aftur sem fyrst. Við munum gera allt sem við getum til þess að hann fái bestu mögulegu meðferð,“ sagði Kehl. Sebastien #Haller hat das #BVB-Trainingslager in Bad Ragaz krankheitsbedingt verlassen müssen und ist bereits zurück nach Dortmund gereist. Bei Untersuchungen wurde ein Hodentumor entdeckt.Gute Besserung, @HallerSeb! Weitere Infos: https://t.co/XPaNATxgDI pic.twitter.com/v6hA6MeGLV— Borussia Dortmund (@BVB) July 18, 2022 Haller kom til Dortmund fyrr í þessum mánuði frá Ajax, fyrir 31 milljón evra, til að hjálpa til við að fylla í skarðið stóra sem Erling Haaland skildi eftir sig þegar hann fór til Manchester City. Haller skoraði 34 mörk fyrir Ajax á síðustu leiktíð, þar af 11 í aðeins átta leikjum í Meistaradeild Evrópu. Hann er fæddur í Frakklandi en er landsliðsmaður Fílabeinsstrandarinnar.
Þýski boltinn Fótbolti Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Í beinni: Valladolid - Barcelona | Mikilvægur slagur í miðri orrustu Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Sjá meira