Hausinn þarf að vera í lagi líka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2022 14:31 Dagný Brynjarsdóttir ræðir hér við fjölmiðla á íslenska hótelinu í gær. Vísir/Vilhelm Dagný Brynjarsdóttir og félagar í íslenska landsliðinu tóku fagnandi möguleikanum á því að hitta sitt fólk í gær. Íslensku stelpurnar sóttu sér þar vonandi í þá andlegu orku sem þaf til að gera eitthvað í lokaleiknum mikilvæga á móti Frökkum. Íslenska liðið hefur gert jafntefli í tveimur fyrstu leikjunum sínum en sigur í öðrum hvorum þeirra hefði breytt miklu um stöðu liðsins. „Auðvitað vorum við svekktar því við ætluðum okkur sigur í alla vega öðrum hvorum leiknum. Við verðum líka að virða stigið og þetta er enn þá í okkar höndum. Til að vera sem best undirbúnar fyrir Frakkaleikinn þá höfum við hugsað vel um okkur og endurheimt vel. ,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir. Hún var ánægð með afslappaðan laugardag. „Við fengum frídag í dag. Það var ótrúlega þægilegt. Við gátum aðeins hitt fjölskyldu og nánustu ættingja,“ sagði Dagný. „Ég ákvað að vera hérna eftir á hótelinu og ég fékk soninn minn og manninn minn í heimsókn. Það var virkilega kærkomið og þetta var fyrsti heili dagurinn sem ég fékk að eyða með þeim núna í þrjár vikur. Ég ákvað að vera ekki að eyða honum í rútu á leið til Manchester og eyða frekar þessa tvo auka klukkutíma á hótelinu með þeim,“ sagði Dagný. „Þetta var bara æði og ótrúlega kærkomið. Það skiptir máli að við náum okkur vel líkamlega en svo þarf hausinn að vera í lagi líka. Þetta er búinn að vera langur undirbúningur og langt mót þannig að það er mikilvægt að hitta börnin. Ég ákvað að fá þá frekar hingað í rólegheit frekar en að hitta stórfjölskylduna í Manchester,“ sagði Dagný. Frakkarnir verða mjög erfiðar en hausinn er á góðum stað samkvæmt mati Dagnýju. „Bara mjög góður. Við tökum fund í kvöld (gærkvöld) um Frakkaleikinn og þá fáum við að vita meira um þeirra leik. Síðustu tveir leikir hjá þeim hafa verið ótrúlega ólíkir eins og á móti Belgíu og Ítalíu. Við fáum að sjá þeirra veikleika og styrkleika. Svo tökum við bara æfingu á morgun (í dag) og þá ættum við að vera klárar,“ sagði Dagný. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Íslenska liðið hefur gert jafntefli í tveimur fyrstu leikjunum sínum en sigur í öðrum hvorum þeirra hefði breytt miklu um stöðu liðsins. „Auðvitað vorum við svekktar því við ætluðum okkur sigur í alla vega öðrum hvorum leiknum. Við verðum líka að virða stigið og þetta er enn þá í okkar höndum. Til að vera sem best undirbúnar fyrir Frakkaleikinn þá höfum við hugsað vel um okkur og endurheimt vel. ,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir. Hún var ánægð með afslappaðan laugardag. „Við fengum frídag í dag. Það var ótrúlega þægilegt. Við gátum aðeins hitt fjölskyldu og nánustu ættingja,“ sagði Dagný. „Ég ákvað að vera hérna eftir á hótelinu og ég fékk soninn minn og manninn minn í heimsókn. Það var virkilega kærkomið og þetta var fyrsti heili dagurinn sem ég fékk að eyða með þeim núna í þrjár vikur. Ég ákvað að vera ekki að eyða honum í rútu á leið til Manchester og eyða frekar þessa tvo auka klukkutíma á hótelinu með þeim,“ sagði Dagný. „Þetta var bara æði og ótrúlega kærkomið. Það skiptir máli að við náum okkur vel líkamlega en svo þarf hausinn að vera í lagi líka. Þetta er búinn að vera langur undirbúningur og langt mót þannig að það er mikilvægt að hitta börnin. Ég ákvað að fá þá frekar hingað í rólegheit frekar en að hitta stórfjölskylduna í Manchester,“ sagði Dagný. Frakkarnir verða mjög erfiðar en hausinn er á góðum stað samkvæmt mati Dagnýju. „Bara mjög góður. Við tökum fund í kvöld (gærkvöld) um Frakkaleikinn og þá fáum við að vita meira um þeirra leik. Síðustu tveir leikir hjá þeim hafa verið ótrúlega ólíkir eins og á móti Belgíu og Ítalíu. Við fáum að sjá þeirra veikleika og styrkleika. Svo tökum við bara æfingu á morgun (í dag) og þá ættum við að vera klárar,“ sagði Dagný.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira