Sjáðu fagnaðarlæti Austurríkis á EM í gær Atli Arason skrifar 16. júlí 2022 11:00 Allir leikmenn austurríska liðsins trufluðu blaðamannafund liðsins eftir leik. Irene Fuhrmann, þjálfari liðsins, gat ekki annað en hlegið. Getty Images Austurríki vann 1-0 sigur á Noregi í A-riðli Evrópumótsins í gær. Sigur Austurríkis þýðir að Noregur er úr leik en þær austurrísku fara áfram í 8-liða úrslit. Nicole Billa skoraði eina mark leiksins eftir frábæra sendingu Verena Hanshaw á 37. mínútu. Hanshaw 🤝 Billa Talk about #WEUROVision 😮💨🔥#WEURO2022 | @HisenseSports pic.twitter.com/Tklt4Y13Aw— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 15, 2022 Í 8-liða úrslitum mun Austurríki mæta ógnarsterku liði Þjóðverja, sem er sigursælasta lið EM frá upphafi. Þær austurrísku leyfðu sér að fagna árangrinum vel bæði í leikslok og á blaðamannafundi liðsins eftir leikinn í gær. 🥰 𝑰𝒕 𝒉𝒂𝒔 𝒕𝒐 𝒃𝒆...Austria qualifying for the quarter-finals is our Moment of the Day 👊🎉#WEUROMoments | #WEURO2022 | @Lays_football pic.twitter.com/mQF2ll1CP8— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 15, 2022 Through to the quarter-finals and loving every second 🥳For the second time this week Austria crash the post match press conference!#WEURO2022 #AUT pic.twitter.com/k2cfPZTWWO— Louise (@LouiseErinGolby) July 15, 2022 Á sama tíma skorði England fimm mörk gegn Norður-Írlandi í gær. Mark Alessia Russo stóð upp úr en Russo var valin besti leikmaður vallarins þrátt fyrir að koma inn á leikvöllinn í hálfleik. Russo skoraði tvö mörk í leiknum. England mun mæta annaðhvort Danmörku eða Spán í 8-liða úrslitum. 𝑺𝒊𝒍𝒌𝒚 𝒔𝒎𝒐𝒐𝒕𝒉 😎⚽️ Alessia Russo's finish = Goal of the Round contender?#WEURO2022 | #WEUROGOTR | @Heineken pic.twitter.com/AEWmjdSyu9— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 15, 2022 EM 2022 í Englandi Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Nicole Billa skoraði eina mark leiksins eftir frábæra sendingu Verena Hanshaw á 37. mínútu. Hanshaw 🤝 Billa Talk about #WEUROVision 😮💨🔥#WEURO2022 | @HisenseSports pic.twitter.com/Tklt4Y13Aw— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 15, 2022 Í 8-liða úrslitum mun Austurríki mæta ógnarsterku liði Þjóðverja, sem er sigursælasta lið EM frá upphafi. Þær austurrísku leyfðu sér að fagna árangrinum vel bæði í leikslok og á blaðamannafundi liðsins eftir leikinn í gær. 🥰 𝑰𝒕 𝒉𝒂𝒔 𝒕𝒐 𝒃𝒆...Austria qualifying for the quarter-finals is our Moment of the Day 👊🎉#WEUROMoments | #WEURO2022 | @Lays_football pic.twitter.com/mQF2ll1CP8— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 15, 2022 Through to the quarter-finals and loving every second 🥳For the second time this week Austria crash the post match press conference!#WEURO2022 #AUT pic.twitter.com/k2cfPZTWWO— Louise (@LouiseErinGolby) July 15, 2022 Á sama tíma skorði England fimm mörk gegn Norður-Írlandi í gær. Mark Alessia Russo stóð upp úr en Russo var valin besti leikmaður vallarins þrátt fyrir að koma inn á leikvöllinn í hálfleik. Russo skoraði tvö mörk í leiknum. England mun mæta annaðhvort Danmörku eða Spán í 8-liða úrslitum. 𝑺𝒊𝒍𝒌𝒚 𝒔𝒎𝒐𝒐𝒕𝒉 😎⚽️ Alessia Russo's finish = Goal of the Round contender?#WEURO2022 | #WEUROGOTR | @Heineken pic.twitter.com/AEWmjdSyu9— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 15, 2022
EM 2022 í Englandi Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira