Sjáðu fagnaðarlæti Austurríkis á EM í gær Atli Arason skrifar 16. júlí 2022 11:00 Allir leikmenn austurríska liðsins trufluðu blaðamannafund liðsins eftir leik. Irene Fuhrmann, þjálfari liðsins, gat ekki annað en hlegið. Getty Images Austurríki vann 1-0 sigur á Noregi í A-riðli Evrópumótsins í gær. Sigur Austurríkis þýðir að Noregur er úr leik en þær austurrísku fara áfram í 8-liða úrslit. Nicole Billa skoraði eina mark leiksins eftir frábæra sendingu Verena Hanshaw á 37. mínútu. Hanshaw 🤝 Billa Talk about #WEUROVision 😮💨🔥#WEURO2022 | @HisenseSports pic.twitter.com/Tklt4Y13Aw— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 15, 2022 Í 8-liða úrslitum mun Austurríki mæta ógnarsterku liði Þjóðverja, sem er sigursælasta lið EM frá upphafi. Þær austurrísku leyfðu sér að fagna árangrinum vel bæði í leikslok og á blaðamannafundi liðsins eftir leikinn í gær. 🥰 𝑰𝒕 𝒉𝒂𝒔 𝒕𝒐 𝒃𝒆...Austria qualifying for the quarter-finals is our Moment of the Day 👊🎉#WEUROMoments | #WEURO2022 | @Lays_football pic.twitter.com/mQF2ll1CP8— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 15, 2022 Through to the quarter-finals and loving every second 🥳For the second time this week Austria crash the post match press conference!#WEURO2022 #AUT pic.twitter.com/k2cfPZTWWO— Louise (@LouiseErinGolby) July 15, 2022 Á sama tíma skorði England fimm mörk gegn Norður-Írlandi í gær. Mark Alessia Russo stóð upp úr en Russo var valin besti leikmaður vallarins þrátt fyrir að koma inn á leikvöllinn í hálfleik. Russo skoraði tvö mörk í leiknum. England mun mæta annaðhvort Danmörku eða Spán í 8-liða úrslitum. 𝑺𝒊𝒍𝒌𝒚 𝒔𝒎𝒐𝒐𝒕𝒉 😎⚽️ Alessia Russo's finish = Goal of the Round contender?#WEURO2022 | #WEUROGOTR | @Heineken pic.twitter.com/AEWmjdSyu9— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 15, 2022 EM 2022 í Englandi Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Sjá meira
Nicole Billa skoraði eina mark leiksins eftir frábæra sendingu Verena Hanshaw á 37. mínútu. Hanshaw 🤝 Billa Talk about #WEUROVision 😮💨🔥#WEURO2022 | @HisenseSports pic.twitter.com/Tklt4Y13Aw— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 15, 2022 Í 8-liða úrslitum mun Austurríki mæta ógnarsterku liði Þjóðverja, sem er sigursælasta lið EM frá upphafi. Þær austurrísku leyfðu sér að fagna árangrinum vel bæði í leikslok og á blaðamannafundi liðsins eftir leikinn í gær. 🥰 𝑰𝒕 𝒉𝒂𝒔 𝒕𝒐 𝒃𝒆...Austria qualifying for the quarter-finals is our Moment of the Day 👊🎉#WEUROMoments | #WEURO2022 | @Lays_football pic.twitter.com/mQF2ll1CP8— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 15, 2022 Through to the quarter-finals and loving every second 🥳For the second time this week Austria crash the post match press conference!#WEURO2022 #AUT pic.twitter.com/k2cfPZTWWO— Louise (@LouiseErinGolby) July 15, 2022 Á sama tíma skorði England fimm mörk gegn Norður-Írlandi í gær. Mark Alessia Russo stóð upp úr en Russo var valin besti leikmaður vallarins þrátt fyrir að koma inn á leikvöllinn í hálfleik. Russo skoraði tvö mörk í leiknum. England mun mæta annaðhvort Danmörku eða Spán í 8-liða úrslitum. 𝑺𝒊𝒍𝒌𝒚 𝒔𝒎𝒐𝒐𝒕𝒉 😎⚽️ Alessia Russo's finish = Goal of the Round contender?#WEURO2022 | #WEUROGOTR | @Heineken pic.twitter.com/AEWmjdSyu9— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 15, 2022
EM 2022 í Englandi Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Sjá meira