Íkornum verði útrýmt með getnaðarvörnum Magnús Jochum Pálsson skrifar 12. júlí 2022 11:25 Gráíkornar eru plága á Bretlandi og hafa valdið miklum skaða á skóglendi og stofni rauðíkornans þar í landi. Nú á að koma í veg fyrir að þeir geti fjölgað sér. Mark Fletcher/Getty Áætlun um að nota getnaðarvarnir til að ná stjórn á íbúafjölda gráíkorna á Stóra-Bretlandi miðar vel áfram og gæti hafist innan skamms. Markmið áætlunarinnar er að útrýma gráíkornum landsins án þess að drepa þá en gráíkornar eru mikil plága og hafa valdið miklum skaða á vistkerfum og stofni rauðíkorna þar í landi. Vísindamenn þar í landi segja áætlunin komna langt á veg og bráðlega sé hægt að byrja tilraunafasa hennar. Þessi stóra getnaðarvarnaáætlun felst í því að lokka gráíkorna inn í fóðrunarkassa sem aðeins þeir geta komist inn í þar. Þar verði heslihnetusmurningur fullur af getnaðarvarnarlyfjum. Richard Benyon, umhverfisráðherra, segir verkefnið geta útrýmt gráíkornum á Bretlandi án þess að drepa þá. Hann segir að það ætti að minnka „ósegjanlegan skaða“ sem íkornarnir hafa valdið á skóglendi og hinum upprunalega rauðíkorna þar í landi. Vísindamennirnir sem leiða verkefnið segja að getnaðarvörnin sem geri bæði karlkyns og kvenkyns gráíkorna ófrjóa ætti að vera tilbúin til notkunar innan tveggja ára. Gráíkornar komu fyrst til Bretlands frá Norður-Ameríku í lok 19. aldar og hafa blómstrað síðan í heilar 2,7 milljónir einstaklinga. Gráíkornar valda miklum skaða í skóglendi með því að rífa börk af trjám til að fá næringarríkan safann þar undir og skilja trén þannig eftir særð eða dauð. Dýr Bretland Umhverfismál Tengdar fréttir Gráíkornaplága í Bretlandi: Stjórnvöld vilja gefa þeim „pilluna“ Bresk stjórnvöld hafa lagt blessun sína yfir hugmyndir um að beita getnaðarvörnum til að hefta vöxt gráíkornastofnsins í landinu. Umhverfisráðherrann segir íkornategundina og aðrar aðfluttar tegundir árlega valda 1,8 milljarð punda tjóni á skóglendinu. 26. janúar 2021 21:44 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Sjá meira
Vísindamenn þar í landi segja áætlunin komna langt á veg og bráðlega sé hægt að byrja tilraunafasa hennar. Þessi stóra getnaðarvarnaáætlun felst í því að lokka gráíkorna inn í fóðrunarkassa sem aðeins þeir geta komist inn í þar. Þar verði heslihnetusmurningur fullur af getnaðarvarnarlyfjum. Richard Benyon, umhverfisráðherra, segir verkefnið geta útrýmt gráíkornum á Bretlandi án þess að drepa þá. Hann segir að það ætti að minnka „ósegjanlegan skaða“ sem íkornarnir hafa valdið á skóglendi og hinum upprunalega rauðíkorna þar í landi. Vísindamennirnir sem leiða verkefnið segja að getnaðarvörnin sem geri bæði karlkyns og kvenkyns gráíkorna ófrjóa ætti að vera tilbúin til notkunar innan tveggja ára. Gráíkornar komu fyrst til Bretlands frá Norður-Ameríku í lok 19. aldar og hafa blómstrað síðan í heilar 2,7 milljónir einstaklinga. Gráíkornar valda miklum skaða í skóglendi með því að rífa börk af trjám til að fá næringarríkan safann þar undir og skilja trén þannig eftir særð eða dauð.
Dýr Bretland Umhverfismál Tengdar fréttir Gráíkornaplága í Bretlandi: Stjórnvöld vilja gefa þeim „pilluna“ Bresk stjórnvöld hafa lagt blessun sína yfir hugmyndir um að beita getnaðarvörnum til að hefta vöxt gráíkornastofnsins í landinu. Umhverfisráðherrann segir íkornategundina og aðrar aðfluttar tegundir árlega valda 1,8 milljarð punda tjóni á skóglendinu. 26. janúar 2021 21:44 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Sjá meira
Gráíkornaplága í Bretlandi: Stjórnvöld vilja gefa þeim „pilluna“ Bresk stjórnvöld hafa lagt blessun sína yfir hugmyndir um að beita getnaðarvörnum til að hefta vöxt gráíkornastofnsins í landinu. Umhverfisráðherrann segir íkornategundina og aðrar aðfluttar tegundir árlega valda 1,8 milljarð punda tjóni á skóglendinu. 26. janúar 2021 21:44