Ten Hag segir að Ronaldo sé ekki til sölu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. júlí 2022 11:01 Cristiano Ronaldo er ekki til sölu. Ash Donelon/Manchester United via Getty Images Erik ten Hag, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, segir að portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo sé ekki til sölu. Framtíð Ronaldos hjá United hefur mikið verið í umræðunni undanfarnar vikur, en þessi 37 ára leikmaður á eitt ár eftir af samningi sínum við félagið. Ronaldo ferðaðist ekki með liðinu í æfingaferð til Taílands af persónulegum ástæðum og hefur verið sagður vilja losna frá félaginu sem gerði hann að þeirri stórstjörnu sem hann er í dag. Erik ten Hag segist þó ekki hafa fengið að heyra það frá leikmanninum sjálfum að hann vilji fara frá félaginu. Hann segir einnig að Ronaldo sé í hans plönum fyrir næsta tímabil. „Cristiano Ronaldo er ekki til sölu. Hann er í okkar áformum,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundi í morgun, „Hann er ekki með okkur núna af persónulegum ástæðum. Við erum að skipuleggja næsta tímabil með Ronaldo, þannig er það.“ „Ég ræddi við hann áður en þetta vandamál kom upp og við áttum gott samtal. Hann hefur ekki sagt mér að hann vilji fara. Ég hef bara lesið um það. Við viljum ná árangri saman og ég hlakka til að vinna með honum,“ sagði Ten Hag að lokum. Erik Ten Hag: "Cristiano Ronaldo is NOT for sale, he is in our plans - he's not with us due to personal issues. We are planning with Cristiano Ronaldo for this season, that's it". 🚨🔴 #MUFC "How to make Cristiano happy? I don't know - I'm looking forward to work with him". pic.twitter.com/8bSRpQbXkI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 11, 2022 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
Framtíð Ronaldos hjá United hefur mikið verið í umræðunni undanfarnar vikur, en þessi 37 ára leikmaður á eitt ár eftir af samningi sínum við félagið. Ronaldo ferðaðist ekki með liðinu í æfingaferð til Taílands af persónulegum ástæðum og hefur verið sagður vilja losna frá félaginu sem gerði hann að þeirri stórstjörnu sem hann er í dag. Erik ten Hag segist þó ekki hafa fengið að heyra það frá leikmanninum sjálfum að hann vilji fara frá félaginu. Hann segir einnig að Ronaldo sé í hans plönum fyrir næsta tímabil. „Cristiano Ronaldo er ekki til sölu. Hann er í okkar áformum,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundi í morgun, „Hann er ekki með okkur núna af persónulegum ástæðum. Við erum að skipuleggja næsta tímabil með Ronaldo, þannig er það.“ „Ég ræddi við hann áður en þetta vandamál kom upp og við áttum gott samtal. Hann hefur ekki sagt mér að hann vilji fara. Ég hef bara lesið um það. Við viljum ná árangri saman og ég hlakka til að vinna með honum,“ sagði Ten Hag að lokum. Erik Ten Hag: "Cristiano Ronaldo is NOT for sale, he is in our plans - he's not with us due to personal issues. We are planning with Cristiano Ronaldo for this season, that's it". 🚨🔴 #MUFC "How to make Cristiano happy? I don't know - I'm looking forward to work with him". pic.twitter.com/8bSRpQbXkI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 11, 2022
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira