Stundum áttavilltar í kastalanum en enginn hefur týnst ennþá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2022 09:31 Guðrún Arnardóttir fyrir utan kastalann þar sem íslenska kvennalandsliðið gistir á meðan Evrópumótinu stendur. Vísir/Vilhelm Það fylgja því kostir og gallar að búa í kastala. Því hafa stelpurnar okkar komist að í sveitahótelinu sínu frá því að þær komu til Englands þar sem fram undan er Evrópumótið í knattspyrnu. Miðvörðurinn Guðrún Arnardóttir talaði vel um kastalahótel landsliðsins egar hún var spurð um það hvernig væri að búa í kastalanum. „Þetta er mjög fínt. Við erum með stór og rúmgóð herbergi. Þetta er svolítið stórt þannig að maður á það til að vera áttavilltur og vita ekki alveg hvar maður eru staddur. Maður finnur leiðina á endanum,“ sagði Guðrún létt. Það er eins gott að stelpurnar okkar séu ekki að týnast í 400 ára gömlum kastala. Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir brugðu á leik fyrir ljósmyndara Vísis.Vísir/Vilhelm Þær eru líka meira einar á ferð því að þessu sinni eru þær ekki með herbergisfélaga. „Núna erum við einar á herbergi og getum því aðeins fengið alone time ef maður vill það. Við erum líka með setustofu fyrir leikmenn þar sem við getum dottið í alls konar gíra, í pílu, í karókí og eitthvað kósí föndur. Þetta er rosagóð stemmning hjá okkur og þetta er skemmtilegur hópur að vera partur af,“ sagði Guðrún. Reynsluboltar íslenska liðsins hafa hjálpa starfsfólki KSÍ við að búa til sem bestar aðstæður fyrir liðið á meðan mótinu stendur. „Þær hafa verið mikið að miðla sinni reynslu til alls hópsins, bæði leikmanna og starfsfólks til þess að reyna að gera þetta eins og gott og mögulegt er. Það er gríðarlega mikilvægt að hafa reynslumikla leikmenn í þessu og við erum líka með leikmenn sem eru að spila á stórum sviðum i Evrópu og heiminum,“ sagði Guðrún. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Íslendingar erlendis Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Sjá meira
Miðvörðurinn Guðrún Arnardóttir talaði vel um kastalahótel landsliðsins egar hún var spurð um það hvernig væri að búa í kastalanum. „Þetta er mjög fínt. Við erum með stór og rúmgóð herbergi. Þetta er svolítið stórt þannig að maður á það til að vera áttavilltur og vita ekki alveg hvar maður eru staddur. Maður finnur leiðina á endanum,“ sagði Guðrún létt. Það er eins gott að stelpurnar okkar séu ekki að týnast í 400 ára gömlum kastala. Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir brugðu á leik fyrir ljósmyndara Vísis.Vísir/Vilhelm Þær eru líka meira einar á ferð því að þessu sinni eru þær ekki með herbergisfélaga. „Núna erum við einar á herbergi og getum því aðeins fengið alone time ef maður vill það. Við erum líka með setustofu fyrir leikmenn þar sem við getum dottið í alls konar gíra, í pílu, í karókí og eitthvað kósí föndur. Þetta er rosagóð stemmning hjá okkur og þetta er skemmtilegur hópur að vera partur af,“ sagði Guðrún. Reynsluboltar íslenska liðsins hafa hjálpa starfsfólki KSÍ við að búa til sem bestar aðstæður fyrir liðið á meðan mótinu stendur. „Þær hafa verið mikið að miðla sinni reynslu til alls hópsins, bæði leikmanna og starfsfólks til þess að reyna að gera þetta eins og gott og mögulegt er. Það er gríðarlega mikilvægt að hafa reynslumikla leikmenn í þessu og við erum líka með leikmenn sem eru að spila á stórum sviðum i Evrópu og heiminum,“ sagði Guðrún.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Íslendingar erlendis Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Sjá meira