Eigendur Man City eignast ellefta fótboltafélagið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2022 17:00 Nýir eigendur fögnuðu með gamla eigandanum á Stadio Renzo Barbera leikvanginum í Palermo. Instagram/@palermofficial City Football Group frá Abú Dabí, sem á meðal annars Englandsmeistaralið Manchester City, heldur áfram að safna að sér fótboltafélögum út um allan heim. Nú síðast er fjárfestingahópurinn að eignast meirihluta í ítalska knattspyrnuliðinu Palermo frá Sikiley. Palermo er eins og er í ítölsku b-deildinni en þetta er fornfrægt félag og það sjötta elsta á Ítalíu. Eigandaskiptin voru staðfest á blaðamannafundi í Palermo í dag þar sem mættir voru Ferran Soriano frá Manchester City og Dario Mirri, fyrrum aðaleigandi Palmero. Mirri heldur tuttugu prósent eigandahlut í félaginu og verður áfram forseti. Clubs associated with City Football Group: Manchester City New York City FC Melbourne City Yokohama Marinos Montevideo City Torque Girona FC Sichuan Jiuniu Mumbai City Lommel Troyes Bolivar Palermo@jdominguezfd— RouteOneFootball (@Route1futbol) July 4, 2022 „Markmið okkar á næstu árum er að koma félaginu upp í Seríu A. Það er metnaðarfullt en þetta félag þarf að vera í Seríu A og það er ekki auðvelt að komast þangað. Við þurfum að leggja mikið á okkur en félagið er nú komið inn í okkar fjölskyldu,“ sagði Ferran Soriano, æðsti maður í framkvæmdastjórn Manchester City. Palermo er sögufrægt félag og hefur sterka og skýra ímynd. Við munum vinna saman með Dario Mirri og halda áfram hans frábæra starfi með það markmið að stækka félagið. Við erum mjög ánægður að City Football Group sé nú komið inn á ítalska fótboltamarkaðinn. Það eru ekki allir sáttir eins og þessi stuðningsmaður Palermo sem er talað um hér fyrir neðan. This is the story of a Palermo fan disillusioned with new owners City Football Group, who add the Rosanero to their growing portfolio... @krisvoakes#siamoAquile | #SerieB— The Sportsman (@TheSportsman) July 4, 2022 CFG á nú ellefu félög því auk Palermo og Manchester City þá á hópurinn einnig New York City FC frá Bandaríkjunum, Melbourne City frá Ástralíu, Yokohama F. Marinos frá Japan, Montevideo City Torque frá Úrúgvæ, Girona á Spáni, Sichuan Jiuniu frá Kína, Mumbai City frá Indlandi, Lommel SK frá Belgíu og Troyes í Frakklandi. Sikileyjarfélagið fór í gjaldþrot árið 2019 og datt þá alla leið niður í D-deildina. Liðið hefur nú komið sé upp um tvær deildir á síðustu árum og komst upp í b-deildina með sigri í umspilsleik í vor. View this post on Instagram A post shared by Palermo F.C. Official (@palermofficial) Sameinuðu arabísku furstadæmin Ítalski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
Nú síðast er fjárfestingahópurinn að eignast meirihluta í ítalska knattspyrnuliðinu Palermo frá Sikiley. Palermo er eins og er í ítölsku b-deildinni en þetta er fornfrægt félag og það sjötta elsta á Ítalíu. Eigandaskiptin voru staðfest á blaðamannafundi í Palermo í dag þar sem mættir voru Ferran Soriano frá Manchester City og Dario Mirri, fyrrum aðaleigandi Palmero. Mirri heldur tuttugu prósent eigandahlut í félaginu og verður áfram forseti. Clubs associated with City Football Group: Manchester City New York City FC Melbourne City Yokohama Marinos Montevideo City Torque Girona FC Sichuan Jiuniu Mumbai City Lommel Troyes Bolivar Palermo@jdominguezfd— RouteOneFootball (@Route1futbol) July 4, 2022 „Markmið okkar á næstu árum er að koma félaginu upp í Seríu A. Það er metnaðarfullt en þetta félag þarf að vera í Seríu A og það er ekki auðvelt að komast þangað. Við þurfum að leggja mikið á okkur en félagið er nú komið inn í okkar fjölskyldu,“ sagði Ferran Soriano, æðsti maður í framkvæmdastjórn Manchester City. Palermo er sögufrægt félag og hefur sterka og skýra ímynd. Við munum vinna saman með Dario Mirri og halda áfram hans frábæra starfi með það markmið að stækka félagið. Við erum mjög ánægður að City Football Group sé nú komið inn á ítalska fótboltamarkaðinn. Það eru ekki allir sáttir eins og þessi stuðningsmaður Palermo sem er talað um hér fyrir neðan. This is the story of a Palermo fan disillusioned with new owners City Football Group, who add the Rosanero to their growing portfolio... @krisvoakes#siamoAquile | #SerieB— The Sportsman (@TheSportsman) July 4, 2022 CFG á nú ellefu félög því auk Palermo og Manchester City þá á hópurinn einnig New York City FC frá Bandaríkjunum, Melbourne City frá Ástralíu, Yokohama F. Marinos frá Japan, Montevideo City Torque frá Úrúgvæ, Girona á Spáni, Sichuan Jiuniu frá Kína, Mumbai City frá Indlandi, Lommel SK frá Belgíu og Troyes í Frakklandi. Sikileyjarfélagið fór í gjaldþrot árið 2019 og datt þá alla leið niður í D-deildina. Liðið hefur nú komið sé upp um tvær deildir á síðustu árum og komst upp í b-deildina með sigri í umspilsleik í vor. View this post on Instagram A post shared by Palermo F.C. Official (@palermofficial)
Sameinuðu arabísku furstadæmin Ítalski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira