Af hverju er Sara númer 77? Sindri Sverrisson skrifar 24. júní 2022 13:30 Sara Björk Gunnarsdóttir með treyju Juventus og númerið 77. Juventus.com Sara Björk Gunnarsdóttir hefur nýtt ævintýri á Ítalíu eftir Evrópumótið í júlí þegar hún byrjar að æfa og svo spila með fimmföldum meisturum Juventus. Það mun hún gera í treyju númer 77. Ítalía verður fimmta landið sem að Sara spilar í en hún hóf ferilinn með Haukum og svo Breiðabliki hér á landi áður en hún hóf að sanka að sér titlum í atvinnumennsku. Það gerði hún með Rosengård (sem áður hét Malmö) í Svíþjóð, Wolfsburg í Þýskalandi og nú síðast Lyon í Frakklandi. En hvað kemur til að Sara verður í fyrsta sinn í treyju númer 77 þegar hún stígur á svið í Tórínó í haust? „Ég hef alltaf viljað vera númer sjö, alveg frá því að ég var lítil. Það er uppáhalds talan mín. Ég hef verið í sjöunni í landsliðinu, og líka í Rosengård og Wolfsburg, en fékk hana ekki í Lyon,“ segir Sara en hún var í ítarlegu viðtali við Vísi í dag um vistaskiptin. Sömu sögu er að segja í Juventus og hjá Lyon. Sjöan er upptekin því ítalska landsliðskonan Valentina Cernoia, einn af máttarstólpum liðsins síðustu ár, er númer sjö. „Ég ákvað þess vegna núna að velja mér 77,“ segir Sara sem klæddist treyju númer átta bæði tímabil sín í Lyon. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women#FANTA5TIC (@juventuswomen) Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Ítalía verður fimmta landið sem að Sara spilar í en hún hóf ferilinn með Haukum og svo Breiðabliki hér á landi áður en hún hóf að sanka að sér titlum í atvinnumennsku. Það gerði hún með Rosengård (sem áður hét Malmö) í Svíþjóð, Wolfsburg í Þýskalandi og nú síðast Lyon í Frakklandi. En hvað kemur til að Sara verður í fyrsta sinn í treyju númer 77 þegar hún stígur á svið í Tórínó í haust? „Ég hef alltaf viljað vera númer sjö, alveg frá því að ég var lítil. Það er uppáhalds talan mín. Ég hef verið í sjöunni í landsliðinu, og líka í Rosengård og Wolfsburg, en fékk hana ekki í Lyon,“ segir Sara en hún var í ítarlegu viðtali við Vísi í dag um vistaskiptin. Sömu sögu er að segja í Juventus og hjá Lyon. Sjöan er upptekin því ítalska landsliðskonan Valentina Cernoia, einn af máttarstólpum liðsins síðustu ár, er númer sjö. „Ég ákvað þess vegna núna að velja mér 77,“ segir Sara sem klæddist treyju númer átta bæði tímabil sín í Lyon. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women#FANTA5TIC (@juventuswomen)
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn