Af hverju er Sara númer 77? Sindri Sverrisson skrifar 24. júní 2022 13:30 Sara Björk Gunnarsdóttir með treyju Juventus og númerið 77. Juventus.com Sara Björk Gunnarsdóttir hefur nýtt ævintýri á Ítalíu eftir Evrópumótið í júlí þegar hún byrjar að æfa og svo spila með fimmföldum meisturum Juventus. Það mun hún gera í treyju númer 77. Ítalía verður fimmta landið sem að Sara spilar í en hún hóf ferilinn með Haukum og svo Breiðabliki hér á landi áður en hún hóf að sanka að sér titlum í atvinnumennsku. Það gerði hún með Rosengård (sem áður hét Malmö) í Svíþjóð, Wolfsburg í Þýskalandi og nú síðast Lyon í Frakklandi. En hvað kemur til að Sara verður í fyrsta sinn í treyju númer 77 þegar hún stígur á svið í Tórínó í haust? „Ég hef alltaf viljað vera númer sjö, alveg frá því að ég var lítil. Það er uppáhalds talan mín. Ég hef verið í sjöunni í landsliðinu, og líka í Rosengård og Wolfsburg, en fékk hana ekki í Lyon,“ segir Sara en hún var í ítarlegu viðtali við Vísi í dag um vistaskiptin. Sömu sögu er að segja í Juventus og hjá Lyon. Sjöan er upptekin því ítalska landsliðskonan Valentina Cernoia, einn af máttarstólpum liðsins síðustu ár, er númer sjö. „Ég ákvað þess vegna núna að velja mér 77,“ segir Sara sem klæddist treyju númer átta bæði tímabil sín í Lyon. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women#FANTA5TIC (@juventuswomen) Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira
Ítalía verður fimmta landið sem að Sara spilar í en hún hóf ferilinn með Haukum og svo Breiðabliki hér á landi áður en hún hóf að sanka að sér titlum í atvinnumennsku. Það gerði hún með Rosengård (sem áður hét Malmö) í Svíþjóð, Wolfsburg í Þýskalandi og nú síðast Lyon í Frakklandi. En hvað kemur til að Sara verður í fyrsta sinn í treyju númer 77 þegar hún stígur á svið í Tórínó í haust? „Ég hef alltaf viljað vera númer sjö, alveg frá því að ég var lítil. Það er uppáhalds talan mín. Ég hef verið í sjöunni í landsliðinu, og líka í Rosengård og Wolfsburg, en fékk hana ekki í Lyon,“ segir Sara en hún var í ítarlegu viðtali við Vísi í dag um vistaskiptin. Sömu sögu er að segja í Juventus og hjá Lyon. Sjöan er upptekin því ítalska landsliðskonan Valentina Cernoia, einn af máttarstólpum liðsins síðustu ár, er númer sjö. „Ég ákvað þess vegna núna að velja mér 77,“ segir Sara sem klæddist treyju númer átta bæði tímabil sín í Lyon. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women#FANTA5TIC (@juventuswomen)
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira