Sólon R. Sigurðsson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 23. júní 2022 07:50 Sólon R. Sigurðsson var bankastjóri Búnaðarbankans á árunum 1990 til 2003 og síðar annar bankastjóra KB banka á árunum 2003 til 2004. Aðsend Sólon R. Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri, er látinn, áttræður að aldri. Hann lést á Landspítalanum síðastliðinn þriðjudag. Sólon var áberandi í íslensku viðskiptalífi um áratuga skeið og var meðal annars bankastjóri Búnaðarbankans á árunum 1990 til 2003, eða þar til að bankinn sameinaðist Kaupþingi. Hann varð þá annar tveggja bankastjóra sameinaðs banka, KB banka, og gegndi þeirri stöðu til ársins 2004. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Sólon fæddist þann 1. mars 1942 og stundaði nám í Gagnfræðiskólanum við Vonarstræti og svo Menntaskólanum í Reykjavík áður en hann hóf störf hjá Landsbankanum. Í byrjun áttunda áratugarins starfaði hann hjá bönkum í bresku höfuðborginni London áður en hann sneri aftur til Landsbankans. Hann var svo ráðinn aðstoðarbankastjóri Búnaðarbankans árið 1983 og tók svo við bankastjórastöðunni árið 1990. Sólon átti sömuleiðis sæti í fjölda stjórna og var meðal annars stjórnarformaður fjölda fyrirtækja sem bankar áttu í sameiningu líkt og VISA Ísland. Auk þess var hann um tíma formaður sóknarnefndar Víðistaðasóknar í Hafnarfirði og sat í stjórn Handknattleiksráðs Reykjavíkur, auk þess að vera formaður Golfklúbbsins Jökuls. Eiginkona Sólons var Jóna Vestfjörð Árnadóttir, en hún lést í síðasta mánuði. Þau áttu saman þrjú börn – þau Guðrúnu Margréti, Sigurð Magnús og Árna Val. Barnabörn þeirra Sólons og Jónu eru orðin níu og barnabarnabörnin sex. Andlát Íslenskir bankar Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fleiri fréttir Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Sjá meira
Sólon var áberandi í íslensku viðskiptalífi um áratuga skeið og var meðal annars bankastjóri Búnaðarbankans á árunum 1990 til 2003, eða þar til að bankinn sameinaðist Kaupþingi. Hann varð þá annar tveggja bankastjóra sameinaðs banka, KB banka, og gegndi þeirri stöðu til ársins 2004. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Sólon fæddist þann 1. mars 1942 og stundaði nám í Gagnfræðiskólanum við Vonarstræti og svo Menntaskólanum í Reykjavík áður en hann hóf störf hjá Landsbankanum. Í byrjun áttunda áratugarins starfaði hann hjá bönkum í bresku höfuðborginni London áður en hann sneri aftur til Landsbankans. Hann var svo ráðinn aðstoðarbankastjóri Búnaðarbankans árið 1983 og tók svo við bankastjórastöðunni árið 1990. Sólon átti sömuleiðis sæti í fjölda stjórna og var meðal annars stjórnarformaður fjölda fyrirtækja sem bankar áttu í sameiningu líkt og VISA Ísland. Auk þess var hann um tíma formaður sóknarnefndar Víðistaðasóknar í Hafnarfirði og sat í stjórn Handknattleiksráðs Reykjavíkur, auk þess að vera formaður Golfklúbbsins Jökuls. Eiginkona Sólons var Jóna Vestfjörð Árnadóttir, en hún lést í síðasta mánuði. Þau áttu saman þrjú börn – þau Guðrúnu Margréti, Sigurð Magnús og Árna Val. Barnabörn þeirra Sólons og Jónu eru orðin níu og barnabarnabörnin sex.
Andlát Íslenskir bankar Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fleiri fréttir Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent