Sautján dagar í EM: „Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júní 2022 11:00 Agla María lærði á þverflautu á sínum yngri árum. Vísir/Vilhelm Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er hin lunkna Agla María Albertsdóttir sem leikur með BK Häcken í Svíþjóð. Hin 22 ára gamla Agla María hafði verið með betri leikmönnum efstu deildar hér á landi í dágóðan tíma þrátt fyrir ungan aldur áður en hún lét verða af því að fara í atvinnumennsku. Agla María er á leið á sitt annað Evrópumót en hún spilaði stóra rullu á EM 2017. Byrjaði hún tvo af þremur leikjum liðsins og kom af bekknum í þeim þriðja. Alls hefur þessi skemmtilegi vængmaður spilað 46 A-landsleiki og skorað þrjú mörk. Áður en hún varð máttarstólpi í sterku liði Breiðabliks lék hún með Val og Stjörnunni í efstu deild hér á landi. Hefur hún spilað 148 leiki og skorað 75 mörk í efstu deild, bikar- og Evrópukeppni fyrir liðin þrjú ásamt því að vinna fjölda titla. Nú síðast bikarmeistaratitil með Blikum sumarið 2021. Agla María í leik með íslenska landsliðinu.Vísir/Hulda Margrét Fyrsti meistaraflokksleikur? Í Lengjubikarnum árið 2015. Hver hefur kennt þér mest í fótbolta? Ég haft nokkra mjög góða þjálfara í gegnum tíðina sem hafa hjálpað mér mjög mikið. Ég ætla að gefa pabba og Lárusi Grétarssyni þetta. Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Unstoppable og Girl on Fire. Mætir einhver af fjölskyldu/vinum til að styðja þig á EM? Mamma og pabbi verða í stúkunni og síðan vonast ég til þess að Aron (Þórður Albertsson) bróðir minn nái að skjótast út á að minnsta kosti einn leik en hann spilar með KR í Bestu deildinni og á því erfitt með að komast. Hvaða námi eða vinnu hefur þú sinnt (fyrir utan fótbolta)? Ég útskrifaðist af hagfræði-braut frá Verzlunarskólanum árið 2018. Þaðan fór ég beint í viðskiptafræði í HR og lauk því námi 2021 og er núna hálfnuð með meistaragráðu í fjármálum frá HÍ. Ég hef unnið á ótrúlegustu stöðum en síðastliðin fjögur sumur hef ég unnið hjá Árvakri og sinnt ýmsum störfum þar samhliða fótboltanum. Í hvernig skóm spilarðu? Nike Mercurial Vapor. Uppáhalds lið í enska? Manchester United. Uppáhalds tölvuleikur? Spila ekki tölvuleiki. Uppáhalds matur? Í augnablikinu tacos en fer allt eftir því í hvernig stuði ég er. Fyndnust í landsliðinu? Cessa og Sveindís deila þessu. Gáfuðust í landsliðinu? Margar eldklárar í landsliðinu. Óstundvísust í landsliðinu? Elín Metta er stundum tæp á tíma. Hvaða lið vinnur EM (ef ekki Ísland)? Spánverjar eru líklegar til stórra hluta á mótinu Hvað er skemmtilegast að gera milli æfinga og leikja í landsliðsferðum? Ef við erum á áhugaverðum stöðum er klárlega lang skemmtilegast að sjá nýja staði og skoða nærumhverfið. Besti andstæðingur/leiðinlegasti andstæðingur? Besti varnarmaður sem ég hef mætt er líklegast Wendie Renard (Frakkland) en hef einnig spilað á móti Lieke Martens frá Hollandi sem er virkilega hæfileikaríkur vængmaður. Átrúnaðargoð í æsku? Cristiano Ronaldo. Nefndu eina staðreynd um þig sem fáir vita? Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló. Agla María í Meistaradeildarleik með Blikum.Vísir/Hulda Margrét Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00 Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01 Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02 Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Hin 22 ára gamla Agla María hafði verið með betri leikmönnum efstu deildar hér á landi í dágóðan tíma þrátt fyrir ungan aldur áður en hún lét verða af því að fara í atvinnumennsku. Agla María er á leið á sitt annað Evrópumót en hún spilaði stóra rullu á EM 2017. Byrjaði hún tvo af þremur leikjum liðsins og kom af bekknum í þeim þriðja. Alls hefur þessi skemmtilegi vængmaður spilað 46 A-landsleiki og skorað þrjú mörk. Áður en hún varð máttarstólpi í sterku liði Breiðabliks lék hún með Val og Stjörnunni í efstu deild hér á landi. Hefur hún spilað 148 leiki og skorað 75 mörk í efstu deild, bikar- og Evrópukeppni fyrir liðin þrjú ásamt því að vinna fjölda titla. Nú síðast bikarmeistaratitil með Blikum sumarið 2021. Agla María í leik með íslenska landsliðinu.Vísir/Hulda Margrét Fyrsti meistaraflokksleikur? Í Lengjubikarnum árið 2015. Hver hefur kennt þér mest í fótbolta? Ég haft nokkra mjög góða þjálfara í gegnum tíðina sem hafa hjálpað mér mjög mikið. Ég ætla að gefa pabba og Lárusi Grétarssyni þetta. Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Unstoppable og Girl on Fire. Mætir einhver af fjölskyldu/vinum til að styðja þig á EM? Mamma og pabbi verða í stúkunni og síðan vonast ég til þess að Aron (Þórður Albertsson) bróðir minn nái að skjótast út á að minnsta kosti einn leik en hann spilar með KR í Bestu deildinni og á því erfitt með að komast. Hvaða námi eða vinnu hefur þú sinnt (fyrir utan fótbolta)? Ég útskrifaðist af hagfræði-braut frá Verzlunarskólanum árið 2018. Þaðan fór ég beint í viðskiptafræði í HR og lauk því námi 2021 og er núna hálfnuð með meistaragráðu í fjármálum frá HÍ. Ég hef unnið á ótrúlegustu stöðum en síðastliðin fjögur sumur hef ég unnið hjá Árvakri og sinnt ýmsum störfum þar samhliða fótboltanum. Í hvernig skóm spilarðu? Nike Mercurial Vapor. Uppáhalds lið í enska? Manchester United. Uppáhalds tölvuleikur? Spila ekki tölvuleiki. Uppáhalds matur? Í augnablikinu tacos en fer allt eftir því í hvernig stuði ég er. Fyndnust í landsliðinu? Cessa og Sveindís deila þessu. Gáfuðust í landsliðinu? Margar eldklárar í landsliðinu. Óstundvísust í landsliðinu? Elín Metta er stundum tæp á tíma. Hvaða lið vinnur EM (ef ekki Ísland)? Spánverjar eru líklegar til stórra hluta á mótinu Hvað er skemmtilegast að gera milli æfinga og leikja í landsliðsferðum? Ef við erum á áhugaverðum stöðum er klárlega lang skemmtilegast að sjá nýja staði og skoða nærumhverfið. Besti andstæðingur/leiðinlegasti andstæðingur? Besti varnarmaður sem ég hef mætt er líklegast Wendie Renard (Frakkland) en hef einnig spilað á móti Lieke Martens frá Hollandi sem er virkilega hæfileikaríkur vængmaður. Átrúnaðargoð í æsku? Cristiano Ronaldo. Nefndu eina staðreynd um þig sem fáir vita? Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló. Agla María í Meistaradeildarleik með Blikum.Vísir/Hulda Margrét
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00 Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01 Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02 Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00
Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01
Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02
Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01
Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01
Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02