„Þetta er mjög óþægilegt“ Snorri Másson skrifar 22. júní 2022 21:10 Verðbólga er í hæstu hæðum og fólk er farið að finna fyrir því, eins og fjallað var um í Íslandi í dag. Rætt var við viðskiptavini matvöruverslunar í Reykjavík. Margir sögðu farir sínar hreinlega ekki sléttar af því að kaupa í matinn þessa dagana. Innslagið má sjá hér að ofan, viðtölin hefjast á um fimmtu mínútu. Hjón sem rætt var við rifjuðu það upp að kaupa í matinn með lítil börn á sínum tíma: „Ég man náttúrulega eftir því þegar við vorum ung með lítil börn að þetta var rosalegur pakki. Maður fór með magann í hnút. Ég get trúað að unga fólkinu líði þannig núna að það fari með magann í hnút; ég verð að fæða börnin mín, hvernig á ég að fara að því,“ sagði Guðbjörg Jónsdóttir. Einar Auðunn Unnarsson var á meðal viðmælenda í Íslandi í dag.Vísir „Kaupi dag í einu núna“ Næst var rætt við ungan föður einmitt í þeirri stöu, Einar Auðun Unnarsson, sem var í smáinnkaupum á leið í sveitina með konu og barni. „Ég er að kaupa hérna blautþurrkur og barnamat og smá nesti. Þetta kostaði alveg 3000 kall og þetta er ekki hálfur poki. Við erum búin að finna mikið fyrir þessu. Þetta er búið að hækka svo hratt og innkaupaferð kostar ég veit ekki hvað núna,“ segir Einar Auðunn. „Þetta er mjög óþægilegt. Maður er fljótari með peningana sína. Maður þarf að spara meira núna og eiga fyrir mat. aður getur ekki leyft sér jafnmikið,“ segir Einar. „Ég kaupi alltaf minna í einu, ég kaupi bara dag í einu nánast núna.“ Efnahagsmál Neytendur Matur Verslun Ísland í dag Verðlag Tengdar fréttir 400 millilítrar: Breytingar á stærð bjórglasa ekki samsæri Efnahagsmálin voru til umræðu í Íslandi í dag, þar sem Jón Mýrdal veitingamaður sat fyrir svörum. Allt hefur hækkað – þar á meðal bjór, en bjórinn fæst nánast hvergi ódýrari en á um 1.300 krónur þessa dagana. 21. júní 2022 09:26 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Sjá meira
Innslagið má sjá hér að ofan, viðtölin hefjast á um fimmtu mínútu. Hjón sem rætt var við rifjuðu það upp að kaupa í matinn með lítil börn á sínum tíma: „Ég man náttúrulega eftir því þegar við vorum ung með lítil börn að þetta var rosalegur pakki. Maður fór með magann í hnút. Ég get trúað að unga fólkinu líði þannig núna að það fari með magann í hnút; ég verð að fæða börnin mín, hvernig á ég að fara að því,“ sagði Guðbjörg Jónsdóttir. Einar Auðunn Unnarsson var á meðal viðmælenda í Íslandi í dag.Vísir „Kaupi dag í einu núna“ Næst var rætt við ungan föður einmitt í þeirri stöu, Einar Auðun Unnarsson, sem var í smáinnkaupum á leið í sveitina með konu og barni. „Ég er að kaupa hérna blautþurrkur og barnamat og smá nesti. Þetta kostaði alveg 3000 kall og þetta er ekki hálfur poki. Við erum búin að finna mikið fyrir þessu. Þetta er búið að hækka svo hratt og innkaupaferð kostar ég veit ekki hvað núna,“ segir Einar Auðunn. „Þetta er mjög óþægilegt. Maður er fljótari með peningana sína. Maður þarf að spara meira núna og eiga fyrir mat. aður getur ekki leyft sér jafnmikið,“ segir Einar. „Ég kaupi alltaf minna í einu, ég kaupi bara dag í einu nánast núna.“
Efnahagsmál Neytendur Matur Verslun Ísland í dag Verðlag Tengdar fréttir 400 millilítrar: Breytingar á stærð bjórglasa ekki samsæri Efnahagsmálin voru til umræðu í Íslandi í dag, þar sem Jón Mýrdal veitingamaður sat fyrir svörum. Allt hefur hækkað – þar á meðal bjór, en bjórinn fæst nánast hvergi ódýrari en á um 1.300 krónur þessa dagana. 21. júní 2022 09:26 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Sjá meira
400 millilítrar: Breytingar á stærð bjórglasa ekki samsæri Efnahagsmálin voru til umræðu í Íslandi í dag, þar sem Jón Mýrdal veitingamaður sat fyrir svörum. Allt hefur hækkað – þar á meðal bjór, en bjórinn fæst nánast hvergi ódýrari en á um 1.300 krónur þessa dagana. 21. júní 2022 09:26