Nýtt lyf heftir vöxt krabbameinsæxla Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 9. júní 2022 21:00 Lyfið Enhertu lofar góðu í baráttunni við brjóstakrabbamein. Vísir/Egill Aðalsteinsson Nýtt lyf við brjóstakrabbameini eykur líftíma sjúklinga um 23,9 mánuði á meðan hefðbundin lyfjameðferð gefur sjúklingum 16,8 mánuði. Þetta kemur fram í umfjöllun New York Times um rannsókn sem kynnt var á dögunum á aðalfundi Félags klínískra krabbameinslækna í Bandaríkjunum. Lyfið, trastuzumab deruxtecan, selt undir nafninu Enhertu, er sagt hefta vöxt á krabbameinsæxlum. Í meðferðarprófun sem framkvæmd var á 557 sjúklingum með meinvörp í brjóstum var tveimur þriðju hlutum sjúklinga gefið trastuzumab deruxtecan og einum þriðja hluta gert að gangast undir hefðbundna lyfjameðferð. Niðurstöður prófunarinnar leiddu í ljós að í þeim sjúklingum sem fengu trastuzumab deruxtecan stöðvaðist vöxtur æxla í tíu mánuði á móti þeim fimm mánuðum sem hefðbundin lyfjameðferð gaf af sér. Umrætt lyf einblínir á HER2 prótein sem fyrirfinnst í fimmtán til tuttugu prósent brjóstakrabbameinssjúklinga en lyfið byggir á mótefni sem leitar uppi próteinið á yfirborði krabbameinsfrumna og drepur þær. Dr. Halle Moore, yfirmaður brjóstakrabbameinslækninga hjá Cleveland Clinic segir meðferðarprófanir vanalega geta gefið sjúklingum nokkrar vikur til viðbótar, en það sé þó ekki sjálfsagt. Það er því sjaldséð að lyf auki lífslíkur með þessum hætti. Heilbrigðismál Bandaríkin Vísindi Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Serbneskur stríðsglæpamaður dauður 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Sjá meira
Lyfið, trastuzumab deruxtecan, selt undir nafninu Enhertu, er sagt hefta vöxt á krabbameinsæxlum. Í meðferðarprófun sem framkvæmd var á 557 sjúklingum með meinvörp í brjóstum var tveimur þriðju hlutum sjúklinga gefið trastuzumab deruxtecan og einum þriðja hluta gert að gangast undir hefðbundna lyfjameðferð. Niðurstöður prófunarinnar leiddu í ljós að í þeim sjúklingum sem fengu trastuzumab deruxtecan stöðvaðist vöxtur æxla í tíu mánuði á móti þeim fimm mánuðum sem hefðbundin lyfjameðferð gaf af sér. Umrætt lyf einblínir á HER2 prótein sem fyrirfinnst í fimmtán til tuttugu prósent brjóstakrabbameinssjúklinga en lyfið byggir á mótefni sem leitar uppi próteinið á yfirborði krabbameinsfrumna og drepur þær. Dr. Halle Moore, yfirmaður brjóstakrabbameinslækninga hjá Cleveland Clinic segir meðferðarprófanir vanalega geta gefið sjúklingum nokkrar vikur til viðbótar, en það sé þó ekki sjálfsagt. Það er því sjaldséð að lyf auki lífslíkur með þessum hætti.
Heilbrigðismál Bandaríkin Vísindi Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Serbneskur stríðsglæpamaður dauður 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Sjá meira