Segir Barcelona þurfa tæplega hálfan milljarð evra til að „bjarga“ félaginu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júní 2022 16:00 Nývangur, heimavöllur Barcelona. Alex Caparros/Getty Images Eduard Romeu, varaforseti fjármáladeildar Barcelona, telur félagið þurfa 427 milljónir evra svo hægt sé að bjarga því frá glötun. Það er sem kórónuveiran og faraldurinn sem henni fylgdi hafi opinberað hversu ótrúlega illa rekið fótboltafélagið Barcelona hefur verið undanfarin ár. Liðið hefur verið á barmi gjaldþrots síðustu mánuði og nánast verið rekið mánuð fyrir mánuð. Romeu, starfsmaður innan fjármáladeild félagsins, hefur nú staðfest að félagið þurfti hartnær hálfan milljarð evra til að forðast gjaldþrot. Romeu tekur hins fram að Barcelona muni ekki samþykkja samning fjárfestingafyrirtækisins CVC þar sem þeim þykir samningurinn einfaldlega slæmur. Samkvæmt samningnum myndi CVC kaupa 10 prósent hlut í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni. Öll félög deildarinnar nema Real Madríd og Barcelona samþykktu tilboðið. Þau tvö hafa kært samkomulagið ásamt spænska knattspyrnusambandinu. Barcelona s vice president for finance Eduard Romeu believes 500 million (£427 million) is needed to save the club.https://t.co/HLH3FQlGNd— The Athletic UK (@TheAthleticUK) June 9, 2022 The Athletic greinir frá. Þar segir að skuldir Barcelona nemi rúmlega milljarði evra og þó Barcelona hafi þegar samið við Andreas Christensen (Chelsea) og Franck Kessie (AC Milan) um að ganga til liðs við félagið á frjálsri sölu þá er ekki hægt að skrá leikmennina inn í félagið út af launaþaki La Liga. „Eins og ég hef sagt áður, ef einhver vill gefa mér og Barcelona 500 milljónir evra … það er það sem þarf til að bjarga félaginu.“ Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Sjá meira
Það er sem kórónuveiran og faraldurinn sem henni fylgdi hafi opinberað hversu ótrúlega illa rekið fótboltafélagið Barcelona hefur verið undanfarin ár. Liðið hefur verið á barmi gjaldþrots síðustu mánuði og nánast verið rekið mánuð fyrir mánuð. Romeu, starfsmaður innan fjármáladeild félagsins, hefur nú staðfest að félagið þurfti hartnær hálfan milljarð evra til að forðast gjaldþrot. Romeu tekur hins fram að Barcelona muni ekki samþykkja samning fjárfestingafyrirtækisins CVC þar sem þeim þykir samningurinn einfaldlega slæmur. Samkvæmt samningnum myndi CVC kaupa 10 prósent hlut í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni. Öll félög deildarinnar nema Real Madríd og Barcelona samþykktu tilboðið. Þau tvö hafa kært samkomulagið ásamt spænska knattspyrnusambandinu. Barcelona s vice president for finance Eduard Romeu believes 500 million (£427 million) is needed to save the club.https://t.co/HLH3FQlGNd— The Athletic UK (@TheAthleticUK) June 9, 2022 The Athletic greinir frá. Þar segir að skuldir Barcelona nemi rúmlega milljarði evra og þó Barcelona hafi þegar samið við Andreas Christensen (Chelsea) og Franck Kessie (AC Milan) um að ganga til liðs við félagið á frjálsri sölu þá er ekki hægt að skrá leikmennina inn í félagið út af launaþaki La Liga. „Eins og ég hef sagt áður, ef einhver vill gefa mér og Barcelona 500 milljónir evra … það er það sem þarf til að bjarga félaginu.“
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Sjá meira