Mega ákæra Weinstein í London Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. júní 2022 15:12 Harvey Weinstein hefur verið sakaður um kynferðisofbeldi í London á tíunda áratug síðustu aldar. Spencer Platt/Getty Images Lögreglan í London hefur fengið heimild til að ákæra kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein fyrir kynferðisofbeldis gagnvart konu í borginni árið 1996. Saksóknarar í Bretlandi hafa veitt lögreglunni þessa ákæruheimild eftir að hafa farið yfir sönnunargögn sem lögreglan safnaði saman við rannsókn málsins. Hin meintu brot áttu sér stað sumarið 1996 gagnvart ónafngreindri konu sem nú er á fimmtugsaldri. Rúmt ár er síðan Weinstein var sakfelldur fyrir fjölda kynferðisbrota og dæmdur í 23 ára fangelsi í Bandaríkjunum. Weinstein var ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur konum en sex konur báru vitni í réttarhöldunum yfir honum. Tugir kvenna hafa stigið fram undanfarin ár og sakað Weinstein um kynferðisofbeldi eða áreitni. Lang flestar þeirra starfa eða störfuðu í kvikmyndageiranum í Hollywood og hefur fjöldi kvenna haldið því fram að erfitt hafi verið að komast áfram í Hollywood án þess að verða á vegi Weinstein. Hann hafi iðulega notfært sér valdastöðu sína til þess að brjóta á konum. Weinstein, sem lengi var einn valdamesti maður Hollywood, hefur ítrekað haldið fram sakleysi sínu. Lögmenn hans sögðu í réttarhöldunum í fyrra að kynferðislegt samband Weinstein og kvennanna sem hafa sakað hann um kynferðisbrot hafi verið með þeirra samþykki. Bretland MeToo Bíó og sjónvarp Mál Harvey Weinstein Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Saksóknarar í Bretlandi hafa veitt lögreglunni þessa ákæruheimild eftir að hafa farið yfir sönnunargögn sem lögreglan safnaði saman við rannsókn málsins. Hin meintu brot áttu sér stað sumarið 1996 gagnvart ónafngreindri konu sem nú er á fimmtugsaldri. Rúmt ár er síðan Weinstein var sakfelldur fyrir fjölda kynferðisbrota og dæmdur í 23 ára fangelsi í Bandaríkjunum. Weinstein var ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur konum en sex konur báru vitni í réttarhöldunum yfir honum. Tugir kvenna hafa stigið fram undanfarin ár og sakað Weinstein um kynferðisofbeldi eða áreitni. Lang flestar þeirra starfa eða störfuðu í kvikmyndageiranum í Hollywood og hefur fjöldi kvenna haldið því fram að erfitt hafi verið að komast áfram í Hollywood án þess að verða á vegi Weinstein. Hann hafi iðulega notfært sér valdastöðu sína til þess að brjóta á konum. Weinstein, sem lengi var einn valdamesti maður Hollywood, hefur ítrekað haldið fram sakleysi sínu. Lögmenn hans sögðu í réttarhöldunum í fyrra að kynferðislegt samband Weinstein og kvennanna sem hafa sakað hann um kynferðisbrot hafi verið með þeirra samþykki.
Bretland MeToo Bíó og sjónvarp Mál Harvey Weinstein Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira