Alfons segir úrslitin í Ísrael fín og vonast til að sjá sem flesta á Laugardalsvelli á mánudag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júní 2022 23:31 Alfons fagnar öðru marka Íslands í Ísrael ásamt liðsfélögum sínum. Ahmad Mora/Getty Images Alfons Sampsted, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, vonast eftir að fólk mæti á leikinn gegn Albaníu á mánudag og að íslenska liðið byggi ofan á fín úrslit í Ísrael. „Miðað við æfinguna áðan er mannskapurinn í flottum málum. Bjóst við að fleiri yrðu á hliðarlínunni eða á 50 prósent hraða en það var stemning í hópnum og ágætis kraftur í æfingunni, þetta lítur ágætlega út,“ sagði Alfons um stöðuna á liðinu eftir langt ferðalag. „Það sem við tökum með okkur er að við erum að slípa saman okkar leik, það sést í því að við náðum í úrslit. Ekki bestu úrslitin en ekki verstu úrslitin heldur. Við náðum í jafntefli, eitt stig á útivelli. Þetta er að koma,“ sagði hægri bakvörður Íslands aðspurður hvað liðið tæki með sér úr leiknum gegn Ísrael. „Hann flikkar honum framhjá mér og tekur hratt spin-off. Ég verð bara að taka þetta á mig, í fullkomnum heimi hefði ég tekið eitt skref til hliðar, stigið fyrir hann og lokað leiðinni upp kantinn fyrir hann. Það er einn þáttur sem ég hegði getað gert mun betur, eitthvað sem ég læri af og gerist vonandi ekki aftur.“ Vonast til að sjá sem flesta „Vonandi sjáum við lið sem er fullt af orku sem er enn betur skipulagt en á móti Ísrael og getur refsað. Vonandi kemur fólk á leikinn og horfir á okkur.“ „Höfum ekki farið djúpt ofan í þá, það gerum við í kvöld. Erfitt að segja nákvæmlega við hverju við búumst. Leikir við Albaníu áður fyrr hafa sýnt að þeir eru með lið sem spila hart. Eru með skýrt leikplan og fylgja því. Verður gaman að mæta þeim,“ sagði Alfons um lið Albaníu. „Það hefur klárlega áhrif. Ísrael var með fullt af fólki á leiknum - þeir skora og aðdáendurnir fagna - það gefur það þeim auka kraft. Þeir ná svo að setja pressu á okkur undir lokin þegar stuðningsfólkið tekur alvöru þátt í því. Þannig það væri gaman ef við gætum gert það í hina áttina, þar sem Íslendingarnir hjálpa okkur að setja pressu,“ sagði Alfons að endingu en Ísland mætir Albaníu á Laugardalsvelli á mándag. Klippa: Alfons nokkuð sáttur en hefði átt að gera betur Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Sjá meira
„Miðað við æfinguna áðan er mannskapurinn í flottum málum. Bjóst við að fleiri yrðu á hliðarlínunni eða á 50 prósent hraða en það var stemning í hópnum og ágætis kraftur í æfingunni, þetta lítur ágætlega út,“ sagði Alfons um stöðuna á liðinu eftir langt ferðalag. „Það sem við tökum með okkur er að við erum að slípa saman okkar leik, það sést í því að við náðum í úrslit. Ekki bestu úrslitin en ekki verstu úrslitin heldur. Við náðum í jafntefli, eitt stig á útivelli. Þetta er að koma,“ sagði hægri bakvörður Íslands aðspurður hvað liðið tæki með sér úr leiknum gegn Ísrael. „Hann flikkar honum framhjá mér og tekur hratt spin-off. Ég verð bara að taka þetta á mig, í fullkomnum heimi hefði ég tekið eitt skref til hliðar, stigið fyrir hann og lokað leiðinni upp kantinn fyrir hann. Það er einn þáttur sem ég hegði getað gert mun betur, eitthvað sem ég læri af og gerist vonandi ekki aftur.“ Vonast til að sjá sem flesta „Vonandi sjáum við lið sem er fullt af orku sem er enn betur skipulagt en á móti Ísrael og getur refsað. Vonandi kemur fólk á leikinn og horfir á okkur.“ „Höfum ekki farið djúpt ofan í þá, það gerum við í kvöld. Erfitt að segja nákvæmlega við hverju við búumst. Leikir við Albaníu áður fyrr hafa sýnt að þeir eru með lið sem spila hart. Eru með skýrt leikplan og fylgja því. Verður gaman að mæta þeim,“ sagði Alfons um lið Albaníu. „Það hefur klárlega áhrif. Ísrael var með fullt af fólki á leiknum - þeir skora og aðdáendurnir fagna - það gefur það þeim auka kraft. Þeir ná svo að setja pressu á okkur undir lokin þegar stuðningsfólkið tekur alvöru þátt í því. Þannig það væri gaman ef við gætum gert það í hina áttina, þar sem Íslendingarnir hjálpa okkur að setja pressu,“ sagði Alfons að endingu en Ísland mætir Albaníu á Laugardalsvelli á mándag. Klippa: Alfons nokkuð sáttur en hefði átt að gera betur
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Sjá meira