Sara Björk fékk væna flugferð eftir lokaleik sinn fyrir Lyon Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júní 2022 10:00 Lyon hefur 15 sinnum orðið franskur meistari. Twitter@OLfeminin Landsiðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir róir á önnur mið í sumar en ljóst er að hún verður ekki áfram á mála hjá Evrópu- og Frakklandsmeisturum Lyon. Hún lék lokaleik sinn fyrir félagið á miðvikudag og var tolleruð að loknum 4-0 sigri á Issy. Lyon mætti Issy í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld, miðvikudaginn 1. júní og vann sannfærandi 4-0 sigur. Liðið hafði þegar tryggt sér sigur í frönsku deildinni og leikurinn í raun formsatriði til að klára frábært tímabil. Lyon hafði einnig tryggt sér sigur í Meistaradeild Evrópu með mögnuðum sigri á Barcelona og því hefði verið hægt að fyrirgefa smá kæruleysi en það var ekki að sjá á leikmönnum Lyon. Eugénie Le Sommer skoraði eina mark fyrri hálfleiks og Sara Björk kom svo inn af bekknum í hálfleik. Í síðari hálfleik skoruðu heimakonur þrívegis og lyftu því titlinum eftir 4-0 stórsigur. Melvine Malard, Danielle van de Donk og Wendie Renard með mörkin. Merci @keishaballa, @sarabjork18 et @EmelyneLaurent ! #Champ15nnes pic.twitter.com/voKakmk5H8— Championnes de France & d'Europe 2022 (@OLfeminin) June 1, 2022 Hér að ofan má sjá myndband þegar Sara Björk er tolleruð ásamt þeim Kadeisha Buchanan og Emelyne Laurent. Ekki er enn komið í ljós hvert Sara Björk fer í sumar en það verður forvitnilegt að sjá hvert þessi magnaða knattspyrnukona fer næst. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira
Lyon mætti Issy í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld, miðvikudaginn 1. júní og vann sannfærandi 4-0 sigur. Liðið hafði þegar tryggt sér sigur í frönsku deildinni og leikurinn í raun formsatriði til að klára frábært tímabil. Lyon hafði einnig tryggt sér sigur í Meistaradeild Evrópu með mögnuðum sigri á Barcelona og því hefði verið hægt að fyrirgefa smá kæruleysi en það var ekki að sjá á leikmönnum Lyon. Eugénie Le Sommer skoraði eina mark fyrri hálfleiks og Sara Björk kom svo inn af bekknum í hálfleik. Í síðari hálfleik skoruðu heimakonur þrívegis og lyftu því titlinum eftir 4-0 stórsigur. Melvine Malard, Danielle van de Donk og Wendie Renard með mörkin. Merci @keishaballa, @sarabjork18 et @EmelyneLaurent ! #Champ15nnes pic.twitter.com/voKakmk5H8— Championnes de France & d'Europe 2022 (@OLfeminin) June 1, 2022 Hér að ofan má sjá myndband þegar Sara Björk er tolleruð ásamt þeim Kadeisha Buchanan og Emelyne Laurent. Ekki er enn komið í ljós hvert Sara Björk fer í sumar en það verður forvitnilegt að sjá hvert þessi magnaða knattspyrnukona fer næst.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti