Sjáðu sigurmark Óttars Magnúsar í uppbótartíma | Markahæstur frá upphafi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júní 2022 09:00 Óttar Magnús fór mikinn í háloftunum sem og á grasinu í nótt. Twitter@oaklandrootssc Óttar Magnús Karlsson tryggði Oakland Roots 3-2 sigur á Orange County SC í nótt með frábæru marki úr aukaspyrnu í uppbótartíma. Staðan var 2-1 Orange County í vil þegar venjulegum leiktíma lauk. Óttar Magnús er sem stendur á láni hjá Oakland Roots í USL Championship-deildinni í Bandaríkjunum en um er að ræða B-deildina þar í landi. Oakland hóf tímabilið heldur illa en hefur verið að rétta úr kútnum og ekki tapað í síðustu fimm leikjum, mörk Óttars Magnúsar hafa hjálpað gríðarlega og hann reyndist aftur hetjan í nótt. Óttar Magnús hóf leik næturinnar með því að koma sínum mönnum í Okland yfir 1-0 eftir aðeins níu mínútna leik. Gestirnir jöfnuðu úr vítaspyrnu eftir rúmlega hálftíma og staðan 1-1 í hálfleik. Right place, right time. Ottar is now one goal away from becoming Roots' all-time leading scorer. 1-0 | #OAKvOC pic.twitter.com/0XbymLFGJA— Oakland Roots (@oaklandrootssc) June 2, 2022 Gestirnir komust 2-1 yfir um miðbik síðari hálfleiks og þannig var staðan allt þangað til venjulegum leiktíma var lokið. Heimamenn jöfnuðu þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma og tveimur mínútum síðar fengu þeir aukaspyrnu hægra megin við B-boga vítateigs Orange County. Óttar Magnús stillti boltanum upp … Part 2, Ottar #OAKvOC pic.twitter.com/TvEthRxENE— Oakland Roots (@oaklandrootssc) June 2, 2022 … og smurði boltann svona fallega yfir veginn og í bláhornið, algjörlega óverjandi fyrir markvörð gestanna. Annað mark Óttars Magnúsar og þriðja mark Oakland tryggði heimamönnum 3-2 sigur. Þetta var tíunda mark Óttars Magnúsar á leiktíðinni sem gerir hann að markahæsta leikmanni deildarinnar og markahæsta leikmanni í sögu Oakland Roots ef marka má samfélagsmiðla Oakland-liðsins. Óttar Magnús og félagar eru sem stendur í 10 sæti með 16 stig í Vesturhluta Championship-deildarinnar. Rio Grande er í 7. sæti deildarinnar – sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppninni – með aðeins 18 stig. Fótbolti Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Óttar Magnús er sem stendur á láni hjá Oakland Roots í USL Championship-deildinni í Bandaríkjunum en um er að ræða B-deildina þar í landi. Oakland hóf tímabilið heldur illa en hefur verið að rétta úr kútnum og ekki tapað í síðustu fimm leikjum, mörk Óttars Magnúsar hafa hjálpað gríðarlega og hann reyndist aftur hetjan í nótt. Óttar Magnús hóf leik næturinnar með því að koma sínum mönnum í Okland yfir 1-0 eftir aðeins níu mínútna leik. Gestirnir jöfnuðu úr vítaspyrnu eftir rúmlega hálftíma og staðan 1-1 í hálfleik. Right place, right time. Ottar is now one goal away from becoming Roots' all-time leading scorer. 1-0 | #OAKvOC pic.twitter.com/0XbymLFGJA— Oakland Roots (@oaklandrootssc) June 2, 2022 Gestirnir komust 2-1 yfir um miðbik síðari hálfleiks og þannig var staðan allt þangað til venjulegum leiktíma var lokið. Heimamenn jöfnuðu þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma og tveimur mínútum síðar fengu þeir aukaspyrnu hægra megin við B-boga vítateigs Orange County. Óttar Magnús stillti boltanum upp … Part 2, Ottar #OAKvOC pic.twitter.com/TvEthRxENE— Oakland Roots (@oaklandrootssc) June 2, 2022 … og smurði boltann svona fallega yfir veginn og í bláhornið, algjörlega óverjandi fyrir markvörð gestanna. Annað mark Óttars Magnúsar og þriðja mark Oakland tryggði heimamönnum 3-2 sigur. Þetta var tíunda mark Óttars Magnúsar á leiktíðinni sem gerir hann að markahæsta leikmanni deildarinnar og markahæsta leikmanni í sögu Oakland Roots ef marka má samfélagsmiðla Oakland-liðsins. Óttar Magnús og félagar eru sem stendur í 10 sæti með 16 stig í Vesturhluta Championship-deildarinnar. Rio Grande er í 7. sæti deildarinnar – sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppninni – með aðeins 18 stig.
Fótbolti Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira