Bjóða upp sérhönnuð sundferðalög Árni Sæberg skrifar 1. júní 2022 13:58 Útsýnið úr Laugarhólslaug er ekki af verri endanum, Laugarhólslaug er ein lauganna á Vestfjarðaleiðinni. Aðsend/Móna Lea Hönnunarsafn Íslands bíður upp á ferðagjöf þetta árið en hún er í formi þriggja sérhannaðra sundferða sem tengjast sýningunni Sund sem stendur ný yfir í safninu. Í Hönnunarsafni Íslands stendur nú yfir yfirlitssýning um sundmenningu á Íslandi. Á vef safnsins segir að mikilvægustu almannagæðin á Íslandi séu fólgin í heita vatninu. Athyglisverðustu almannarýmin séu sundlaugarnar. Laugarnar séu vettvangur þar sem ókunnugir hittast og verða jafnvel málkunnugir, staðir þar sem samfélagið birtist sjálfu sér — á sundfötum. Nú hafa þrír háskólanema fengið styrk úr nýsköpunarsjóði námsmanna til að gera verkefnið Sundferðir í tengslum við sýninguna. Um er að ræða þrjár sérhannaðar sundferðir sem almenningur getur nálgast á vefsíðunni sundferðir.com og valið sundferðalag um Vestfirði, Vesturland eða Suðurland. Á síðunni er vegakort sem sýnir í hvaða röð er mælt með að fara í laugarnar. Þar má einnig finna ýmsan fróðleik svo sem upprunalegan tilgang lauganna og séreinkenni ásamt fallegu myndefni sem lýsir stemningunni á hverjum stað. Vefsíðan er blanda fróðleiks og skemmtunar og ætti að kveikja áhuga á ferðafyrirkomulagi sem er rakið að stunda á Íslandi. Á kortinu hér að neðan má sjá sundferðalagið um Vestfirði en ljóst er að ferðalagið gæti tekið drjúgan tíma ef ferðalangar fara í allar laugarnar og njóta þeirra til hins ýtrasta. Sigríður Sigurjónsdóttir, forstöðumaður Hönnunarsafnsins var leiðbeinandi í verkefninu en að því komu háskólanemarnir Katrín Snorradóttir nemandi í MA í Þjóðfræði , Móna Lea Óttarsdóttir nemandi í vöruhönnun og Ragnheiður Stefánsdóttir nemandi í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands. Nemendurnir fóru sjálfar í allar laugarnar, hittu gesti og umsjónarmenn lauganna og fræddust um hvern stað fyrir sig. Sund Menning Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Sundlaugar Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Í Hönnunarsafni Íslands stendur nú yfir yfirlitssýning um sundmenningu á Íslandi. Á vef safnsins segir að mikilvægustu almannagæðin á Íslandi séu fólgin í heita vatninu. Athyglisverðustu almannarýmin séu sundlaugarnar. Laugarnar séu vettvangur þar sem ókunnugir hittast og verða jafnvel málkunnugir, staðir þar sem samfélagið birtist sjálfu sér — á sundfötum. Nú hafa þrír háskólanema fengið styrk úr nýsköpunarsjóði námsmanna til að gera verkefnið Sundferðir í tengslum við sýninguna. Um er að ræða þrjár sérhannaðar sundferðir sem almenningur getur nálgast á vefsíðunni sundferðir.com og valið sundferðalag um Vestfirði, Vesturland eða Suðurland. Á síðunni er vegakort sem sýnir í hvaða röð er mælt með að fara í laugarnar. Þar má einnig finna ýmsan fróðleik svo sem upprunalegan tilgang lauganna og séreinkenni ásamt fallegu myndefni sem lýsir stemningunni á hverjum stað. Vefsíðan er blanda fróðleiks og skemmtunar og ætti að kveikja áhuga á ferðafyrirkomulagi sem er rakið að stunda á Íslandi. Á kortinu hér að neðan má sjá sundferðalagið um Vestfirði en ljóst er að ferðalagið gæti tekið drjúgan tíma ef ferðalangar fara í allar laugarnar og njóta þeirra til hins ýtrasta. Sigríður Sigurjónsdóttir, forstöðumaður Hönnunarsafnsins var leiðbeinandi í verkefninu en að því komu háskólanemarnir Katrín Snorradóttir nemandi í MA í Þjóðfræði , Móna Lea Óttarsdóttir nemandi í vöruhönnun og Ragnheiður Stefánsdóttir nemandi í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands. Nemendurnir fóru sjálfar í allar laugarnar, hittu gesti og umsjónarmenn lauganna og fræddust um hvern stað fyrir sig.
Sund Menning Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Sundlaugar Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira