Hyggjast mörg hver lækka álagningarhlutfall fasteignaskatta Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 1. júní 2022 07:15 Flestir þeirra fulltrúa stærstu sveitarfélaganna sem blaðið ræddi við virðast samstíga í því að bregðast verði við hækkuninni. Vísir/Vilhelm Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu ætla mörg hver að lækka álagningarhlutfall fasteignaskatta til að bregðast við hækkun fasteignamatsins sem kynnt var í gær en gjöldin hafa aldrei áður hækkað jafn mikið í einu skrefi frá bankahruninu 2008. Í úttekt Morgunblaðsins í dag er rætt við nokkra fulltrúa stærstu sveitarfélaga landsins og virðast flestir samstíga í því að bregðast verði við hækkuninni. Þannig segir Bragi Bjarnason, oddviti Sjálfstæðismanna í Árborg, að þar verði leitað leiða til að lækka hlutfallið og Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, bendir á að þar á bæ hafi menn lækkað það til að koma til móts við fyrri hækkanir og segir Elliði að það verði gert áfram. Og í Kópavogi segir Ásdís Kristjánsdóttir, nýr bæjarstjóri, að hlutfallið varði lækkað enda sé það í málefnasamningi nýs meirihluta og sömu sögu segir Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði. Meirihluti hefur enn ekki verið myndaður í Reykjavík og blaðið náði ekki í fulltrúa þeirra flokka sem nú sitja við samningaborðið. Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðismanna í borginni segir hins vegar að lækkun gjaldanna sé eina skynsamlega viðbragðið við þessari stöðu. Skattar og tollar Fasteignamarkaður Reykjavík Hafnarfjörður Kópavogur Árborg Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Fleiri fréttir Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Sjá meira
Í úttekt Morgunblaðsins í dag er rætt við nokkra fulltrúa stærstu sveitarfélaga landsins og virðast flestir samstíga í því að bregðast verði við hækkuninni. Þannig segir Bragi Bjarnason, oddviti Sjálfstæðismanna í Árborg, að þar verði leitað leiða til að lækka hlutfallið og Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, bendir á að þar á bæ hafi menn lækkað það til að koma til móts við fyrri hækkanir og segir Elliði að það verði gert áfram. Og í Kópavogi segir Ásdís Kristjánsdóttir, nýr bæjarstjóri, að hlutfallið varði lækkað enda sé það í málefnasamningi nýs meirihluta og sömu sögu segir Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði. Meirihluti hefur enn ekki verið myndaður í Reykjavík og blaðið náði ekki í fulltrúa þeirra flokka sem nú sitja við samningaborðið. Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðismanna í borginni segir hins vegar að lækkun gjaldanna sé eina skynsamlega viðbragðið við þessari stöðu.
Skattar og tollar Fasteignamarkaður Reykjavík Hafnarfjörður Kópavogur Árborg Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Fleiri fréttir Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Sjá meira