„Draugagangur“ varð til þess að Guðni Th. birtist á sjónvarpsskjáum Bjarki Sigurðsson skrifar 31. maí 2022 18:13 Hvorki Hildur Sverrisdóttir (t.v.) né Þórunn Sveinbjarnardóttir heita í raun og veru Guðni Th. Jóhannesson, þrátt fyrir að sjónvarpsútsending Alþingis hafi gefið annað í skyn. Vísir Hildur Sverrisdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, voru báðar merktar sem Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, þegar þær voru í ræðustól í umræðum á Alþingi í dag. Í sjónvarps- og netútsendingum frá Alþingi er alla jafna tilgreint hver stendur í pontu í hvert skipti, og fyrir hvaða flokk þeir sitja á þingi. Hildur Sverrisdóttir og Þórunn Sveinbjarnardóttir þurftu þó að sætta sig við annað nafn en sitt eigið þegar þær ávörpuðu þingið í dag. Þórunn Sveinbjarnardóttir í ræðupúlti Alþingis í dag.Skjáskot Nafn forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, var sýnt á skjánum í staðinn fyrir nöfn þingmannanna. Þá var forsetinn sagður vera í Samfylkingunni og vera framsögumaður. Hildur, sem var í pontu að ræða frumvarp til breytinga á almennum hegningarlögum, birti skjáskot af mistökunum á Facebook-síðu sinni. Þar segir hún það vera „ákveðinn skellur“ að hún hafi verið talin vera samfylkingarmaður og forseti Íslands. Í svari við fyrirspurn fréttastofu segir Þorsteinn Magnússon, varaskrifstofustjóri Alþingis, að um hafi verið að ræða smávægileg tæknivandamál. „Það var smá „draugagangur“ í útsendingarkerfinu okkar í dag. Það kemur fyrir að tæknin stríði okkur eins og öðrum landsmönnum, en þau nafnabrengsl sem urðu voru strax leiðrétt,“ segir Þorsteinn. Fréttin hefur verið uppfærð. Alþingi Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Sjá meira
Í sjónvarps- og netútsendingum frá Alþingi er alla jafna tilgreint hver stendur í pontu í hvert skipti, og fyrir hvaða flokk þeir sitja á þingi. Hildur Sverrisdóttir og Þórunn Sveinbjarnardóttir þurftu þó að sætta sig við annað nafn en sitt eigið þegar þær ávörpuðu þingið í dag. Þórunn Sveinbjarnardóttir í ræðupúlti Alþingis í dag.Skjáskot Nafn forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, var sýnt á skjánum í staðinn fyrir nöfn þingmannanna. Þá var forsetinn sagður vera í Samfylkingunni og vera framsögumaður. Hildur, sem var í pontu að ræða frumvarp til breytinga á almennum hegningarlögum, birti skjáskot af mistökunum á Facebook-síðu sinni. Þar segir hún það vera „ákveðinn skellur“ að hún hafi verið talin vera samfylkingarmaður og forseti Íslands. Í svari við fyrirspurn fréttastofu segir Þorsteinn Magnússon, varaskrifstofustjóri Alþingis, að um hafi verið að ræða smávægileg tæknivandamál. „Það var smá „draugagangur“ í útsendingarkerfinu okkar í dag. Það kemur fyrir að tæknin stríði okkur eins og öðrum landsmönnum, en þau nafnabrengsl sem urðu voru strax leiðrétt,“ segir Þorsteinn. Fréttin hefur verið uppfærð.
Alþingi Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Sjá meira