Gummi Ben skammaði Valsmenn: „Þetta er óvirðing“ Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2022 12:00 Kristján Hjörvar Sigurkarlsson hljóp inn á völlinn í treyju merktri Guy Smit. Hinn 17 ára gamli Kristján Hjörvar Sigurkarlsson upplifði stóra stund í gær þegar hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Val í Bestu deildinni í fótbolta. Það gerði hann í treyju merktri allt öðrum leikmanni. Kristján Hjörvar lék í treyju merktri Guy Smit, aðalmarkverði Vals, sem var ekki með gegn Fram í gær vegna meiðsla. Kristján hóf leikinni í gær reyndar á bekknum en var skipt inn á þegar Sveinn Sigurður Jóhannesson meiddist á 24. mínútu. Um endurtekið treyjuefni er að ræða hjá Val því sams konar atvik kom upp á Íslandsmeistaraárinu 2020. Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi Stúkunnar, beindi orðum sínum til forráðamanna Vals og bað þá um að hætta að sýna ungum leikmönnum þessa óvirðingu. „Þegar ég sá þetta þá rifjaðist upp fyrir mér að fyrir tveimur árum komu ungir leikmenn inn á hjá Val og voru bara í einhverjum treyjum, sem þeir fundu einhvers staðar í óskilamunum eða einhvers staðar,“ sagði Guðmundur. Klippa: Markvörður Vals vitlaust merktur „Þetta er óvirðing. Það er stórt augnablik fyrir unga leikmenn að spila fyrsta leik sinn í efstu deild og þeir geta ekki verið með markmannstreyju núna,“ sagði Guðmundur og horfði svo í myndavélina í von um að ná til Valsmanna: „Ég ætla að biðja ykkur að taka þetta til ykkar af því að þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta gerist. Reynið nú að gera þetta (!) alla vega vel.“ Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Íslenski boltinn Valur Stúkan Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Kristján Hjörvar lék í treyju merktri Guy Smit, aðalmarkverði Vals, sem var ekki með gegn Fram í gær vegna meiðsla. Kristján hóf leikinni í gær reyndar á bekknum en var skipt inn á þegar Sveinn Sigurður Jóhannesson meiddist á 24. mínútu. Um endurtekið treyjuefni er að ræða hjá Val því sams konar atvik kom upp á Íslandsmeistaraárinu 2020. Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi Stúkunnar, beindi orðum sínum til forráðamanna Vals og bað þá um að hætta að sýna ungum leikmönnum þessa óvirðingu. „Þegar ég sá þetta þá rifjaðist upp fyrir mér að fyrir tveimur árum komu ungir leikmenn inn á hjá Val og voru bara í einhverjum treyjum, sem þeir fundu einhvers staðar í óskilamunum eða einhvers staðar,“ sagði Guðmundur. Klippa: Markvörður Vals vitlaust merktur „Þetta er óvirðing. Það er stórt augnablik fyrir unga leikmenn að spila fyrsta leik sinn í efstu deild og þeir geta ekki verið með markmannstreyju núna,“ sagði Guðmundur og horfði svo í myndavélina í von um að ná til Valsmanna: „Ég ætla að biðja ykkur að taka þetta til ykkar af því að þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta gerist. Reynið nú að gera þetta (!) alla vega vel.“ Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Íslenski boltinn Valur Stúkan Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira