De Bruyne urðar yfir Þjóðadeildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. maí 2022 15:31 Kevin De Bruyne hefur leikið 88 leiki í búning belgíska landsliðsins. Hann er ekki spenntur fyrir komandi verkefni. EPA-EFE/Peter Powell Kevin De Bruyne, miðvallarleikmaður Englandsmeistara Manchester City, er ekki beint aðdáandi Þjóðadeildarinnar í fótbolta. Þjóðadeildin fer af stað á nýjan leik í vikunni. Ísland leikur tvo leiki á næstu dögum en þann 2. júní leikur Ísland gegn Ísrael ytra og fjórum dögum síðar gegn Albaníu, einnig ytra. Ekki eru allir ánægðir með Þjóðadeildina þar sem hún er talin auka álag leikmanna enn frekar. De Bruyne er einn af þeim en hann er lykilmaður í belgíska landsliðinu. Eftir að hafa spilað 45 leiki i öllum keppnum – og skorað 19 mörk ásamt því að leggja upp 14 til viðbótar – þá hefur Belginn lítinn áhuga á að spila það sem er að hans mati ekkert nema vináttulandsleikir. „Þjóðadeildin skiptir mig litlu máli. Þetta eru bara vináttulandsleikir eftir langt og strembið tímabil. Ég er ekki spenntur,“ sagði De Bruyne um næsta verkefni sitt með landsliðinu en Belgía mætir Hollandi, Póllandi og Wales í júnímánuði. De Bruyne hefur áður gagnrýnt þá sem valdið hafa og sagt að FIFA og UEFA hugsi aðeins um að þéna sem mestan pening á meðan velferð leikmanna er sett í aftursætið. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Sjá meira
Þjóðadeildin fer af stað á nýjan leik í vikunni. Ísland leikur tvo leiki á næstu dögum en þann 2. júní leikur Ísland gegn Ísrael ytra og fjórum dögum síðar gegn Albaníu, einnig ytra. Ekki eru allir ánægðir með Þjóðadeildina þar sem hún er talin auka álag leikmanna enn frekar. De Bruyne er einn af þeim en hann er lykilmaður í belgíska landsliðinu. Eftir að hafa spilað 45 leiki i öllum keppnum – og skorað 19 mörk ásamt því að leggja upp 14 til viðbótar – þá hefur Belginn lítinn áhuga á að spila það sem er að hans mati ekkert nema vináttulandsleikir. „Þjóðadeildin skiptir mig litlu máli. Þetta eru bara vináttulandsleikir eftir langt og strembið tímabil. Ég er ekki spenntur,“ sagði De Bruyne um næsta verkefni sitt með landsliðinu en Belgía mætir Hollandi, Póllandi og Wales í júnímánuði. De Bruyne hefur áður gagnrýnt þá sem valdið hafa og sagt að FIFA og UEFA hugsi aðeins um að þéna sem mestan pening á meðan velferð leikmanna er sett í aftursætið.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn