Marcelo kveður með viðeigandi hætti Hjörvar Ólafsson skrifar 29. maí 2022 12:33 Marcelo fagnar Meistaradeildartitlinum með fjölskyldu sinni á Stade de France í gær. Vísir/Getty Brasilíski vinstri bakvörðurinn Marcelo sem leikið með nýkrýndum sigurvegurum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla, Real Madrid í 15 ár, mun róa á önnur mið í sumar. Samningur Marcelo við Real Madrid rennur út um næstu mánaðamót og mun hann ekki framlengja dvölina í Madrídarborg. Á þeim 15 árum sem Marcelo hefur leikið fyrir Real Madrid hefur hann unnið 25 titla en Brasilíumaðurinn lyfti Meistaradeildarbikarnum í fimmta skipti á Stade de France í gærkvöldi. Thank you BERNABÉU! I love you all 😍 See you in Paris 💪🏾💜#M12pic.twitter.com/dV9n2frK7w — Marcelotwelve (@MarceloM12) Thank you BERNABÉU! I love you all 😍See you in Paris 💪🏾💜#M12 pic.twitter.com/dV9n2frK7w— Marcelotwelve (@MarceloM12) May 20, 2022 Marcelo, sem mun kveðja Real Madrid formlega á Santiago Bernabéu í dag, er sigursælasti leikmaður í sögu félagsins. „Það er með mikilli gleði í hjarta og þakklæti í garð stuðningsmanna Real Madrid sem ég kveð félagið á góðum nótum. Ég mun ávallt geyma minningarnar af þeim töfrandi stundum sem ég hef átt á Santiago Bernabéu," sagði Marcelo hrærður í París í gær. „Það er mikill heiður að vera fyrsti Brasilíumaðurinn til þess að lyfta Meistaradeildarbikarnum sem fyrirliði Real Madrid. Það eru blendnar tilfinningar sem bærast um í hjarta. Þó svo að það sé erfitt að hugsa til þess að þetta hafi verið síðasti leikurinn í búningi Real Madrid er ég alsæll með það hvernig ég kveð félagið og sáttur við tíma minn þar," sagði þessi 34 ára gamli leikmaður enn fremur. Real Madrid hefur hins vegar að sögn Fabricio Romano ákveðið að framlengja samninga sína við miðvallarleikmennina Toni Kroos og Luka Modric en nokkur óvissa hefur verið um framtíð þessara dyggu þjóna liðsins undanfarið. Talið er að Real Madrid muni tilkynna um samninga sína við Þjóðverjann og Króatann í komandi viku þegar fagnaðarlátum vegna nýliðinnar leiktíðar linnir. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjá meira
Samningur Marcelo við Real Madrid rennur út um næstu mánaðamót og mun hann ekki framlengja dvölina í Madrídarborg. Á þeim 15 árum sem Marcelo hefur leikið fyrir Real Madrid hefur hann unnið 25 titla en Brasilíumaðurinn lyfti Meistaradeildarbikarnum í fimmta skipti á Stade de France í gærkvöldi. Thank you BERNABÉU! I love you all 😍 See you in Paris 💪🏾💜#M12pic.twitter.com/dV9n2frK7w — Marcelotwelve (@MarceloM12) Thank you BERNABÉU! I love you all 😍See you in Paris 💪🏾💜#M12 pic.twitter.com/dV9n2frK7w— Marcelotwelve (@MarceloM12) May 20, 2022 Marcelo, sem mun kveðja Real Madrid formlega á Santiago Bernabéu í dag, er sigursælasti leikmaður í sögu félagsins. „Það er með mikilli gleði í hjarta og þakklæti í garð stuðningsmanna Real Madrid sem ég kveð félagið á góðum nótum. Ég mun ávallt geyma minningarnar af þeim töfrandi stundum sem ég hef átt á Santiago Bernabéu," sagði Marcelo hrærður í París í gær. „Það er mikill heiður að vera fyrsti Brasilíumaðurinn til þess að lyfta Meistaradeildarbikarnum sem fyrirliði Real Madrid. Það eru blendnar tilfinningar sem bærast um í hjarta. Þó svo að það sé erfitt að hugsa til þess að þetta hafi verið síðasti leikurinn í búningi Real Madrid er ég alsæll með það hvernig ég kveð félagið og sáttur við tíma minn þar," sagði þessi 34 ára gamli leikmaður enn fremur. Real Madrid hefur hins vegar að sögn Fabricio Romano ákveðið að framlengja samninga sína við miðvallarleikmennina Toni Kroos og Luka Modric en nokkur óvissa hefur verið um framtíð þessara dyggu þjóna liðsins undanfarið. Talið er að Real Madrid muni tilkynna um samninga sína við Þjóðverjann og Króatann í komandi viku þegar fagnaðarlátum vegna nýliðinnar leiktíðar linnir.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjá meira