Nepalskrar flugvélar saknað með 22 innanborðs Eiður Þór Árnason skrifar 29. maí 2022 10:32 Fólk fyrir utan Tribhuvan alþjóðaflugvöllinn í Katmandú, höfuðborg Nepals. AP/Niranjan Shreshta Lítillar farþegaflugvélar á vegum nepalska flugfélagsins Tara Airlines er saknað en 22 eru um borð í vélinni, þar af þrír áhafnarmeðlimir. Flugvélin hvarf klukkan 9:55 að staðartíma í morgun. CNN hefur eftir talsmanni flugfélagsins að um hafi verið að ræða innanlandsflug frá nepölsku borginni Pokhara til Jomsom, sem er vinsæll ferðamannabær inn í miðju landi. Nepalski herinn aðstoðar við leitina að flugvélinni en flugferðin átti einungis að taka fimmtán mínútur. Um er að ræða Twin Otter-flugvél sem búin er skrúfuhverfli en að sögn AP-fréttaveitunnar mistti flugvélin samband við flugturn skömmu eftir flugtak. Flugleiðin liggur milli fjalla og enda flugmenn á því að lenda í dal sem umlykur fjallabæinn Jomsom. Indverjar og Þjóðverjar um borð Sex erlendir ríkisborgarar voru um borð í vélinni, fjórir Indverjar og tveir Þjóðverjar, að sögn lögreglumanns sem ræddi við AP. Samkvæmt gögnum frá Flightradar24 tók 43 ára gömul flugvél á loft frá Pokhara klukkan 04:22 að íslenskum tíma. Árið 2016 fórust 23 einstaklingar þegar sambærileg Twin Otter-flugvél, einnig á vegum Tara Airlines, hrapaði á sömu flugleið. Árið 2012 fórust svo fimmtán þegar flugvél á vegum Agni Air hrapaði sömuleiðis á leið frá Pokhara til Jomsom en sex einstaklingar lifðu slysið af. 2014 hrapaði flugvél Nepal Airlines á leið frá Pokhara til Jumla og fórust allir átján um borð. Árið 2018 hrapaði US-Bangla farþegaflugvél á leið frá Bangladesh við lendingu á flugvellinum í Kathmandu, höfuðborg Nepals, með þeim afleiðingum að 49 af 71 farþegum fórust. Fréttin hefur verið uppfærð. Nepal Fréttir af flugi Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
CNN hefur eftir talsmanni flugfélagsins að um hafi verið að ræða innanlandsflug frá nepölsku borginni Pokhara til Jomsom, sem er vinsæll ferðamannabær inn í miðju landi. Nepalski herinn aðstoðar við leitina að flugvélinni en flugferðin átti einungis að taka fimmtán mínútur. Um er að ræða Twin Otter-flugvél sem búin er skrúfuhverfli en að sögn AP-fréttaveitunnar mistti flugvélin samband við flugturn skömmu eftir flugtak. Flugleiðin liggur milli fjalla og enda flugmenn á því að lenda í dal sem umlykur fjallabæinn Jomsom. Indverjar og Þjóðverjar um borð Sex erlendir ríkisborgarar voru um borð í vélinni, fjórir Indverjar og tveir Þjóðverjar, að sögn lögreglumanns sem ræddi við AP. Samkvæmt gögnum frá Flightradar24 tók 43 ára gömul flugvél á loft frá Pokhara klukkan 04:22 að íslenskum tíma. Árið 2016 fórust 23 einstaklingar þegar sambærileg Twin Otter-flugvél, einnig á vegum Tara Airlines, hrapaði á sömu flugleið. Árið 2012 fórust svo fimmtán þegar flugvél á vegum Agni Air hrapaði sömuleiðis á leið frá Pokhara til Jomsom en sex einstaklingar lifðu slysið af. 2014 hrapaði flugvél Nepal Airlines á leið frá Pokhara til Jumla og fórust allir átján um borð. Árið 2018 hrapaði US-Bangla farþegaflugvél á leið frá Bangladesh við lendingu á flugvellinum í Kathmandu, höfuðborg Nepals, með þeim afleiðingum að 49 af 71 farþegum fórust. Fréttin hefur verið uppfærð.
Nepal Fréttir af flugi Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira