Vonast til að kynna nýjan meirihluta í Norðurþingi eftir helgi Atli Ísleifsson skrifar 25. maí 2022 13:48 Hjálmar Bogi Hafliðason, oddviti Framsóknar, og Hafrún Olgeirsdóttir, oddviti Sjálfstæðismanna, leiða umræðurnar. Framsókn/Sjálfstæðisflokkur Hjálmar Bogi Hafliðason, oddviti Framsóknar í Norðurþingi, segist vona til að hægt verði að kynna málefnasamning nýs meirihluta í sveitarfélaginu strax eftir helgi. Framsókn og Sjálfstæðismenn hafa síðustu daga átt í viðræðum um myndun nýs meirihluta. Hjálmar Bogi segir viðræðurnar hafa gengið vel. „Við erum að vanda okkur og vonandi getur sveitarstjórn unnið vel saman á kjörtímabilinu.“ Hann segir að sveitarstjóri verði faglega ráðinn og að ekki muni neinn sveitarstjórnarfulltrúi gegna stöðu sveitarstjóra. Sjálfstæðisflokkur, VG og Samfylkingin og óháðir mynduðu fimm fulltrúa meirihluta að loknum kosningunum árið 2018. Framsókn fékk 31,6 prósent atkvæða og þrjá menn kjörna og Sjálfstæðisflokkurinn 23,9 prósent og tvo menn kjörna. Níu fulltrúar í sveitarstjórn Norðurþings. Hjálmar Bogi og Hafrún Olgeirsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, leiða umræðurnar. Eftirfarandi náðu kjöri í bæjarstjórn: Hjálmar Bogi Hafliðason (B) Soffía Gísladóttir (B) Eiður Pétursson (B) Hafrún Olgeirsdóttir (D) Helena Eydís Ingólfsdóttir (D) Áki Hauksson (M) Benóný Valur Jakobsson (S) Aldey Unnar Traustadóttir (V) Ingibjörg Benediktsdóttir (V) Húsavík, Raufarhöfn og Kópasker eru stærstu þéttbýlisstaðirnir í Norðurþingi. B-listinn fékk 31,6 prósent og þrjá menn kjörna og D-listinn 23,9 prósent og tvo menn kjörna í kosningunum 14. maí. Alls eiga níu fulltrúar sæti í sveitarstjórn Norðurþings. Hjálmar Bogi Hafliðason, oddviti B-lista og Hafrún Olgeirsdóttir, oddviti D-lista leiða meirihlutaviðræðurnar. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Norðurþing Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Lokatölur úr Norðurþingi: Meirihlutinn heldur Meirihluti Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Samfylkingar heldur í Norðurþingi. 15. maí 2022 02:20 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Hjálmar Bogi segir viðræðurnar hafa gengið vel. „Við erum að vanda okkur og vonandi getur sveitarstjórn unnið vel saman á kjörtímabilinu.“ Hann segir að sveitarstjóri verði faglega ráðinn og að ekki muni neinn sveitarstjórnarfulltrúi gegna stöðu sveitarstjóra. Sjálfstæðisflokkur, VG og Samfylkingin og óháðir mynduðu fimm fulltrúa meirihluta að loknum kosningunum árið 2018. Framsókn fékk 31,6 prósent atkvæða og þrjá menn kjörna og Sjálfstæðisflokkurinn 23,9 prósent og tvo menn kjörna. Níu fulltrúar í sveitarstjórn Norðurþings. Hjálmar Bogi og Hafrún Olgeirsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, leiða umræðurnar. Eftirfarandi náðu kjöri í bæjarstjórn: Hjálmar Bogi Hafliðason (B) Soffía Gísladóttir (B) Eiður Pétursson (B) Hafrún Olgeirsdóttir (D) Helena Eydís Ingólfsdóttir (D) Áki Hauksson (M) Benóný Valur Jakobsson (S) Aldey Unnar Traustadóttir (V) Ingibjörg Benediktsdóttir (V) Húsavík, Raufarhöfn og Kópasker eru stærstu þéttbýlisstaðirnir í Norðurþingi. B-listinn fékk 31,6 prósent og þrjá menn kjörna og D-listinn 23,9 prósent og tvo menn kjörna í kosningunum 14. maí. Alls eiga níu fulltrúar sæti í sveitarstjórn Norðurþings. Hjálmar Bogi Hafliðason, oddviti B-lista og Hafrún Olgeirsdóttir, oddviti D-lista leiða meirihlutaviðræðurnar.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Norðurþing Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Lokatölur úr Norðurþingi: Meirihlutinn heldur Meirihluti Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Samfylkingar heldur í Norðurþingi. 15. maí 2022 02:20 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Lokatölur úr Norðurþingi: Meirihlutinn heldur Meirihluti Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Samfylkingar heldur í Norðurþingi. 15. maí 2022 02:20