Eitt helsta stjörnupar fótboltans hætt saman Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2022 15:30 Alphonso Davies og Jordyn Huitema voru saman í fimm ár. getty/Stefan Matzke Alphonso Davies, leikmaður Bayern München, hefur staðfest að hann sé hættur með fótboltakonunni Jordyn Huitema. Þau Davies og Huitema voru eitt þekktasta fótboltapar heims enda bæði í fremstu röð. Sem fyrr sagði spilar Davies með Bayern á meðan Huitema leikur með Paris Saint-Germain. Þau leika bæði fyrir kanadíska landsliðið og Huitema varð meðal annars Ólympíumeistari með því í fyrra. Davies greindi frá sambandsslitunum á Twitter í fyrradag. „Já, við Jordyn höfum farið í sitt hvora áttina. Slúðrið um hana er ekki satt. Hún er góð manneskja sem ég ber mikla virðingu fyrir. Ég óska henni alls hins besta og bið alla um að virða einkalíf okkar,“ skrifaði Davies en fór ekki nánar út í hvaða slúðursögur væri um að ræða. Yes jordyn and I have parted ways. The rumours about her are not true. She is a good person I have a lot of respect for her. I wish her the best and ask everyone to respect our privacy.— Alphonso Davies (@AlphonsoDavies) May 22, 2022 Davies og Huitema, sem eru bæði 21 árs, voru saman í fimm ár áður en kom að leiðarlokum hjá þeim. Þau hafa bæði eytt öllum ummerkjum um hvort annað af samfélagsmiðlum sínum. Davies varð þýskur meistari með Bayern í vetur. Hann var frá í þrjá mánuði vegna hjartavandamála og lék því aðeins 22 deildarleiki á tímabilinu. Huitema og stöllur hennar í PSG eru bikarmeistarar og eiga enn veika von um að verða franskir meistarar. PSG er fimm stigum á eftir toppliði Lyon þegar tveimur umferðum er ólokið. Þá komst PSG í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið tapaði einmitt fyrir Lyon. Þýski boltinn Franski boltinn Ástin og lífið Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Þau Davies og Huitema voru eitt þekktasta fótboltapar heims enda bæði í fremstu röð. Sem fyrr sagði spilar Davies með Bayern á meðan Huitema leikur með Paris Saint-Germain. Þau leika bæði fyrir kanadíska landsliðið og Huitema varð meðal annars Ólympíumeistari með því í fyrra. Davies greindi frá sambandsslitunum á Twitter í fyrradag. „Já, við Jordyn höfum farið í sitt hvora áttina. Slúðrið um hana er ekki satt. Hún er góð manneskja sem ég ber mikla virðingu fyrir. Ég óska henni alls hins besta og bið alla um að virða einkalíf okkar,“ skrifaði Davies en fór ekki nánar út í hvaða slúðursögur væri um að ræða. Yes jordyn and I have parted ways. The rumours about her are not true. She is a good person I have a lot of respect for her. I wish her the best and ask everyone to respect our privacy.— Alphonso Davies (@AlphonsoDavies) May 22, 2022 Davies og Huitema, sem eru bæði 21 árs, voru saman í fimm ár áður en kom að leiðarlokum hjá þeim. Þau hafa bæði eytt öllum ummerkjum um hvort annað af samfélagsmiðlum sínum. Davies varð þýskur meistari með Bayern í vetur. Hann var frá í þrjá mánuði vegna hjartavandamála og lék því aðeins 22 deildarleiki á tímabilinu. Huitema og stöllur hennar í PSG eru bikarmeistarar og eiga enn veika von um að verða franskir meistarar. PSG er fimm stigum á eftir toppliði Lyon þegar tveimur umferðum er ólokið. Þá komst PSG í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið tapaði einmitt fyrir Lyon.
Þýski boltinn Franski boltinn Ástin og lífið Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira