Freyr stýrði Lyngby upp í úrvalsdeild | Aron lagði upp er Horsens fór einnig upp Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. maí 2022 19:06 Fögnuður Lyngby var ósvikinn í leikslok. Twitter@LyngbyBoldklub Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Lyngby munu leika í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næstu leiktíð. Sætið var tryggt með 1-1 jafntefli gegn Nyköbing á útivelli í kvöld. Þá lagði Aron Sigurðarson upp eitt marka Horsens er liðið vann 4-0 útisigur á Fredericia og tryggði sér einnig sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Freyr tók við Lyngby fyrir komandi tímabil og var stefnan strax sett á að fara upp um deild þó svo að félagið hefði misst stóran hluta leikmannahópsins. Freyr sótti til að mynda Sævar Atla Magnússon til Leiknis Reykjavíkur en hann hóf leik kvöldsins á bekknum. Lyngby komst yfir eftir rúmlega stundarfjórðung gegn Nyköbing. Varnarmaðurinn Rasmus Pedersen með markið. Það virtist allt ætla að stefna í að það yrði eina mark leiksins en heimamenn jöfnuðu í blálokin. Lokatölur 1-1 en þar sem Hvidovre vann Helsingör þá er Lyngby komið upp þegar ein umferð er eftir af dönsku B-deildinni. Sævar Atli spilaði 20 mínútur í leik kvöldsins. SU-SU SUPERLIGA! VI ER TILBAAAAAAAGE #SammenforLyngby pic.twitter.com/45hOEt5KoE— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) May 23, 2022 Horsens tryggði sæti sitt í úrvalsdeildinni með stæl en liðið vann frábæran 4-0 útisigur á Fredericia. Aron Sigurðarson lagði upp annað mark liðsins á 27. mínútu en staðan var 2-0 gestunum í vil í hálfleik. Mark snemma í síðari hálfleik gulltryggði í raun sigurinn en fjórða markið kom undir lok leiks. Aron var tekinn af velli á 73. mínútu. Lokaumferð umspils dönsku B-deildarinnar fer fram á sunnudag en þar kemur í ljós hvaða lið vinnur B-deildina. Horsens er með pálmann í höndunum en liðinu dugir jafntefli til að tryggja sér sigur í deildinni. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Sjá meira
Freyr tók við Lyngby fyrir komandi tímabil og var stefnan strax sett á að fara upp um deild þó svo að félagið hefði misst stóran hluta leikmannahópsins. Freyr sótti til að mynda Sævar Atla Magnússon til Leiknis Reykjavíkur en hann hóf leik kvöldsins á bekknum. Lyngby komst yfir eftir rúmlega stundarfjórðung gegn Nyköbing. Varnarmaðurinn Rasmus Pedersen með markið. Það virtist allt ætla að stefna í að það yrði eina mark leiksins en heimamenn jöfnuðu í blálokin. Lokatölur 1-1 en þar sem Hvidovre vann Helsingör þá er Lyngby komið upp þegar ein umferð er eftir af dönsku B-deildinni. Sævar Atli spilaði 20 mínútur í leik kvöldsins. SU-SU SUPERLIGA! VI ER TILBAAAAAAAGE #SammenforLyngby pic.twitter.com/45hOEt5KoE— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) May 23, 2022 Horsens tryggði sæti sitt í úrvalsdeildinni með stæl en liðið vann frábæran 4-0 útisigur á Fredericia. Aron Sigurðarson lagði upp annað mark liðsins á 27. mínútu en staðan var 2-0 gestunum í vil í hálfleik. Mark snemma í síðari hálfleik gulltryggði í raun sigurinn en fjórða markið kom undir lok leiks. Aron var tekinn af velli á 73. mínútu. Lokaumferð umspils dönsku B-deildarinnar fer fram á sunnudag en þar kemur í ljós hvaða lið vinnur B-deildina. Horsens er með pálmann í höndunum en liðinu dugir jafntefli til að tryggja sér sigur í deildinni.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Sjá meira