Óskar Hrafn: Afrek sem fá lið hafa náð síðustu ár Hjörvar Ólafsson skrifar 22. maí 2022 22:13 Það voru blendnar tilfinningar í huga Óskars Hrafns Þorvaldssonar eftir leik. Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, er afar stoltur af þeirri staðreynd að Blikaliðið er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir í Bestu-deild karla í fótbolta. Sú stigasöfnun er fátíð eftir fyrstu sjö leikina hjá liðum í sögu efstu deildar. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, er afar stoltur af þeirri staðreynd að Blikaliðið er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir í Bestu-deild karla í fótbolta. Sú stigasöfnun er fátíð eftir fyrstu sjö leikina hjá liðum í sögu efstu deildar. „Við byrjuðum þennan leik og mér fannst við hafa fulla stjórn á leiknum framan af leik. Við komumst í 2-0 og fengnum færi til þess að skora fleiri mörk. Svo kemur einhver værukærð yfir liðið og mögulega einhver þreyta í leikmenn í bland. Frammarar eru með með skemmtilegt lið sem erfitt er að spila við. Sem betur fer sýndum við karakter og náðum að innbyrða sigur," sagði Óskar Hrafn eftir leikinn. „Seinni hálfleikurinn er líklega slakasta spilamennska okkar í sumar en ég get ekki annað en dáðst af leikmönnum að ná þrátt fyrir kaflaskipta frammistöðu að ná í stigin þrjú. Að vera með fullt hús stiga er mikið afrek sem fáum liðum hefur tekist og að ég held engu liði í 12 liða efstu deild. Við megum hins vegar ekki gleyma því að þessi staða gefur okkur ekkert og við megum ekki sofna á verðinum eða hætta að gefa allt sem við eigum í undirbúning fyrir leiki og svo leikina sjálfa. Næst á dagskrá er bikarleikur við Val og við tökum kvöldið í kvöld í að fagna þessum sigri en vöknum á morgun og byrjum að undirbúa okkur fyrir þann slag," sagði Óskar hreykinn og einbeittur í senn. Besta deild karla Breiðablik Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Sjá meira
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, er afar stoltur af þeirri staðreynd að Blikaliðið er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir í Bestu-deild karla í fótbolta. Sú stigasöfnun er fátíð eftir fyrstu sjö leikina hjá liðum í sögu efstu deildar. „Við byrjuðum þennan leik og mér fannst við hafa fulla stjórn á leiknum framan af leik. Við komumst í 2-0 og fengnum færi til þess að skora fleiri mörk. Svo kemur einhver værukærð yfir liðið og mögulega einhver þreyta í leikmenn í bland. Frammarar eru með með skemmtilegt lið sem erfitt er að spila við. Sem betur fer sýndum við karakter og náðum að innbyrða sigur," sagði Óskar Hrafn eftir leikinn. „Seinni hálfleikurinn er líklega slakasta spilamennska okkar í sumar en ég get ekki annað en dáðst af leikmönnum að ná þrátt fyrir kaflaskipta frammistöðu að ná í stigin þrjú. Að vera með fullt hús stiga er mikið afrek sem fáum liðum hefur tekist og að ég held engu liði í 12 liða efstu deild. Við megum hins vegar ekki gleyma því að þessi staða gefur okkur ekkert og við megum ekki sofna á verðinum eða hætta að gefa allt sem við eigum í undirbúning fyrir leiki og svo leikina sjálfa. Næst á dagskrá er bikarleikur við Val og við tökum kvöldið í kvöld í að fagna þessum sigri en vöknum á morgun og byrjum að undirbúa okkur fyrir þann slag," sagði Óskar hreykinn og einbeittur í senn.
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Sjá meira