Konur dæma á HM karla í fyrsta skipti í sögunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. maí 2022 07:00 Stephanie Frappart mundaði flautuna í leik Nice og Nantes í úrslitum frönsku bikarkeppninnar á dögunum. Catherine Steenkeste/Getty Images Í fyrsta skipti í sögunni munu kvenkyns dómarar dæma leiki á Heimsmeistaramóti karla í fótbolta þegar mótið fer fram í Katar í nóvember og desember síðar á þessu ári. Hin franska Stephanie Frappart, Salima Mukansanga frá Rúanda og hin japanska Yoshimi Yamashita hafa allar fengið úthlutaða leiki á HM í Katar. Þeim til aðstoðar verða svo þrír kvenkyns aðstoðardómarar. Stephanie Frappart er orðið þekkt nafn innan dómarastéttarinnar, en hún var fyrsta konan til að fæma leik í Meistaradeild karla. Hún var einnig fyrsti kvenkyns dómarinn til að dæma leik í úrvalsdeild karla í Frakklandi og fyrst kvenna til að dæma úrslitaleik í Evrópukeppni karla þegar Chelsea og Liverpool áttust við í leiknum um Ofurbikar Evrópu. Alls hafa 36 dómarar, 69 aðstoðardómarar og 24 myndbandsdómarar fengið verkefni á HM í Katar. Pierluigi Collina, stjórnarformaður dómaranefndar Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, segir að horft hafi verið til hæfni dómara við valið. „Eins og alltaf notums við við viðmiðið „gæði fyrst“ og þeir dómarar sem hafa verið valdir eru í hæsta gæðaflokki á heimsvísu,“ sagði Collina. „Þetta er niðurstaðan eftir ferli sem hefur tekið nokkur ár þar sem kvenkyns dómarar hafa fengið að þróast í starfi á unglingamótum á vegum FIFA karlamegin.“ „Þannig sýnum við fram á að það eru gæðin sem skipta máli, en ekki kynið. Ég vona að í framtíðinni muni val á kvenkyns dómurum á stærstu karlaleikina vera eitthvað sem fólk lítur á sem eðlilegan hlut, frekan en eitthvað magnað,“ sagði Collina að lokum. HM 2022 í Katar Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Hin franska Stephanie Frappart, Salima Mukansanga frá Rúanda og hin japanska Yoshimi Yamashita hafa allar fengið úthlutaða leiki á HM í Katar. Þeim til aðstoðar verða svo þrír kvenkyns aðstoðardómarar. Stephanie Frappart er orðið þekkt nafn innan dómarastéttarinnar, en hún var fyrsta konan til að fæma leik í Meistaradeild karla. Hún var einnig fyrsti kvenkyns dómarinn til að dæma leik í úrvalsdeild karla í Frakklandi og fyrst kvenna til að dæma úrslitaleik í Evrópukeppni karla þegar Chelsea og Liverpool áttust við í leiknum um Ofurbikar Evrópu. Alls hafa 36 dómarar, 69 aðstoðardómarar og 24 myndbandsdómarar fengið verkefni á HM í Katar. Pierluigi Collina, stjórnarformaður dómaranefndar Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, segir að horft hafi verið til hæfni dómara við valið. „Eins og alltaf notums við við viðmiðið „gæði fyrst“ og þeir dómarar sem hafa verið valdir eru í hæsta gæðaflokki á heimsvísu,“ sagði Collina. „Þetta er niðurstaðan eftir ferli sem hefur tekið nokkur ár þar sem kvenkyns dómarar hafa fengið að þróast í starfi á unglingamótum á vegum FIFA karlamegin.“ „Þannig sýnum við fram á að það eru gæðin sem skipta máli, en ekki kynið. Ég vona að í framtíðinni muni val á kvenkyns dómurum á stærstu karlaleikina vera eitthvað sem fólk lítur á sem eðlilegan hlut, frekan en eitthvað magnað,“ sagði Collina að lokum.
HM 2022 í Katar Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira