Þjálfari íslensku stelpnanna í Brann gæti orðið þjálfari íslensku stelpnanna í Bayern Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2022 16:00 Hjá Brann spila íslensku landsliðskonurnar Svava Rós Guðmundsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir en liðið er ósigrað á toppi norsku deildarinnar eftir níu umferðir. Instagram/@brannkvinner Alexander Straus hefur verið að gera góða hluti með kvennalið Brann í norska fótboltanum og nú er hann orðaður við starfið hjá kvennaliði Bayern München. Jens Scheuer er hættur sem þjálfari Bayern eftir þriggja ára starf. Samkvæmt frétt hjá staðarblaðinu Bergensavisen þá vill þýska liðið fá þjálfara Brann. Straus gerði Brann, þá undir nafni Sandviken, að norskum meisturum í fyrra og þá fór liðið líka í bikarúrslitaleikinn. Straus var ekki tilbúinn að tjá sig um málið þegar blaðamaður Bergensavisen talaði við hann. View this post on Instagram A post shared by SK Brann Kvinner (@brannkvinner) „Lið sem upplifir velgengi hefur innan sinna raða eftirsótta þjálfara og eftirsótta leikmenn. Það er alveg ljóst að það er áhugi á okkar fólki,“ sagði Pål Hafstad Thorsen, stjórnarformaður Brann, í viðtali við BA. Hjá Brann spila íslensku landsliðskonurnar Svava Rós Guðmundsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Brann hefur unnið átta af fyrstu níu leikjum sínum á tímabilinu og níundi leikurinn endaði með jafntefli. Hjá Bayern eru þrjár íslenskar landsliðskonur eða þær Glódís Perla Viggósdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir. Norski boltinn Þýski boltinn EM 2022 í Englandi Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjá meira
Jens Scheuer er hættur sem þjálfari Bayern eftir þriggja ára starf. Samkvæmt frétt hjá staðarblaðinu Bergensavisen þá vill þýska liðið fá þjálfara Brann. Straus gerði Brann, þá undir nafni Sandviken, að norskum meisturum í fyrra og þá fór liðið líka í bikarúrslitaleikinn. Straus var ekki tilbúinn að tjá sig um málið þegar blaðamaður Bergensavisen talaði við hann. View this post on Instagram A post shared by SK Brann Kvinner (@brannkvinner) „Lið sem upplifir velgengi hefur innan sinna raða eftirsótta þjálfara og eftirsótta leikmenn. Það er alveg ljóst að það er áhugi á okkar fólki,“ sagði Pål Hafstad Thorsen, stjórnarformaður Brann, í viðtali við BA. Hjá Brann spila íslensku landsliðskonurnar Svava Rós Guðmundsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Brann hefur unnið átta af fyrstu níu leikjum sínum á tímabilinu og níundi leikurinn endaði með jafntefli. Hjá Bayern eru þrjár íslenskar landsliðskonur eða þær Glódís Perla Viggósdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir.
Norski boltinn Þýski boltinn EM 2022 í Englandi Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjá meira