„Góðar líkur á að þetta hafi verið minn seinasti leikur fyrir Bayern“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. maí 2022 17:01 Robert Lewandowski gæti kvatt Bayern München í sumar. Stuart Franklin/Getty Images Markamaskínan Robert Lewandowski gæti hafa leikið sinn seinasta leik fyrir Bayern München er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Wolfsburg í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Gestirnir í Bayern voru löngu búnir að tryggja þýska deildarmeistaratitilinn og úrslit dagsins skiptu því kannski ekki svo miklu máli, en Robert Lewandowski skoraði annað mark Bayern í dag. Pólski framherjinn er samningsbundinn þýska stórveldinu fram yfir næsta tímabil, en hann er sagður vilja komast burt í sumar og prófa eitthvað nýtt. Hasan Salihamidzic, yfirmaður knattspyrnumála hjá Bayern, staðfesti þær sögusagnir svo fyrr í dag. Lewandowski mætti svo í viðtal eftir leik dagsins gegn Wolfsburg og þar sagði hann góðar líkur á því að þetta hafi verið hans seinasti leikur fyrir félagið. „Það eru mjög góðar líkur á að þetta hafi verið minn seinasti leikur fyrir Bayern,“ sagði Pólverjinn í samtali við Viaplay eftir leik. „Ég get ekki staðfest það hundrað prósent, en þetta gæti hafa verið minn seinasti leikur. Við viljum finna bestu lausnina fyrir mig og félagið.“ Robert Lewandowski to @viaplaysportpl: “It’s very possible that this was my last game for Bayern. I cannot say that at 100%, but it may have been [my last game]. We want to find the best solution for me and for the club”. 🚨 #FCBayern @iMiaSanMia pic.twitter.com/ofjrdL7fxw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 14, 2022 Robert Lewandowski er orðinn 33 ára gamall og því gæti farið að síga á seinni hluta ferilsins hjá þessari miklu markamaskínu. Hann hefur verið í herbúðum Bayern frá árinu 2014 og í 253 deildarleikjum hefur hann skorað hvorki fleiri né færri en 238 mörk. Þýski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Sjá meira
Gestirnir í Bayern voru löngu búnir að tryggja þýska deildarmeistaratitilinn og úrslit dagsins skiptu því kannski ekki svo miklu máli, en Robert Lewandowski skoraði annað mark Bayern í dag. Pólski framherjinn er samningsbundinn þýska stórveldinu fram yfir næsta tímabil, en hann er sagður vilja komast burt í sumar og prófa eitthvað nýtt. Hasan Salihamidzic, yfirmaður knattspyrnumála hjá Bayern, staðfesti þær sögusagnir svo fyrr í dag. Lewandowski mætti svo í viðtal eftir leik dagsins gegn Wolfsburg og þar sagði hann góðar líkur á því að þetta hafi verið hans seinasti leikur fyrir félagið. „Það eru mjög góðar líkur á að þetta hafi verið minn seinasti leikur fyrir Bayern,“ sagði Pólverjinn í samtali við Viaplay eftir leik. „Ég get ekki staðfest það hundrað prósent, en þetta gæti hafa verið minn seinasti leikur. Við viljum finna bestu lausnina fyrir mig og félagið.“ Robert Lewandowski to @viaplaysportpl: “It’s very possible that this was my last game for Bayern. I cannot say that at 100%, but it may have been [my last game]. We want to find the best solution for me and for the club”. 🚨 #FCBayern @iMiaSanMia pic.twitter.com/ofjrdL7fxw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 14, 2022 Robert Lewandowski er orðinn 33 ára gamall og því gæti farið að síga á seinni hluta ferilsins hjá þessari miklu markamaskínu. Hann hefur verið í herbúðum Bayern frá árinu 2014 og í 253 deildarleikjum hefur hann skorað hvorki fleiri né færri en 238 mörk.
Þýski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Sjá meira