Innlent

Loka­tölur frá Sel­tjarnar­nesi: Sjálf­stæðis­flokkur tryggði sér á­fram­haldandi meiri­hluta

Ritstjórn skrifar
Þessir sjö fulltrúar náðu kjöri á Seltjarnarnesi.
Þessir sjö fulltrúar náðu kjöri á Seltjarnarnesi. Vísir

Sjálfstæðisflokkurinn á Seltjarnarnesi tryggði sér fjóra fulltrúa, líkt og í síðustu kosningum.

Á kjörskrá á Seltjarnaresi eru 3.477. Sjö bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur um árabil verið með meirihluta í bæjarstjórn Seltjarnarness. Árið 2018 hlaut flokkurinn fjóra fulltrúa, líkt og nú

Svona fóru kosningarnar:

  • A-listi Framtíðarinnar: 9,1%
  • D-listi Sjálfstæðisflokksins: 50,1% og fjóra fulltrúa
  • S-listi Samfylkingarinnar og óháðra: 40,8% og þrjá fulltrúa, bætti við sig einum
Sjálfstæðisflokkurinn hefur um árabil farið með völdin á Seltjarnarnesi.Vísir/Vilhelm

Tengdar fréttir

Nýjustu tölur úr Fjallabyggð

Sjálfstæðisflokkurinn heldur sínum tveimur fulltrúum en Jafnaðarfólk og óháðir nældu í þrjá fulltrúa.

Nýjustu tölur úr Reykjanesbæ

Meirihlutinn í Reykjanesbæ styrkti stöðu sína að loknum sveitarstjórnarkosningunum. Samfylkingin fær þrjá fulltrúa, Framsókn sömuleiðis og Bein leið einn. Alls sjö fulltrúa af ellefu.

Nýjustu tölur úr Fjarðabyggð

Meirihluti Fjarðalistans og Framsóknar og óháðra heldur. Framsókn bætir við sig einum en Fjarðalistinn missir tvo.

Nýjustu tölur frá Akranesi

Framsóknarflokkurinn bætti við sig einum manni í bæjarstjórn á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum. Samfylkingin og Framsókn eru í meirihluta og halda honum örugglega. 

Nýjustu tölur úr Árborg

Á kjörskrá í Árborg eru 8.011. Níu bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn.

Nýjustu tölur úr Mosfellsbæ

Framsóknarflokkurinn er orðinn stærsti flokkurinn í Mosfellsbæ. Flokkurinn átti ekki fulltrúa í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili en fékk fjóra fulltrúa í kosningunum í nótt.

Nýjustu tölur úr Garðabæ

Sjálfstæðisflokkurinn heldur hreinum meirihluta í Garðabæ þrátt fyrir að tapa einum fulltrúa. Flokkurinn hefur sjö fulltrúa af ellefu að loknum kosningum.

Nýjustu tölur frá Reykjavík

Á kjörskrá eru 100.405. 23 borgarfulltrúar eiga sæti í borgarstjórn þar sem Samfylkingin, Píratar, Viðreisn og VG hafa starfað saman í meirihluta frá árinu 2018.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.