Ný treyja Newcastle eins og landsliðstreyja Sáda Sindri Sverrisson skrifar 13. maí 2022 12:31 Salem Aldawsari á ferðinni í landsleik með Sádi-Arabíu. Eins og sjá má er nýja varatreyja Newcastle afar lík landsliðstreyjunni. Twitter/Getty Leikmenn Newcastle munu spila leiki á næstu leiktíð í treyju sem þykir nánast nákvæmlega eins og landsliðstreyja Sádi-Arabíu, á fyrstu heilu leiktíðinni eftir að Sádar eignuðust félagið. Íþróttavöruframleiðandinn Castore framleiðir treyjur Newcastle og aðalbúningur félagsins er svartur og hvítur. Á næstu leiktíð verður varabúningurinn hins vegar hvítur og grænn, samkvæmt enskum fjölmiðlum, eða í sömu litum og landsliðstreyja Sádi-Arabíu. Newcastle United 22-23 Away Kit leaked pic.twitter.com/Ts8wJvwZ05— Ayça (@aycazehraakcay) May 12, 2022 Sádi-arabíski fjárfestingasjóðurinn Public Investment Fund keypti 80 prósent hlut í Newcastle síðasta haust eftir að Mike Ashley hafði átt félagið í 14 ár. Nýju eigendurnir sverja af sér tengsl við stjórnvöld í Sádi-Arabíu en samkvæmt reglum ensku úrvalsdeildarinnar mega félög ekki vera í ríkiseigu. Eignarhaldið hefur engu að síður verið gagnrýnt og nýju treyjurnar gætu ýtt undir þá gagnrýni. Nýir eigendur Newcastle voru fljótir að ráða Eddie Howe inn sem knattspyrnustjóra og undir hans stjórn siglir liðið nú lygnan sjó þegar leiktíðinni er að ljúka. Ljóst er að forríkir eigendur félagsins munu vilja styrkja leikmannahópinn vel í sumar en Howe varaði við því að reglur um fjárhagslegt aðhald myndu hafa áhrif á leikmannakaup sumarsins. Newcastle varði 94 milljónum punda í fimm leikmenn í janúar. „Reglurnar um fjárhagslegt aðhald setja okkur skorður og við verðum að vinna eftir þeim,“ sagði Howe. „Við getum ekki bara farið og eytt peningum í leikmenn eins og félög gerðu kannski hérna áður fyrr, þegar þau gjörbreyttu leikmannahópi sínum í einum félagaskiptaglugga. Það er ekki valmöguleiki fyrir okkur,“ sagði Howe. Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Íþróttavöruframleiðandinn Castore framleiðir treyjur Newcastle og aðalbúningur félagsins er svartur og hvítur. Á næstu leiktíð verður varabúningurinn hins vegar hvítur og grænn, samkvæmt enskum fjölmiðlum, eða í sömu litum og landsliðstreyja Sádi-Arabíu. Newcastle United 22-23 Away Kit leaked pic.twitter.com/Ts8wJvwZ05— Ayça (@aycazehraakcay) May 12, 2022 Sádi-arabíski fjárfestingasjóðurinn Public Investment Fund keypti 80 prósent hlut í Newcastle síðasta haust eftir að Mike Ashley hafði átt félagið í 14 ár. Nýju eigendurnir sverja af sér tengsl við stjórnvöld í Sádi-Arabíu en samkvæmt reglum ensku úrvalsdeildarinnar mega félög ekki vera í ríkiseigu. Eignarhaldið hefur engu að síður verið gagnrýnt og nýju treyjurnar gætu ýtt undir þá gagnrýni. Nýir eigendur Newcastle voru fljótir að ráða Eddie Howe inn sem knattspyrnustjóra og undir hans stjórn siglir liðið nú lygnan sjó þegar leiktíðinni er að ljúka. Ljóst er að forríkir eigendur félagsins munu vilja styrkja leikmannahópinn vel í sumar en Howe varaði við því að reglur um fjárhagslegt aðhald myndu hafa áhrif á leikmannakaup sumarsins. Newcastle varði 94 milljónum punda í fimm leikmenn í janúar. „Reglurnar um fjárhagslegt aðhald setja okkur skorður og við verðum að vinna eftir þeim,“ sagði Howe. „Við getum ekki bara farið og eytt peningum í leikmenn eins og félög gerðu kannski hérna áður fyrr, þegar þau gjörbreyttu leikmannahópi sínum í einum félagaskiptaglugga. Það er ekki valmöguleiki fyrir okkur,“ sagði Howe.
Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira