„Við erum ekkert að ná í neina leikmenn” Árni Gísli Magnússon skrifar 11. maí 2022 23:02 Ólafur Jóhannesson. Vísir/Vilhelm Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, mátti vera svekktur eftir tap í blálokin gegn KA. Ólafur sagði eftir leik ekkert vera að leitast eftir því að styrkja lið sitt frekar fyrir gluggalok en Sigurður Egill Lárusson hefur verið sterklega orðaður við FH. „Mér fannst leikurinn bara vera jafn og þeir áttu nú þarna eitt eða tvö skot í stöng eða slá og það var lítið að gerast í þessum leik þannig þetta er svona eins fúlt og það getur orðið.” Hefði jafntefli verið sanngjörn niðurstaða að hans mati? „Já mér hefði ekki fundist það ósanngjarnt.” Kom það Ólafi á óvart hvernig leikurinn þróaðist, þ.e.a.s. að FH hafi haldið meira í boltann og KA varist vel? „Það hefur alltaf verið erfitt að spila við KA, sérstaklega hérna fyrir norðan, þannig þú þarft að vera með ákveðna þolinmæði þannig við vissum alveg hvernig leikurinn myndi vera, þeir eru sterkir hérna og erfiðir við að eiga.” Lasse Petry spilaði sinn fyrsta leik fyrir FH í dag og var Ólafur nokkuð sáttur við hans framlag í leiknum. „Mér fannst hann bara fínn, hann er ekki í mikilli leikæfingu þannig það var frábært fyrir hann að ná hérna 90 mínútum og hann verður bara betri.” „Hann er bara góður fótboltamaður og út á það gengur þetta, hann er yfirvegaður og klókur og góður á boltanum”, bætti Ólafur við. Sigurður Egill Lárusson hefur mikið verið orðaður við FH undanfarið en félagaskiptaglugginn lokar núna á miðnætti. Ólafur segir hvorki hann né neinn annan leikmann vera á leiðinni til félagsins. „Við erum ekkert að ná í neina leikmenn”, sagði Ólafur einfaldlega að lokum. Besta deild karla FH Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sjá meira
„Mér fannst leikurinn bara vera jafn og þeir áttu nú þarna eitt eða tvö skot í stöng eða slá og það var lítið að gerast í þessum leik þannig þetta er svona eins fúlt og það getur orðið.” Hefði jafntefli verið sanngjörn niðurstaða að hans mati? „Já mér hefði ekki fundist það ósanngjarnt.” Kom það Ólafi á óvart hvernig leikurinn þróaðist, þ.e.a.s. að FH hafi haldið meira í boltann og KA varist vel? „Það hefur alltaf verið erfitt að spila við KA, sérstaklega hérna fyrir norðan, þannig þú þarft að vera með ákveðna þolinmæði þannig við vissum alveg hvernig leikurinn myndi vera, þeir eru sterkir hérna og erfiðir við að eiga.” Lasse Petry spilaði sinn fyrsta leik fyrir FH í dag og var Ólafur nokkuð sáttur við hans framlag í leiknum. „Mér fannst hann bara fínn, hann er ekki í mikilli leikæfingu þannig það var frábært fyrir hann að ná hérna 90 mínútum og hann verður bara betri.” „Hann er bara góður fótboltamaður og út á það gengur þetta, hann er yfirvegaður og klókur og góður á boltanum”, bætti Ólafur við. Sigurður Egill Lárusson hefur mikið verið orðaður við FH undanfarið en félagaskiptaglugginn lokar núna á miðnætti. Ólafur segir hvorki hann né neinn annan leikmann vera á leiðinni til félagsins. „Við erum ekkert að ná í neina leikmenn”, sagði Ólafur einfaldlega að lokum.
Besta deild karla FH Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sjá meira