Segja Ekvadora hafa teflt fram Kólumbíumanni og vilja HM-sæti þeirra Sindri Sverrisson skrifar 5. maí 2022 17:00 Byron Castillo í leik gegn Síle í nóvember sem Ekvador vann, 2-0. Getty/Marcelo Hernandez FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, staðfesti í dag að beiðni hefði borist frá knattspyrnusambandi Síle um rannsókn á því hvort að Ekvador hafi teflt fram ólöglegum leikmanni í undankeppni HM karla. Ef Sílemönnum verður að ósk sinni komast þeir á HM í Katar í lok árs á kostnað Ekvadors en FIFA hefur ekkert gefið út varðandi málið annað en að beiðnin hafi borist. Ekvador endaði í 4. sæti undankeppninnar í Suður-Ameríku og tók þar með eitt af fjórum öruggum sætum Suður-Ameríku á HM. Síle endaði í 7. sæti, sjö stigum neðar en Ekvador. Sílemenn hafa hins vegar lagt fram gögn sem þeir telja sýna að Byron Castillo, sem lék með Ekvador í undankeppninni, sé í raun og veru Kólumbíumaður og ekki gjaldgengur með Ekvador. Þeir benda á að ef að Ekvador yrði úrskurðað 3-0 tap í þeim leikjum sem Castillo spilaði þá ætti Síle að fá HM-sæti. Wild story: Chile has filed a claim at FIFA seeking Ecuador's place in the World Cup. Chile says Ecuador's Byron Castillo is not only three years older than he and Ecuador say he is, but also Colombian. And it tells @tariqpanja it has the docs to prove it. https://t.co/Tn5ZgvSdYj— Andrew Das (@AndrewDasNYT) May 5, 2022 HM í Katar hefst 21. nóvember og búið er að draga í riðla. Ekvador lenti í riðli með heimamönnum í Katar, Hollandi og Senegal. Undankeppninni er þó ekki alveg lokið og enn eru fimm laus sæti í gegnum umspil sem ræðst í sumar. Dæmi er um það frá árinu 2016 að FIFA breyti úrslitum í HM-undankeppninni í Suður-Ameríku vegna ólöglegs leikmanns. FIFA úrskurðaði Bólivíu 3-0 tap í tveimur leikjum þar sem liðið tefldi fram leikmanni frá Paragvæ. HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Í beinni: Valladolid - Barcelona | Mikilvægur slagur í miðri orrustu Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Sjá meira
Ef Sílemönnum verður að ósk sinni komast þeir á HM í Katar í lok árs á kostnað Ekvadors en FIFA hefur ekkert gefið út varðandi málið annað en að beiðnin hafi borist. Ekvador endaði í 4. sæti undankeppninnar í Suður-Ameríku og tók þar með eitt af fjórum öruggum sætum Suður-Ameríku á HM. Síle endaði í 7. sæti, sjö stigum neðar en Ekvador. Sílemenn hafa hins vegar lagt fram gögn sem þeir telja sýna að Byron Castillo, sem lék með Ekvador í undankeppninni, sé í raun og veru Kólumbíumaður og ekki gjaldgengur með Ekvador. Þeir benda á að ef að Ekvador yrði úrskurðað 3-0 tap í þeim leikjum sem Castillo spilaði þá ætti Síle að fá HM-sæti. Wild story: Chile has filed a claim at FIFA seeking Ecuador's place in the World Cup. Chile says Ecuador's Byron Castillo is not only three years older than he and Ecuador say he is, but also Colombian. And it tells @tariqpanja it has the docs to prove it. https://t.co/Tn5ZgvSdYj— Andrew Das (@AndrewDasNYT) May 5, 2022 HM í Katar hefst 21. nóvember og búið er að draga í riðla. Ekvador lenti í riðli með heimamönnum í Katar, Hollandi og Senegal. Undankeppninni er þó ekki alveg lokið og enn eru fimm laus sæti í gegnum umspil sem ræðst í sumar. Dæmi er um það frá árinu 2016 að FIFA breyti úrslitum í HM-undankeppninni í Suður-Ameríku vegna ólöglegs leikmanns. FIFA úrskurðaði Bólivíu 3-0 tap í tveimur leikjum þar sem liðið tefldi fram leikmanni frá Paragvæ.
HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Í beinni: Valladolid - Barcelona | Mikilvægur slagur í miðri orrustu Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Sjá meira