Emil sá fyrsti í meira en áratug til að skora þrennu hjá Íslandsmeisturunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2022 11:00 Emil Atlason er kominn með fjögur mörk í fyrstu þremur umferðunum. Vísir/Hulda Margrét Emil Atlason var í miklu stuði í Bestu deildinni í gær en hann skoraði þá þrennu í 5-4 sigri Stjörnunnar á Íslandsmeisturum Víkings á Víkingsvellinum. Það var orðið langt síðan að ríkjandi meistarar fengu á sig þrennu. Emil er búinn að finna skotskóna því hann var að skora í öðrum leiknum í röð. Hann bauð líka upp á fjörbreyttar afgreiðslur í gær og innsiglaði þrennuna með skutluskalla sem minnti mikið á karl föður hans Atla Eðvaldsson heitinn. Hér fyrir neðan má sjá mörkin hans Emils í gær ásamt öllum níu mörkum leiksins. Klippa: Víkingur 4-5 Stjarnan Emil varð þarna sá fyrsti til að ná að skora þrennu hjá ríkjandi Íslandsmeisturunum í tíu ár og rúma sjö mánuði eða síðan 19. september 2011 þegar Björgólfur Hideaki Takefusa skoraði þrennu fyrir Víking í 6-2 sigri á Blikum. Þrenna Björgólfs kom í 20. umferð þegar Víkingsliðið var fallið og Blikar farnir að nálgast fallbaráttuna í erfiðri titilvörn sinni. Víkingar höfðu unnið tvö fyrstu heimaleiki sína í sumar auk þess að vinna þrjá síðustu heimaleiki sína í fyrra. Víkingsliðið fékk þrjú mörk á sig í þessum fimm leikjum eða jafnmörg og Emil skoraði einn í gær. Frá árinu 1980 hafa ellefu leikmenn náð því að skora þrennu á móti ríkjandi Íslandsmeisturum en Emil var þó aðeins sjá þriðji til að ná því síðan deildin innihélt fyrst tólf lið sumarið 2008. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þessar þrennur. Síðustu menn til að skora þrennu hjá ríkjandi Íslandsmeisturum: 2. maí 2022 Emil Atlason, fyrir Stjörnuna á móti Víkingi 19. september 2011 Björgólfur Hideaki Takefusa, fyrir Víking á móti Breiðabliki 2. júní 2008 Iddi Alkhag, fyrir HK á móti Val 20. september 2003 Guðmundur Sævarsson, fyrir FH á móti KR 15. september 2002 Gunnar Heiðar Þorvaldsson, fyrir ÍBV á móti ÍA 29. maí 2002 Grétar Hjartason, fyrir Grindavík á móti ÍA 2. júlí 1997 Einar Þór Daníelsson, fyrir KR á móti ÍA 8. júní 1996 Rastislav Lazorik, fyrir Breiðablik á móti ÍA 31. ágúst 1995 Mihajlo Bibercic, fyrir KR á móti ÍA 31. maí 1981 Lárus Guðmundsson, fyrir Víking á móti Val 5. júlí 1980 Helgi Ragnarsson, fyrir FH á móti ÍBV Besta deild karla Stjarnan Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Emil er búinn að finna skotskóna því hann var að skora í öðrum leiknum í röð. Hann bauð líka upp á fjörbreyttar afgreiðslur í gær og innsiglaði þrennuna með skutluskalla sem minnti mikið á karl föður hans Atla Eðvaldsson heitinn. Hér fyrir neðan má sjá mörkin hans Emils í gær ásamt öllum níu mörkum leiksins. Klippa: Víkingur 4-5 Stjarnan Emil varð þarna sá fyrsti til að ná að skora þrennu hjá ríkjandi Íslandsmeisturunum í tíu ár og rúma sjö mánuði eða síðan 19. september 2011 þegar Björgólfur Hideaki Takefusa skoraði þrennu fyrir Víking í 6-2 sigri á Blikum. Þrenna Björgólfs kom í 20. umferð þegar Víkingsliðið var fallið og Blikar farnir að nálgast fallbaráttuna í erfiðri titilvörn sinni. Víkingar höfðu unnið tvö fyrstu heimaleiki sína í sumar auk þess að vinna þrjá síðustu heimaleiki sína í fyrra. Víkingsliðið fékk þrjú mörk á sig í þessum fimm leikjum eða jafnmörg og Emil skoraði einn í gær. Frá árinu 1980 hafa ellefu leikmenn náð því að skora þrennu á móti ríkjandi Íslandsmeisturum en Emil var þó aðeins sjá þriðji til að ná því síðan deildin innihélt fyrst tólf lið sumarið 2008. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þessar þrennur. Síðustu menn til að skora þrennu hjá ríkjandi Íslandsmeisturum: 2. maí 2022 Emil Atlason, fyrir Stjörnuna á móti Víkingi 19. september 2011 Björgólfur Hideaki Takefusa, fyrir Víking á móti Breiðabliki 2. júní 2008 Iddi Alkhag, fyrir HK á móti Val 20. september 2003 Guðmundur Sævarsson, fyrir FH á móti KR 15. september 2002 Gunnar Heiðar Þorvaldsson, fyrir ÍBV á móti ÍA 29. maí 2002 Grétar Hjartason, fyrir Grindavík á móti ÍA 2. júlí 1997 Einar Þór Daníelsson, fyrir KR á móti ÍA 8. júní 1996 Rastislav Lazorik, fyrir Breiðablik á móti ÍA 31. ágúst 1995 Mihajlo Bibercic, fyrir KR á móti ÍA 31. maí 1981 Lárus Guðmundsson, fyrir Víking á móti Val 5. júlí 1980 Helgi Ragnarsson, fyrir FH á móti ÍBV
Síðustu menn til að skora þrennu hjá ríkjandi Íslandsmeisturum: 2. maí 2022 Emil Atlason, fyrir Stjörnuna á móti Víkingi 19. september 2011 Björgólfur Hideaki Takefusa, fyrir Víking á móti Breiðabliki 2. júní 2008 Iddi Alkhag, fyrir HK á móti Val 20. september 2003 Guðmundur Sævarsson, fyrir FH á móti KR 15. september 2002 Gunnar Heiðar Þorvaldsson, fyrir ÍBV á móti ÍA 29. maí 2002 Grétar Hjartason, fyrir Grindavík á móti ÍA 2. júlí 1997 Einar Þór Daníelsson, fyrir KR á móti ÍA 8. júní 1996 Rastislav Lazorik, fyrir Breiðablik á móti ÍA 31. ágúst 1995 Mihajlo Bibercic, fyrir KR á móti ÍA 31. maí 1981 Lárus Guðmundsson, fyrir Víking á móti Val 5. júlí 1980 Helgi Ragnarsson, fyrir FH á móti ÍBV
Besta deild karla Stjarnan Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira