Mbappe fékk 10 atkvæði í forsetakjöri Frakklands Atli Arason skrifar 28. apríl 2022 07:01 Kylian Mbappe, leikmaður PSG, er vinsæll í Frakklandi. Getty Images Kylian Mbappe, leikmaður PSG, er dýrkaður og dáður í Frakklandi og nær sú aðdáun langt fyrir utan knattspyrnuvöllinn. Í nýafstöðum forsetakosningum í Frakklandi fékk Mbappe 10 atkvæði þrátt fyrir að vera ekki í framboði. Emmanuel Macron var á sunnudag endurkjörin sem forseti Frakklands. Macron vann mótframbjóðandann, Marine Le Pen, með 17 prósentustigum. Margir Frakkar voru þó óákveðnir hvorn frambjóðandann þau vildu kjósa en margir slepptu því einfaldlega að mæta á kjörstað. Kjörsókn í Frakklandi hefur ekki verið eins léleg í heil 53 ár. Í Tallenay, litlu þorpi í austur Frakklandi, gripu kjósendur til annara ráða. Í þessum 425 manna bæ fékk Mbappe minnst 10 atkvæði samkvæmt kjörstjórn. Mbappe er bæði marka- og stoðsendingahæsti leikmaður frönsku deildarinnar með 22 mörk og 14 stoðsendingar í 31 leik. Mbappe og félagar í PSG voru á dögunum krýndir franskir meistarar. „Við sáum eitt atkvæði koma, svo tvö, svo þrjú. Þau voru afar vel gerð, þetta leit út eins og alvöru kjörseðill,“ sagði Ludovic Barbarossa, bæjarstjóri Talleny, við fjölmiðla. Þessir 10 kjósendur lögðu mikinn metnað í að koma atkvæðum sínum til Mbappe til skila. „Nafnið var ekki krotað á seðilinn með penna, heldur hafði það verið ritað upp á tölvu og prentað út. Ef Kylian Mbappe vil koma og skoða þorpið okkar og hitta kjósendur, þá er hann meira en velkominn,“ sagði bæjarstjórinn. Þrjár milljónir manna mættu á kjörstað og skiluðu auðum kjörseðlum og tæpar 20 milljónir mættu ekki á kjörstað í þessari tæpu 70 milljón manna þjóð. Næsta vangavelta er því sú hve mörg atkvæði hinn sívinsæli Mbappe hefði raunverulega fengið hefði hann fyrir alvöru verið í framboði til forseta Frakklands. Franski boltinn Kosningar í Frakklandi Frakkland Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Sjá meira
Emmanuel Macron var á sunnudag endurkjörin sem forseti Frakklands. Macron vann mótframbjóðandann, Marine Le Pen, með 17 prósentustigum. Margir Frakkar voru þó óákveðnir hvorn frambjóðandann þau vildu kjósa en margir slepptu því einfaldlega að mæta á kjörstað. Kjörsókn í Frakklandi hefur ekki verið eins léleg í heil 53 ár. Í Tallenay, litlu þorpi í austur Frakklandi, gripu kjósendur til annara ráða. Í þessum 425 manna bæ fékk Mbappe minnst 10 atkvæði samkvæmt kjörstjórn. Mbappe er bæði marka- og stoðsendingahæsti leikmaður frönsku deildarinnar með 22 mörk og 14 stoðsendingar í 31 leik. Mbappe og félagar í PSG voru á dögunum krýndir franskir meistarar. „Við sáum eitt atkvæði koma, svo tvö, svo þrjú. Þau voru afar vel gerð, þetta leit út eins og alvöru kjörseðill,“ sagði Ludovic Barbarossa, bæjarstjóri Talleny, við fjölmiðla. Þessir 10 kjósendur lögðu mikinn metnað í að koma atkvæðum sínum til Mbappe til skila. „Nafnið var ekki krotað á seðilinn með penna, heldur hafði það verið ritað upp á tölvu og prentað út. Ef Kylian Mbappe vil koma og skoða þorpið okkar og hitta kjósendur, þá er hann meira en velkominn,“ sagði bæjarstjórinn. Þrjár milljónir manna mættu á kjörstað og skiluðu auðum kjörseðlum og tæpar 20 milljónir mættu ekki á kjörstað í þessari tæpu 70 milljón manna þjóð. Næsta vangavelta er því sú hve mörg atkvæði hinn sívinsæli Mbappe hefði raunverulega fengið hefði hann fyrir alvöru verið í framboði til forseta Frakklands.
Franski boltinn Kosningar í Frakklandi Frakkland Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Sjá meira