Framherji nýkrýndu meistaranna á flótta undan bjórnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2022 11:31 Benjamin Sesko, Maurits Kjaergaard og Brenden Aaronson fagna hér sigri FC Red Bull Salzburg um helgina. Getty/Simon Hofmann Bandaríski landsliðsframherjinn Brenden Aaronson sneri aftur inn eftir hnémeiðsli um helgina og hjálpaði Red Bull Salzburg að tryggja sér austurríska meistaratitilinn með því að skora í stórsigri á Austria Vín. Liðið frá Salzburg hefur verið yfirburðarlið í Austurríki undanfarin áratug en liðið var þarna að vinna sinn níunda meistaratitil í röð. Aaronson hafði verið frá í sex vikur og var að spila sinn fyrsta leik síðan 13. mars. Hann meiddist í upphitun með bandaríska landsliðinu í síðasta landsliðsglugga. Aaronson skoraði þarna sitt fjórða deildarmark en það voru tilþrif hans eftir leikinn sem vöktu líklega aðeins meiri athygli. Eins og hefð er fyrir í þýskumælandi löndum þá fagna menn titlum með bjórsturtum en sá bandaríski gerði allt til að forðast sína. Úr varð fyndið myndband þar sem sjá má liðsfélaga Aaronson elta þennan eldfljóta 21 árs gamla leikmann með bjórinn. Þeir Albert Vallci og Junior Chukwubuike Adamu sýndu seiglu og þolinmæði og náðu honum á endanum eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Fótbolti Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Sjá meira
Liðið frá Salzburg hefur verið yfirburðarlið í Austurríki undanfarin áratug en liðið var þarna að vinna sinn níunda meistaratitil í röð. Aaronson hafði verið frá í sex vikur og var að spila sinn fyrsta leik síðan 13. mars. Hann meiddist í upphitun með bandaríska landsliðinu í síðasta landsliðsglugga. Aaronson skoraði þarna sitt fjórða deildarmark en það voru tilþrif hans eftir leikinn sem vöktu líklega aðeins meiri athygli. Eins og hefð er fyrir í þýskumælandi löndum þá fagna menn titlum með bjórsturtum en sá bandaríski gerði allt til að forðast sína. Úr varð fyndið myndband þar sem sjá má liðsfélaga Aaronson elta þennan eldfljóta 21 árs gamla leikmann með bjórinn. Þeir Albert Vallci og Junior Chukwubuike Adamu sýndu seiglu og þolinmæði og náðu honum á endanum eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Fótbolti Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Sjá meira