Atletico Madrid lokar hluta af leikvangi sínum vegna nasista Atli Arason skrifar 12. apríl 2022 09:01 Rodri, leikmaður Manchester City, í baráttu við Joao Felix, leikmann Atletico de Madrid í fyrri viðureign liðanna á Etihad leikvellinum. Getty Images Atletico Madrid hefur fengið ákæru vegna óviðunandi hegðunar stuðningsmanna en einhver fjöldi þeirra voru að heilsa leikmönnum og öðrum á Etihad vellinum að hætti nasista í fyrri viðureign liðsins gegn Manchester City í Meistaradeildinni á þriðjudaginn síðastliðinn. VAtletico Madrid hit with two charges by UEFA after their fans appeared to perform NAZI SALUTES during their Champions League defeat at Man City======https://t.co/cKizb85pym pic.twitter.com/5A6hPRFMoH— Επικαιρότητα - V - News (@triantafyllidi2) April 8, 2022 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, tilkynnti refsingu sína í gær en málið hefur verið í skoðun hjá sambandinu síðan á þriðjudaginn. Niðurstaðan er sú að Atleticto verður að loka fyrir a.m.k. 5.000 sæti á vellinum og verður að vera með borða þar sem myllumerkið #NoToRascism kemur skýrt fram. Af samfélagsmiðlum að dæma er nasista kveðjan frekar algeng meðal stuðningsmanna Atletico en nú ætlar UEFA að blanda sér í málið. Atlético de Madrid supporters making Nazi gestures in Eibar. Racists have not left our football. This Tuesday, #LosOtrosDeMovistar (22: 00h in @vamos). pic.twitter.com/Ie81YnDt3Y— BIG-TUN£$™🗽 (@Tunesmatic) January 19, 2020 Wanda Metropolitano, heimavöllur liðsins tekur um 68.000 manns í sæti en Atletico Madrid þarf á öllum mögulegum stuðningi að halda þar sem liðið er marki undir í einvíginu eftir 1-0 tap fyrir City í Manchester. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spánn Spænski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Sjá meira
VAtletico Madrid hit with two charges by UEFA after their fans appeared to perform NAZI SALUTES during their Champions League defeat at Man City======https://t.co/cKizb85pym pic.twitter.com/5A6hPRFMoH— Επικαιρότητα - V - News (@triantafyllidi2) April 8, 2022 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, tilkynnti refsingu sína í gær en málið hefur verið í skoðun hjá sambandinu síðan á þriðjudaginn. Niðurstaðan er sú að Atleticto verður að loka fyrir a.m.k. 5.000 sæti á vellinum og verður að vera með borða þar sem myllumerkið #NoToRascism kemur skýrt fram. Af samfélagsmiðlum að dæma er nasista kveðjan frekar algeng meðal stuðningsmanna Atletico en nú ætlar UEFA að blanda sér í málið. Atlético de Madrid supporters making Nazi gestures in Eibar. Racists have not left our football. This Tuesday, #LosOtrosDeMovistar (22: 00h in @vamos). pic.twitter.com/Ie81YnDt3Y— BIG-TUN£$™🗽 (@Tunesmatic) January 19, 2020 Wanda Metropolitano, heimavöllur liðsins tekur um 68.000 manns í sæti en Atletico Madrid þarf á öllum mögulegum stuðningi að halda þar sem liðið er marki undir í einvíginu eftir 1-0 tap fyrir City í Manchester.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spánn Spænski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Sjá meira