Villarreal stöðvaði Bayern: 38 mánuðir, 29 leikir og 99 mörk skoruð síðan síðast Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. apríl 2022 13:30 Robert Lewandowski komst lítt áleiðis gegn sterkri vörn heimamanna í Villareal. EPA-EFE/BIEL ALINO Bayern München tapaði 1-0 gegn Villareal á Spáni er liðin mættust í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Var þetta í fyrsta sinn sem Bayern mistekst að skora í keppninni síðan í febrúarmánuði 2019 er liðið mætti Liverpool. Allir og amma þeirra spáðu því að lærisveinar Julians Nagelsmann myndu tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu og það mögulega nokkuð þægilega er ljóst var að Villareal yrði mótherjinn í 8-liða úrslitum. Villareal er í 7. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, og stefnir í að liðið muni ekki taka þátt í neinni af þremur Evrópukeppnunum á næstu leiktíð. Unai Emery er hins vegar lævís og tókst lærisveinum hans að vinna einn óvæntasta sigur síðari ára er liðið lagði Bayern 1-0 þökk sé marki Arnaut Danjuma strax á áttundu mínútu leiksins. Sama hvað gestirnir reyndu þá tókst þeim ekki að skora. Eru komnir 38 mánuðir síðan það gerðist síðast að Bayern skoraði ekki í Meistaradeild Evrópu. Gerði liðið þá markalaust jafntefli við Liverpool á Anfield. Liðið frá Bítlaborginni vann hins vegar síðari leikinn 3-1 og endaði á að vinna Meistaradeild Evrópu um vorið. Hvort Villareal fylgi í fótspor Liverpool verður að koma í ljós en það verður þó að teljast einkar ólíklegt. Síðan þá hefur Bayern spilað 29 leiki og skorað í þeim alls 99 mörk. Þeir eru eftirfarandi: 2019/2020 RiðlakeppniBayern M. 2-0 Tottenham Hotspur Tottenham 2-7 Bayern M. Bayern M. 2-0 Olympiacos Olympiacos 2-3 Bayern M. Bayern M. 3-0 Rauða Stjarnan Rauða Stjarnan 0-6 Bayern M. 16-liða úrslitChelsea 0-3 Bayern M. Bayern M. 4-1 Chelsea 8-liða úrslitBayern M. 8-2 Barcelona UndanúrslitBayern M. 3-0 Lyon ÚrslitBayern M. 1-0 París Saint-Germain 2020/2021 RiðlakeppniBayern M. 4-0 Atlético Madríd Atl. Madríd 1-1 Bayern M. Bayern M. 3-1 Red Bull Salzburg Red Bull Salzburg 2-6 Bayern M. Bayern M. 2-0 Lokomotiv Moskva Lok. Moskva 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitBayern M. 4-1 Lazio Lazio 1-2 Bayern M. 8-liða úrslitBayern M. 2-3 PSG PSG 0-1 Bayern M. 2021/2022 Riðlakeppni Bayern M. 5-2 Benfica Benfica 0-4 Bayern M. Bayern M. 3-0 Barcelona Barcelona 0-3 Bayern M. Bayern M. 5-0 Dynamo Kíev. Dynamo Kíev 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitRB Salzburg 1-1 Bayern M. Bayern M. 7-1 Red Bull Salzburg 8-liða úrslit Villareal 1-0 Bayern M. Bayern M. ?-? Villareal Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Í beinni: West Ham - Spurs | Með hugann í Noregi? Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Sjá meira
Allir og amma þeirra spáðu því að lærisveinar Julians Nagelsmann myndu tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu og það mögulega nokkuð þægilega er ljóst var að Villareal yrði mótherjinn í 8-liða úrslitum. Villareal er í 7. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, og stefnir í að liðið muni ekki taka þátt í neinni af þremur Evrópukeppnunum á næstu leiktíð. Unai Emery er hins vegar lævís og tókst lærisveinum hans að vinna einn óvæntasta sigur síðari ára er liðið lagði Bayern 1-0 þökk sé marki Arnaut Danjuma strax á áttundu mínútu leiksins. Sama hvað gestirnir reyndu þá tókst þeim ekki að skora. Eru komnir 38 mánuðir síðan það gerðist síðast að Bayern skoraði ekki í Meistaradeild Evrópu. Gerði liðið þá markalaust jafntefli við Liverpool á Anfield. Liðið frá Bítlaborginni vann hins vegar síðari leikinn 3-1 og endaði á að vinna Meistaradeild Evrópu um vorið. Hvort Villareal fylgi í fótspor Liverpool verður að koma í ljós en það verður þó að teljast einkar ólíklegt. Síðan þá hefur Bayern spilað 29 leiki og skorað í þeim alls 99 mörk. Þeir eru eftirfarandi: 2019/2020 RiðlakeppniBayern M. 2-0 Tottenham Hotspur Tottenham 2-7 Bayern M. Bayern M. 2-0 Olympiacos Olympiacos 2-3 Bayern M. Bayern M. 3-0 Rauða Stjarnan Rauða Stjarnan 0-6 Bayern M. 16-liða úrslitChelsea 0-3 Bayern M. Bayern M. 4-1 Chelsea 8-liða úrslitBayern M. 8-2 Barcelona UndanúrslitBayern M. 3-0 Lyon ÚrslitBayern M. 1-0 París Saint-Germain 2020/2021 RiðlakeppniBayern M. 4-0 Atlético Madríd Atl. Madríd 1-1 Bayern M. Bayern M. 3-1 Red Bull Salzburg Red Bull Salzburg 2-6 Bayern M. Bayern M. 2-0 Lokomotiv Moskva Lok. Moskva 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitBayern M. 4-1 Lazio Lazio 1-2 Bayern M. 8-liða úrslitBayern M. 2-3 PSG PSG 0-1 Bayern M. 2021/2022 Riðlakeppni Bayern M. 5-2 Benfica Benfica 0-4 Bayern M. Bayern M. 3-0 Barcelona Barcelona 0-3 Bayern M. Bayern M. 5-0 Dynamo Kíev. Dynamo Kíev 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitRB Salzburg 1-1 Bayern M. Bayern M. 7-1 Red Bull Salzburg 8-liða úrslit Villareal 1-0 Bayern M. Bayern M. ?-? Villareal Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
2019/2020 RiðlakeppniBayern M. 2-0 Tottenham Hotspur Tottenham 2-7 Bayern M. Bayern M. 2-0 Olympiacos Olympiacos 2-3 Bayern M. Bayern M. 3-0 Rauða Stjarnan Rauða Stjarnan 0-6 Bayern M. 16-liða úrslitChelsea 0-3 Bayern M. Bayern M. 4-1 Chelsea 8-liða úrslitBayern M. 8-2 Barcelona UndanúrslitBayern M. 3-0 Lyon ÚrslitBayern M. 1-0 París Saint-Germain 2020/2021 RiðlakeppniBayern M. 4-0 Atlético Madríd Atl. Madríd 1-1 Bayern M. Bayern M. 3-1 Red Bull Salzburg Red Bull Salzburg 2-6 Bayern M. Bayern M. 2-0 Lokomotiv Moskva Lok. Moskva 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitBayern M. 4-1 Lazio Lazio 1-2 Bayern M. 8-liða úrslitBayern M. 2-3 PSG PSG 0-1 Bayern M. 2021/2022 Riðlakeppni Bayern M. 5-2 Benfica Benfica 0-4 Bayern M. Bayern M. 3-0 Barcelona Barcelona 0-3 Bayern M. Bayern M. 5-0 Dynamo Kíev. Dynamo Kíev 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitRB Salzburg 1-1 Bayern M. Bayern M. 7-1 Red Bull Salzburg 8-liða úrslit Villareal 1-0 Bayern M. Bayern M. ?-? Villareal
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Í beinni: West Ham - Spurs | Með hugann í Noregi? Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Sjá meira